Norðanáttum beint til landsins Atli Ísleifsson skrifar 11. september 2024 07:25 Það mun draga úr vindi í kvöld og í nótt. Vísir/Vilhelm Lægðasvæði milli Íslands og Noregs og hæð yfir Grænlandi beinir nú norðanáttum yfir landið og verða þær allhvassar austantil, en má reikna með hvassviðri og sums staðar stormi suðaustanlands. Mun hægari vindur verður vestantil. Frá þessu segir á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að gul veðurviðvörun vegna hvassviðris sé í gildi á Suðausturlandi til kvölds. Má þar gera ráð fyrir 8 til 25 metra á sekúndu og hviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Líkur séu á sandfoki og gætu varasamar aðstæður skapast fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Sömuleiðis er ráðlegt að tryggja lausamuni sem geta fokið. Veðurstofan spáir dálitlum skúrum eða éljum norðaustanlands, en annars víða léttskýjað. Það muni svo draga úr vindi í kvöld og nótt. Fremur svalt í veðri áfram, en hiti gæti þó náð ellefu stigum syðst yfir hádaginn. Fremum hæg vestlæg eða norðvestlæg átt og yfirleitt bjartviðri á morgun, en strekkingur austantil. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vestlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og yfirleitt léttskýjað, en norðvestan 8-15 og lítilsháttar skúrir eða él norðaustanlands. Hiti 3 til 11 stig að deginum, hlýjast syðst. Á föstudag: Hæg breytileg átt og yfirleitt bjartviðri, en austan 5-13 m/s og dálítil rigning suðvestanlands. Hiti 2 til 10 stig. Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s og skýjað með köflum, en 13-18 m/s og rigning eða slydda sunnan- og austantil. Hlýnar heldur í bili. Á sunnudag: Útlit fyrir norðlæga átt með rigningu eða slyddu, en bjart og þurrt sunnan heiða. Kólnar heldur í veðri. Á mánudag og þriðjudag: Líklega austlæg eða breytileg átt og skýjað að mestu, en lítilsháttar væta syðst. Veður Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Fleiri fréttir Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Sjá meira
Frá þessu segir á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að gul veðurviðvörun vegna hvassviðris sé í gildi á Suðausturlandi til kvölds. Má þar gera ráð fyrir 8 til 25 metra á sekúndu og hviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Líkur séu á sandfoki og gætu varasamar aðstæður skapast fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Sömuleiðis er ráðlegt að tryggja lausamuni sem geta fokið. Veðurstofan spáir dálitlum skúrum eða éljum norðaustanlands, en annars víða léttskýjað. Það muni svo draga úr vindi í kvöld og nótt. Fremur svalt í veðri áfram, en hiti gæti þó náð ellefu stigum syðst yfir hádaginn. Fremum hæg vestlæg eða norðvestlæg átt og yfirleitt bjartviðri á morgun, en strekkingur austantil. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vestlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og yfirleitt léttskýjað, en norðvestan 8-15 og lítilsháttar skúrir eða él norðaustanlands. Hiti 3 til 11 stig að deginum, hlýjast syðst. Á föstudag: Hæg breytileg átt og yfirleitt bjartviðri, en austan 5-13 m/s og dálítil rigning suðvestanlands. Hiti 2 til 10 stig. Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s og skýjað með köflum, en 13-18 m/s og rigning eða slydda sunnan- og austantil. Hlýnar heldur í bili. Á sunnudag: Útlit fyrir norðlæga átt með rigningu eða slyddu, en bjart og þurrt sunnan heiða. Kólnar heldur í veðri. Á mánudag og þriðjudag: Líklega austlæg eða breytileg átt og skýjað að mestu, en lítilsháttar væta syðst.
Veður Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Fleiri fréttir Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Sjá meira