Frestar öllum tónleikum vegna hrakandi heilsu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 9. september 2024 21:37 Donald Glover, einnig þekktur sem Childish Gambino. Getty/Rodin Eckenroth Tónlistarmaðurinn Donald Glover, einnig þekktur sem Childish Gambino, tilkynnti fyrr í kvöld að hann neyðist til að fresta öllum fyrirhuguðum tónleikum sínum í Norður-Ameríku vegna hrakandi líkamlegrar heilsu. Söngvarinn og leikarinn greindi frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum X og ítrekaði að aðeins væri um tímabundið mál að ræða. Söngvarinn er þekktastur fyrir lög á borð við Redbone, 3005, Heartbeat og Feels like Summer. Margir kannast einnig við stjörnuna af skjánum en hann gerði garðinn frægan sem Troy Barnes í Community, Simba í The Lion King og Lando Calrissian í Solo: A Star Wars Story. hey everyone. unfortunately i have to postpone the rest of the north american tour to focus on my physical health for a few weeks. hold onto your tickets. ALL tickets will be honored for the upcoming dates in north america when they are rescheduled. thanks for the privacy.…— donald (@donaldglover) September 9, 2024 „Ég þarf að fresta tónleikaferðinni til að einbeita mér að líkamlegri heilsu minni í nokkrar vikur. Haldið í miðana ykkar. Allir miðar munu gilda á komandi tónleika í Norður-Ameríku þegar nýjar dagsetningar liggja fyrir.“ Ákvörðunin hefur áhrif á sextán tónleika sem voru fram undan. Hann þakkaði aðdáendum sínum fyrir að virða friðhelgi einkalífs síns og fyrir stuðninginn. „Takk fyrir ástina,“ sagði söngvarinn víðfrægi í lok færslunnar. Hollywood Tónlist Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Söngvarinn og leikarinn greindi frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum X og ítrekaði að aðeins væri um tímabundið mál að ræða. Söngvarinn er þekktastur fyrir lög á borð við Redbone, 3005, Heartbeat og Feels like Summer. Margir kannast einnig við stjörnuna af skjánum en hann gerði garðinn frægan sem Troy Barnes í Community, Simba í The Lion King og Lando Calrissian í Solo: A Star Wars Story. hey everyone. unfortunately i have to postpone the rest of the north american tour to focus on my physical health for a few weeks. hold onto your tickets. ALL tickets will be honored for the upcoming dates in north america when they are rescheduled. thanks for the privacy.…— donald (@donaldglover) September 9, 2024 „Ég þarf að fresta tónleikaferðinni til að einbeita mér að líkamlegri heilsu minni í nokkrar vikur. Haldið í miðana ykkar. Allir miðar munu gilda á komandi tónleika í Norður-Ameríku þegar nýjar dagsetningar liggja fyrir.“ Ákvörðunin hefur áhrif á sextán tónleika sem voru fram undan. Hann þakkaði aðdáendum sínum fyrir að virða friðhelgi einkalífs síns og fyrir stuðninginn. „Takk fyrir ástina,“ sagði söngvarinn víðfrægi í lok færslunnar.
Hollywood Tónlist Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira