Pep ekki verið kosinn besti stjórinn í næstum því þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 12:33 Pep Guardiola hefur gert frábæra hluti með Manchester City en ekki þó nógu góða til að vera kosinn besti knattspyrnustjóri mánaðarins. Getty/Richard Pelham Manchester City hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í titilvörninni eftir að hafa verið fyrsta liðið í sögunni til að vinna ensku úrvalsdeildina þrjú ár í röð. Knattspyrnustjóri félagsins hefur samt uppskorið afar lítið þegar kemur að mánaðarverðlaunum deildarinnar. Enska úrvalsdeildin verðlaunaði Fabian Hurzeler í gær fyrir að vera besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar í ágúst. Hurzeler gerði mjög góða hluti með Brighton & Hove Albion í ágúst sem fór taplaust í gegnum fyrstu þrjá leikina og náði í sjö stig af níu mögulegum. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var tilnefndur eins og þeir Mikel Arteta hjá Arsenal og Arne Slot hjá Liverpool. Ekki fengið verðlaunin í 22 mánuði í röð Guardiola var síðast kosinn besti knattspyrnustjóri mánaðarins í desember 2021 eða fyrir næstum því þremur árum síðan. Þetta var 22. mánuðurinn í röð þar sem Pep fær ekki verðlaunin. Ellefu mismunandi þjálfarar hafa verið valdir besti stjórinn á þessum tíma. Arteta valinn sex sinnum á sama tíma Þeir sem hafa fengið oftast þessi mánaðarverðlaun frá því að Guardiola tók þau síðast eru Mikel Arteta með Arsenal (6 sinnum), Erik ten Hag með Manchester United (3 sinnum), Ange Postecoglou með Tottenham (3 sinnum), Eddie Howe með Newcastle (2 sinnum) og Unai Emery með Aston Villa (2 sinnum). Guardiola hefur ellefu sinnum verið kosinn besti stjóri mánaðarins á átta árum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Aðeins Sir Alex Ferguson (27 sinnum) og Arsène Wenger (15 sinnum) hafa fengið þau oftar. Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira
Enska úrvalsdeildin verðlaunaði Fabian Hurzeler í gær fyrir að vera besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar í ágúst. Hurzeler gerði mjög góða hluti með Brighton & Hove Albion í ágúst sem fór taplaust í gegnum fyrstu þrjá leikina og náði í sjö stig af níu mögulegum. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var tilnefndur eins og þeir Mikel Arteta hjá Arsenal og Arne Slot hjá Liverpool. Ekki fengið verðlaunin í 22 mánuði í röð Guardiola var síðast kosinn besti knattspyrnustjóri mánaðarins í desember 2021 eða fyrir næstum því þremur árum síðan. Þetta var 22. mánuðurinn í röð þar sem Pep fær ekki verðlaunin. Ellefu mismunandi þjálfarar hafa verið valdir besti stjórinn á þessum tíma. Arteta valinn sex sinnum á sama tíma Þeir sem hafa fengið oftast þessi mánaðarverðlaun frá því að Guardiola tók þau síðast eru Mikel Arteta með Arsenal (6 sinnum), Erik ten Hag með Manchester United (3 sinnum), Ange Postecoglou með Tottenham (3 sinnum), Eddie Howe með Newcastle (2 sinnum) og Unai Emery með Aston Villa (2 sinnum). Guardiola hefur ellefu sinnum verið kosinn besti stjóri mánaðarins á átta árum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Aðeins Sir Alex Ferguson (27 sinnum) og Arsène Wenger (15 sinnum) hafa fengið þau oftar.
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira