Flýta göngum til að forða fé af fjöllum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. september 2024 22:32 Svona var staðan í Skagafirði í dag. guðjón magnússon Appelsínugular viðvaranir hafa tekið gildi á Norðurlandi og varað er við miklu hvassviðri og snjókomu þar til klukkan níu í fyrramálið. Bændur hafa hafist handa við að koma fé af fjöllum. Búist er við samgöngutruflunum og ekki er mælt með ferðalögum á svæðinu. Þá eru gular viðvaranir í gildi á Austurlandi og Miðhálendinu til miðnættis annað kvöld. Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna veðursins á Ströndum og Norðurlandi og fólk er beðið um að fylgjast vel með spánni. Upplýsingum um veðrið hefur einnig verið beint til ferðamanna sem eru hvattir til að aðlaga eða breyta ferðaáætlunum sínum eftir atvikum. Bændur flýttu göngum til að koma fé af fjöllum. Þorvarður Ingimarsson fjallskilastjóri í Fljótsdalshreppi er einn þeirra sem hafa staðið í ströngu í dag. „Við vorum inn við Snæfell að smala og það gekk bara vel. Það var fyrirhugað að byrja í dag en við ákváðum að flýta þessu og byrja að smala í gær. Við erum þá búnir að smala í tvo daga núna og það gekk bara ágætlega. Þó það væri versnandi veður í dag, þá sleppur þetta alveg,“ segir Þorvarður. Veðrið segir hann að sé ágætt enn, það er að segja inni í sveit. „En það var farið að snjóa og orðið töluvert hvasst uppi á heiði, þegar ég kom niður. Það er versnandi veður á heiðinni og full ástæða til þess að ná fénu af hæstu hæðum.“ Vetrarlegt er það.guðjón magnússon Bændur voru samt sem áður við því búnir að þurfa að taka féð niður. Það seti því ekki strik í reikninginn. „Það er mun einfaldari aðgerð að flýta þessu og fara fyrr af stað. En við förum ekki af stað á morgun og vonandi getum við farið á miðvikudaginn.“ Veður Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Sjá meira
Búist er við samgöngutruflunum og ekki er mælt með ferðalögum á svæðinu. Þá eru gular viðvaranir í gildi á Austurlandi og Miðhálendinu til miðnættis annað kvöld. Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna veðursins á Ströndum og Norðurlandi og fólk er beðið um að fylgjast vel með spánni. Upplýsingum um veðrið hefur einnig verið beint til ferðamanna sem eru hvattir til að aðlaga eða breyta ferðaáætlunum sínum eftir atvikum. Bændur flýttu göngum til að koma fé af fjöllum. Þorvarður Ingimarsson fjallskilastjóri í Fljótsdalshreppi er einn þeirra sem hafa staðið í ströngu í dag. „Við vorum inn við Snæfell að smala og það gekk bara vel. Það var fyrirhugað að byrja í dag en við ákváðum að flýta þessu og byrja að smala í gær. Við erum þá búnir að smala í tvo daga núna og það gekk bara ágætlega. Þó það væri versnandi veður í dag, þá sleppur þetta alveg,“ segir Þorvarður. Veðrið segir hann að sé ágætt enn, það er að segja inni í sveit. „En það var farið að snjóa og orðið töluvert hvasst uppi á heiði, þegar ég kom niður. Það er versnandi veður á heiðinni og full ástæða til þess að ná fénu af hæstu hæðum.“ Vetrarlegt er það.guðjón magnússon Bændur voru samt sem áður við því búnir að þurfa að taka féð niður. Það seti því ekki strik í reikninginn. „Það er mun einfaldari aðgerð að flýta þessu og fara fyrr af stað. En við förum ekki af stað á morgun og vonandi getum við farið á miðvikudaginn.“
Veður Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Sjá meira