Þakkaði fyrir sig á íslensku Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. september 2024 11:47 Jodie Foster þakkaði íslenska teyminu sérstaklega. Kevin Winter/Getty Images Bandaríska stórleikkonan Jodie Foster þakkaði sérstaklega fyrir sig á íslensku þegar hún tók við Emmy verðlaununum í nótt fyrir hlutverk sitt í spennuþáttunum True Detective: Night Country. Eins og alþjóð veit voru þættirnir að mestu teknir upp á Dalvík. „Þetta er ótrúlega tilfinningarík stund fyrir mig af því að True Detective: Night Country var geðveik lífsreynsla,“ sagði Foster meðal annars í ræðu sinni. Um var að ræða hennar fyrstu Emmy verðlaun en fjórðu tilnefningu. Þar þakkaði hún Issa López leikstjóra þáttanna sérstaklega fyrir áður en hún vék sér að íslenska teyminu. „Takk fyrir!“ sagði leikkonan á íslensku áður en hún þakkaði svo meðleikkonu sinni Kali Reis fyrir ferðalagið. Hún talaði svo um frumbyggja Alaska og sagðist vera þeim þakklát fyrir að hafa sagt framleiðendum þáttanna frá sögum þeirra og menningu. Eins og alþjóð veit voru þættirnir teknir upp á Dalvík og í Reykjavík í janúar í fyrra. Foster hefur allar götur síðan talað um Ísland af mikilli hlýju og sagði meðal annars í samtali við blaðamann Vísis þegar þættirnir voru frumsýndir fyrr á þessu ári að hún saknaði landsins mikið. Jodie Foster wins lead actress in a limited anthology series or movie at the 2024 #Emmys for #TrueDetective: Night Country pic.twitter.com/aQdAg0jFOR— The Hollywood Reporter (@THR) September 16, 2024 Bíó og sjónvarp Tökur á True Detective á Íslandi Emmy-verðlaunin Tengdar fréttir Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Sjónvarpsþáttaseríur líkt og Shogun, The Bear og Baby Reindeer voru meðal þeirra sería sem hlutu flest verðlaun á Emmy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Hver sería um sig fékk fjögur verðlaun. 16. september 2024 09:56 Sakna allar Íslands: „Reykjavík er hinn fullkomni bær“ Þær Jodie Foster, Kali Reis og Issa Lopez segjast sakna Íslands. Þær vörðu nokkrum mánuðum hér á landi á undanförnum árum við tökur á fjórðu þáttaröð True Detective. Foster og Reis eru í aðalhlutverkum en Lopez leikstýrði þáttaröðinni, sem ber nafnið Night Country. 7. janúar 2024 09:01 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
„Þetta er ótrúlega tilfinningarík stund fyrir mig af því að True Detective: Night Country var geðveik lífsreynsla,“ sagði Foster meðal annars í ræðu sinni. Um var að ræða hennar fyrstu Emmy verðlaun en fjórðu tilnefningu. Þar þakkaði hún Issa López leikstjóra þáttanna sérstaklega fyrir áður en hún vék sér að íslenska teyminu. „Takk fyrir!“ sagði leikkonan á íslensku áður en hún þakkaði svo meðleikkonu sinni Kali Reis fyrir ferðalagið. Hún talaði svo um frumbyggja Alaska og sagðist vera þeim þakklát fyrir að hafa sagt framleiðendum þáttanna frá sögum þeirra og menningu. Eins og alþjóð veit voru þættirnir teknir upp á Dalvík og í Reykjavík í janúar í fyrra. Foster hefur allar götur síðan talað um Ísland af mikilli hlýju og sagði meðal annars í samtali við blaðamann Vísis þegar þættirnir voru frumsýndir fyrr á þessu ári að hún saknaði landsins mikið. Jodie Foster wins lead actress in a limited anthology series or movie at the 2024 #Emmys for #TrueDetective: Night Country pic.twitter.com/aQdAg0jFOR— The Hollywood Reporter (@THR) September 16, 2024
Bíó og sjónvarp Tökur á True Detective á Íslandi Emmy-verðlaunin Tengdar fréttir Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Sjónvarpsþáttaseríur líkt og Shogun, The Bear og Baby Reindeer voru meðal þeirra sería sem hlutu flest verðlaun á Emmy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Hver sería um sig fékk fjögur verðlaun. 16. september 2024 09:56 Sakna allar Íslands: „Reykjavík er hinn fullkomni bær“ Þær Jodie Foster, Kali Reis og Issa Lopez segjast sakna Íslands. Þær vörðu nokkrum mánuðum hér á landi á undanförnum árum við tökur á fjórðu þáttaröð True Detective. Foster og Reis eru í aðalhlutverkum en Lopez leikstýrði þáttaröðinni, sem ber nafnið Night Country. 7. janúar 2024 09:01 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Shogun á spjöld sögunnar á Emmy verðlaunahátíðinni Sjónvarpsþáttaseríur líkt og Shogun, The Bear og Baby Reindeer voru meðal þeirra sería sem hlutu flest verðlaun á Emmy verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Hver sería um sig fékk fjögur verðlaun. 16. september 2024 09:56
Sakna allar Íslands: „Reykjavík er hinn fullkomni bær“ Þær Jodie Foster, Kali Reis og Issa Lopez segjast sakna Íslands. Þær vörðu nokkrum mánuðum hér á landi á undanförnum árum við tökur á fjórðu þáttaröð True Detective. Foster og Reis eru í aðalhlutverkum en Lopez leikstýrði þáttaröðinni, sem ber nafnið Night Country. 7. janúar 2024 09:01