„Höldum áfram þangað til við erum dauðir“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. september 2024 20:54 Magni og félagar í Á móti sól voru léttir í lund í kvöld fyrir tónleika. vísir/ívar fannar Tuttugu og fimm ár liðin frá því að Magni Ásgeirsson gekk til liðs við hljómsveitina Á móti sól og af því tilefni blæs hljómsveitin til tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld. Hann segir þá munu halda áfram að spila fram á síðasta dag. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var staðan tekin á hljómsveitarmeðlimum fyrir tónleika á meðan þeir hituðu upp. Þá fluttu þeir að sjálfsögðu brot úr slagara fyrir áhorfendur. „Þeir voru búnir að gefa út svona eina og hálfa plötun áður en ég kom inn í hljómsveitina. Þeir grínast nú með það að þetta hafi verið tilbúið þegar ég byrjaði. Síðasta púslið hafi verið ég. Þeir áttu alveg tvö, þrjú lög áður en ég kom,“ sagði Magni léttur í bragði. Hann var spurður hvað standi upp úr á þeim aldarfjórðungi sem hljómsveitin hefur verið starfandi. „Guð minn almáttugur. Ég ætla að vera væminn og segja vinátta. Við höfum aldrei hætt, aldrei tekið pásu. Kannski verið rólegir í smá stund en alltaf haldið áfram að spila.“ Tónleikagestir máttu búast við fimm leynigestum. Mjög frægum, að sögn Magna. „Hreimur, Ragga Gísla,“ gaf hann upp. „Við höldum örugglega áfram þangað til við erum dauðir. Ég hugsa að það sé eina leiðin til að losna úr þessari hljómsveit.“ Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var staðan tekin á hljómsveitarmeðlimum fyrir tónleika á meðan þeir hituðu upp. Þá fluttu þeir að sjálfsögðu brot úr slagara fyrir áhorfendur. „Þeir voru búnir að gefa út svona eina og hálfa plötun áður en ég kom inn í hljómsveitina. Þeir grínast nú með það að þetta hafi verið tilbúið þegar ég byrjaði. Síðasta púslið hafi verið ég. Þeir áttu alveg tvö, þrjú lög áður en ég kom,“ sagði Magni léttur í bragði. Hann var spurður hvað standi upp úr á þeim aldarfjórðungi sem hljómsveitin hefur verið starfandi. „Guð minn almáttugur. Ég ætla að vera væminn og segja vinátta. Við höfum aldrei hætt, aldrei tekið pásu. Kannski verið rólegir í smá stund en alltaf haldið áfram að spila.“ Tónleikagestir máttu búast við fimm leynigestum. Mjög frægum, að sögn Magna. „Hreimur, Ragga Gísla,“ gaf hann upp. „Við höldum örugglega áfram þangað til við erum dauðir. Ég hugsa að það sé eina leiðin til að losna úr þessari hljómsveit.“
Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira