Orðlaus Sabalenka kom sá og sigraði í New York Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2024 09:31 Sabalenka fór með sigur af hólmi í New York. EPA-EFE/BRIAN HIRSCHFELD Aryna Sabalenka frá Hvíta Rússlandi stóð uppi sem sigurvegari á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir frábæran sigur á Jessicu Pegula í tveimur settum, 7-5 og 7-5, á Flushing Meadows-vellinum í New York. Hin 26 ára Sabalenka komst í undanúrslit mótsins bæði 2021 og 2022 en á síðasta fór hún í úrslit en mátti þola tap gegn Coco Gauff. Í ár var hins vegar ekkert sem gat stöðvað Sabalenku. „Ég er orðlaus. Ég man eftir öllum erfiðum töpunum. Þau segja að maður muni sjá ástæðuna seinna, ég sé ástæðuna núna,“ sagði Sabalenka eftir að sigurinn var í höfn. Sharing with the fans 🏆🤗 pic.twitter.com/ITlfVjQTEL— US Open Tennis (@usopen) September 7, 2024 „Það skipti ekki máli hvað gekk á, ég kom alltaf sterkari til baka og lærði af hverju tapi. Ég gaf drauminn aldrei á bátinn, þess vegna er þetta sérstakt,“ sagði meistarinn einnig. Tennis Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Sjá meira
Hin 26 ára Sabalenka komst í undanúrslit mótsins bæði 2021 og 2022 en á síðasta fór hún í úrslit en mátti þola tap gegn Coco Gauff. Í ár var hins vegar ekkert sem gat stöðvað Sabalenku. „Ég er orðlaus. Ég man eftir öllum erfiðum töpunum. Þau segja að maður muni sjá ástæðuna seinna, ég sé ástæðuna núna,“ sagði Sabalenka eftir að sigurinn var í höfn. Sharing with the fans 🏆🤗 pic.twitter.com/ITlfVjQTEL— US Open Tennis (@usopen) September 7, 2024 „Það skipti ekki máli hvað gekk á, ég kom alltaf sterkari til baka og lærði af hverju tapi. Ég gaf drauminn aldrei á bátinn, þess vegna er þetta sérstakt,“ sagði meistarinn einnig.
Tennis Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Sjá meira