Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2024 23:02 Harry Kane gegn lærisveinum Heimis Hallgrímssonar á dögunum. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Enski framherjinn Harry Kane spilar sinn 100. A-landsleik þegar England mætir Finnlandi á morgun, þriðjudag. Kane vonast til að spila fyrir þjóð sína jafn lengi og Cristiano Ronaldo hefur gert fyrir Portúgal. Hinn 31 árs gamli Kane ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Finnlandi sem verður hans 100. fyrir þjóð sína. Hann verður aðeins tíundi Englendingurinn sem nær 100 A-landsleikjum. Harry Kane will be presented with a gold cap before Tuesday’s #ENGFIN kickoff to celebrate his 100th #ENG appearance. Kane becomes #ENG 10th centurion. pic.twitter.com/Xk0BnXSBYG— Henry Winter (@henrywinter) September 9, 2024 „Mér líður eins og ég sé í virkilega góðu formi, að ég sé á hátindi ferilsins bæði andlega og líkamlega. Að sjá Ronaldo skora sitt 901. mark hvetur mig til að halda áfram eins lengi og ég mögulega get. Ég elska að spila fyrir England og vil ekki að það endi í bráð,“ sagði Kane. „Þetta snýst um að halda áfram að bæta sig og halda sama gæðastimpli. Enginn veit hversu marga leiki ég get spilað til viðbótar eða hversu mörg mörk ég get skorað en ég er hungraður í meira.“ Aðspurður út í Ronaldo sem hvatningu sagði Kane bæði Lionel Messi og Ronaldo vera hvatningu fyrir sig. „Þeir voru upp á sitt besta þegar ég var unglingur, báðir hafa verið hvatning fyrir mig. Að hafa þetta hungur, þessa þrá og þennan vilja til að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Ég reyni að nota mismunandi leikmenn til að hvetja mig áfram en að skora 900 mörk á ferlinum er ótrúlegt afrek,“ sagði Kane jafnframt. Harry Kane is inspired by Cristiano Ronaldo to continue playing for as long as he can 🍷 pic.twitter.com/hrl4FtStNx— ESPN UK (@ESPNUK) September 9, 2024 Leikur Englands og Finnlands á morgun hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Kane ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Finnlandi sem verður hans 100. fyrir þjóð sína. Hann verður aðeins tíundi Englendingurinn sem nær 100 A-landsleikjum. Harry Kane will be presented with a gold cap before Tuesday’s #ENGFIN kickoff to celebrate his 100th #ENG appearance. Kane becomes #ENG 10th centurion. pic.twitter.com/Xk0BnXSBYG— Henry Winter (@henrywinter) September 9, 2024 „Mér líður eins og ég sé í virkilega góðu formi, að ég sé á hátindi ferilsins bæði andlega og líkamlega. Að sjá Ronaldo skora sitt 901. mark hvetur mig til að halda áfram eins lengi og ég mögulega get. Ég elska að spila fyrir England og vil ekki að það endi í bráð,“ sagði Kane. „Þetta snýst um að halda áfram að bæta sig og halda sama gæðastimpli. Enginn veit hversu marga leiki ég get spilað til viðbótar eða hversu mörg mörk ég get skorað en ég er hungraður í meira.“ Aðspurður út í Ronaldo sem hvatningu sagði Kane bæði Lionel Messi og Ronaldo vera hvatningu fyrir sig. „Þeir voru upp á sitt besta þegar ég var unglingur, báðir hafa verið hvatning fyrir mig. Að hafa þetta hungur, þessa þrá og þennan vilja til að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Ég reyni að nota mismunandi leikmenn til að hvetja mig áfram en að skora 900 mörk á ferlinum er ótrúlegt afrek,“ sagði Kane jafnframt. Harry Kane is inspired by Cristiano Ronaldo to continue playing for as long as he can 🍷 pic.twitter.com/hrl4FtStNx— ESPN UK (@ESPNUK) September 9, 2024 Leikur Englands og Finnlands á morgun hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki