Osimhen stökk upp í stúku eftir fyrsta leikinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 22:32 Victor Osimhen hefur fundið sér nýtt heimili í Tyrklandi. Ahmad Mora/Getty Images Victor Osimhen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Galatasaray í gærkvöldi og lagði upp mark í 5-0 sigri gegn Rizespor. Eftir leik stökk hann svo upp í stúku til stuðningsmanna og virtist yfir sig ánægður hjá nýja félaginu. Osimhen kom á láni frá Napoli. Ítalska félagið reyndi að selja hann í sumar en tókst það ekki, nýráðinn þjálfari liðsins vildi ekki nota hann og Osimhen neyddist því til að fara til Tyrklands. Þegar hann lenti í höfuðborginni Istanbul fyrir tæpum tveimur vikum var honum virkilega vel tekið. Móttökurnar voru engu síðri þegar Osimhen spilaði loksins fyrir félagið í gær. Hann lék allan leikinn og lagði annað markið upp í 5-0 sigri en tókst ekki að skora sjálfur. Kampakátur.Ahmad Mora/Getty Images Eftir leik stökk hann svo upp í stúku, söng, dansaði og tók myndir með stuðningsmönnum. Hann virtist hinn allra ánægðasti með þetta allt saman, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiðum. This video of Victor Osimhen climbing up to meet with the Galatasaray fans gives me Goosebumps 🤯!!! It’s his first GAME ❤️💛🇳🇬🇹🇷!! pic.twitter.com/o3IuDUe79K— Buchi Laba (@Buchi_Laba) September 14, 2024 Osimhen İcardi'nin yoluna kaptırmış kendini.Savaşınız atacağınız gollerle GS yımızı zaferlere taşimak olsun.Bizde sizin aşkınız olalım.Di Maria. Jelert. Berkan. Benfica. Ciro pic.twitter.com/hhgQRqdwLl— ASİ🔥🔥❤️💛 (@asi_reis_) September 14, 2024 Tyrkneski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Osimhen kom á láni frá Napoli. Ítalska félagið reyndi að selja hann í sumar en tókst það ekki, nýráðinn þjálfari liðsins vildi ekki nota hann og Osimhen neyddist því til að fara til Tyrklands. Þegar hann lenti í höfuðborginni Istanbul fyrir tæpum tveimur vikum var honum virkilega vel tekið. Móttökurnar voru engu síðri þegar Osimhen spilaði loksins fyrir félagið í gær. Hann lék allan leikinn og lagði annað markið upp í 5-0 sigri en tókst ekki að skora sjálfur. Kampakátur.Ahmad Mora/Getty Images Eftir leik stökk hann svo upp í stúku, söng, dansaði og tók myndir með stuðningsmönnum. Hann virtist hinn allra ánægðasti með þetta allt saman, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiðum. This video of Victor Osimhen climbing up to meet with the Galatasaray fans gives me Goosebumps 🤯!!! It’s his first GAME ❤️💛🇳🇬🇹🇷!! pic.twitter.com/o3IuDUe79K— Buchi Laba (@Buchi_Laba) September 14, 2024 Osimhen İcardi'nin yoluna kaptırmış kendini.Savaşınız atacağınız gollerle GS yımızı zaferlere taşimak olsun.Bizde sizin aşkınız olalım.Di Maria. Jelert. Berkan. Benfica. Ciro pic.twitter.com/hhgQRqdwLl— ASİ🔥🔥❤️💛 (@asi_reis_) September 14, 2024
Tyrkneski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira