Sergio Mendes höfundur Mas Que Nada látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. september 2024 22:32 Mendes hlaut Grammy-verðlaun fyrir plötuna Brasileiro árið 1992. EPA Brasilíski tónlistarmaðurinn Sergio Mendes, sem hjálpaði til við alþjóðavæðingu bossa nova tónlistar á sjöunda áratugnum með hljómsveitinni Brasil '66, er látinn. Mendes var 83 ára gamall. Í dánartilkynningu frá fjölskyldu Mendes segir að hann hafi látist vegna fylgikvilla sem stöfuðu af langvarandi áhrifum Covid. Í æviágripi á vef Guardian segir að Mendes hafi skrifað undir plötusamning með útigáfurisanum Capitol Records árið 1964 með hljómsveitinni Brasil '65. Hljómsveitin gaf út tvær plötur sem hlutu dræmar undirtektir almennings. Þá var tekin ákvörðun um að framvegis yrði sungið á ensku, en ekki portúgölsku eins og áður og í leiðinni skyldi nafni hljómsveitarinnar breytt í Brasil '66. Lagið Mas Que Nada skaut hljómsveitinni upp á stjörnuhimininn, sem er þó einnig á portúgölsku. Mendes og Brasil '66 tóku lagið upp á nýjan leik með stórhljómsveitinni Black Eyed Peas. Tóndæmi má nálgast hér að neðan. Önnur lög Mendes sem nutu vinsælda, ýmist með eða án Brasil '66, eru The Look of Love og ábreiða á laginu Never Gonna Let You Go með Barry Mann og Cynthiu Weil. Mendes átti endurkomu inn í bransann árið 2006 með útgáfu plötunnar Timeless, sem Black Eyed Peas og will.i.am. framleiddu. Tónlist Brasilía Andlát Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Í dánartilkynningu frá fjölskyldu Mendes segir að hann hafi látist vegna fylgikvilla sem stöfuðu af langvarandi áhrifum Covid. Í æviágripi á vef Guardian segir að Mendes hafi skrifað undir plötusamning með útigáfurisanum Capitol Records árið 1964 með hljómsveitinni Brasil '65. Hljómsveitin gaf út tvær plötur sem hlutu dræmar undirtektir almennings. Þá var tekin ákvörðun um að framvegis yrði sungið á ensku, en ekki portúgölsku eins og áður og í leiðinni skyldi nafni hljómsveitarinnar breytt í Brasil '66. Lagið Mas Que Nada skaut hljómsveitinni upp á stjörnuhimininn, sem er þó einnig á portúgölsku. Mendes og Brasil '66 tóku lagið upp á nýjan leik með stórhljómsveitinni Black Eyed Peas. Tóndæmi má nálgast hér að neðan. Önnur lög Mendes sem nutu vinsælda, ýmist með eða án Brasil '66, eru The Look of Love og ábreiða á laginu Never Gonna Let You Go með Barry Mann og Cynthiu Weil. Mendes átti endurkomu inn í bransann árið 2006 með útgáfu plötunnar Timeless, sem Black Eyed Peas og will.i.am. framleiddu.
Tónlist Brasilía Andlát Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira