Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2024 23:01 Kolbrún Katla setti Íslandsmet. Kraftlyftingasamband Íslands Heimsmeistaramót unglinga í klassískum kraftlyftingum og kraftlyftingum með búnaði fór fram dagana 28. ágúst til 8. september á Möltu. Á mótinu féllu tvö Íslandsmet en þau Máni Freyr Helgason, Alvar Logi Helgason og Kolbrún Katla Jónsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd. Máni Freyr Helgason sem keppti í -83 kílógramma flokki. Hann byrjaði á 217,5 kg í hnébeygju og lyfti 232,5 í annarri tilraun. Máni freyr reyndi við Íslandsmet unglinga í þriðju tilraun, honum tókst að lyfta 242,5 kg en lyftan var dæmd ógild vegna dýptar. Í bekkpressu bætti Máni sinn besta árangur um 2,5 kg. þegar hann lyfti 167,5 kg. Í réttstöðulyftu fór hann upp með 280 kg og var mjög nærri því að klára 292,5 kg í síðustu lyftunni sem hefði verið Íslandsmet unglinga. Samanlagt lyfti hann 680 kg sem skilaði honum 21. sæti í fjölmennum þyngdarflokki. Máni Freyr.Kraftlyftingasamband Íslands Alvar Logi Helgason sem keppir í -105 kg flokki bætti árangur sinn í öllum greinum, ásamt því að setja Íslandsmet. Alvar fékk allar lyftur í hnébeygjunni gildar og lyfti þar mest 255 kg sem er persónuleg bæting hjá honum um fimm kílógrömm. Í bekkpressu gerði hann sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet unglinga um 2,5 kg þegar hann lyfti 170 kg. Í réttstöðulyftu fór hann svo upp með 280 kg sem er 10 kg bæting hjá honum í greininni. Samanlagt lyfti hann 705 kg og hafnaði í 24. sæti í þyngdarflokknum. Alvar Logi.Kraftlyftingasamband Íslands Kolbrún Katla keppti í +84 kg flokki byrjaði vel í hnébeygjunni þar sem hún lyfti seríunni 195-207.5-217.5 en síðasta lyftan hennar er nýtt Íslandsmet í opnum flokki. Í bekkpressu lyfti hún 85-90-92.5 og bætti þar sinn persónulega árangur um 2.5 kg. Réttstaðan gekk líka vel þar sem hún hún opnaði á 180 kg og tók svo 190 kg í annarri lyftu. Hún reyndi svo við 197.5 kg í síðustu tilraun og var hársbreidd frá því að klára lyftuna. Samanlagt lyfti Kolbrún 500 kg og endaði í 6. sæti í flokknum. Kraftlyftingar Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Máni Freyr Helgason sem keppti í -83 kílógramma flokki. Hann byrjaði á 217,5 kg í hnébeygju og lyfti 232,5 í annarri tilraun. Máni freyr reyndi við Íslandsmet unglinga í þriðju tilraun, honum tókst að lyfta 242,5 kg en lyftan var dæmd ógild vegna dýptar. Í bekkpressu bætti Máni sinn besta árangur um 2,5 kg. þegar hann lyfti 167,5 kg. Í réttstöðulyftu fór hann upp með 280 kg og var mjög nærri því að klára 292,5 kg í síðustu lyftunni sem hefði verið Íslandsmet unglinga. Samanlagt lyfti hann 680 kg sem skilaði honum 21. sæti í fjölmennum þyngdarflokki. Máni Freyr.Kraftlyftingasamband Íslands Alvar Logi Helgason sem keppir í -105 kg flokki bætti árangur sinn í öllum greinum, ásamt því að setja Íslandsmet. Alvar fékk allar lyftur í hnébeygjunni gildar og lyfti þar mest 255 kg sem er persónuleg bæting hjá honum um fimm kílógrömm. Í bekkpressu gerði hann sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet unglinga um 2,5 kg þegar hann lyfti 170 kg. Í réttstöðulyftu fór hann svo upp með 280 kg sem er 10 kg bæting hjá honum í greininni. Samanlagt lyfti hann 705 kg og hafnaði í 24. sæti í þyngdarflokknum. Alvar Logi.Kraftlyftingasamband Íslands Kolbrún Katla keppti í +84 kg flokki byrjaði vel í hnébeygjunni þar sem hún lyfti seríunni 195-207.5-217.5 en síðasta lyftan hennar er nýtt Íslandsmet í opnum flokki. Í bekkpressu lyfti hún 85-90-92.5 og bætti þar sinn persónulega árangur um 2.5 kg. Réttstaðan gekk líka vel þar sem hún hún opnaði á 180 kg og tók svo 190 kg í annarri lyftu. Hún reyndi svo við 197.5 kg í síðustu tilraun og var hársbreidd frá því að klára lyftuna. Samanlagt lyfti Kolbrún 500 kg og endaði í 6. sæti í flokknum.
Kraftlyftingar Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn