Ítalía kom til baka í París og Belgía lagði Ísrael í Ungverjalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2024 21:31 Giacomo Raspadori fagnar marki sínu. EPA-EFE/MOHAMMED BADRA Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrettán sekúndur kom Ítalía til baka gegn Frakklandi þegar þjóðirnar mættust í A-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu, lokatölur 1-3. Þá fór Kevin De Bruyne mikinn í 3-1 sigri Belgíu á Ísrael. Bradley Barcola kom Frakklandi yfir þegar leikurinn var vart hafinn en gestirnir létu það ekki á sig fá. Federico Dimarco jafnaði metin eftir undirbúning Sandro Tonalo sem hóf leikinn þrátt fyrir að vera vart búinn að spila fyrir félagslið sitt undanfarna tíu mánuði eftir að sitja af sér bann fyrir að brjóta veðmálareglur á Ítalíu er hann lék fyrir AC Milan. For Italy 👉🇮🇹#NationsLeague pic.twitter.com/tGOuHzyWDD— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 6, 2024 Staðan 1-1 í hálfleik en í síðari hálfleik voru gestirnir mun sterkari aðilinn. Davide Frattesi kom Ítalíu yfir og Giacomo Raspadori tryggði sigurinn með þriðja marki gestanna á 74. mínútu, lokatölur 1-3. Í Ungverjalandi tók Belgía á móti Ísrael. Kevin De Bruyne kom heimamönnum yfir eftir undirbúning Jérémy Doku en þeir eru báðir leikmenn Englandsmeistara Manchester City. Club and country bros 🤝 pic.twitter.com/H4VteavrRw— B/R Football (@brfootball) September 6, 2024 Timothy Castagne varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 36. mínútu og staðan 1-1 í hálfleik. Youri Tielemans kom Belgíu hins vegar yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik í síðari hálfleik og fjórum mínútum síðar bætti De Bruyne við öðru marki sínu, að þessu sinni af vítapunktinum. Ekki löngu eftir það fengu Belgar aðra vítaspyrnu en De Bruyne ákvað að leyfa Luis Openda að taka hana frekar en að tryggja þrennuna. Openda brenndi hins vegar af og lokatölur í Debrecen 3-1. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Inter í undanúrslit Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Sjá meira
Bradley Barcola kom Frakklandi yfir þegar leikurinn var vart hafinn en gestirnir létu það ekki á sig fá. Federico Dimarco jafnaði metin eftir undirbúning Sandro Tonalo sem hóf leikinn þrátt fyrir að vera vart búinn að spila fyrir félagslið sitt undanfarna tíu mánuði eftir að sitja af sér bann fyrir að brjóta veðmálareglur á Ítalíu er hann lék fyrir AC Milan. For Italy 👉🇮🇹#NationsLeague pic.twitter.com/tGOuHzyWDD— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 6, 2024 Staðan 1-1 í hálfleik en í síðari hálfleik voru gestirnir mun sterkari aðilinn. Davide Frattesi kom Ítalíu yfir og Giacomo Raspadori tryggði sigurinn með þriðja marki gestanna á 74. mínútu, lokatölur 1-3. Í Ungverjalandi tók Belgía á móti Ísrael. Kevin De Bruyne kom heimamönnum yfir eftir undirbúning Jérémy Doku en þeir eru báðir leikmenn Englandsmeistara Manchester City. Club and country bros 🤝 pic.twitter.com/H4VteavrRw— B/R Football (@brfootball) September 6, 2024 Timothy Castagne varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 36. mínútu og staðan 1-1 í hálfleik. Youri Tielemans kom Belgíu hins vegar yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik í síðari hálfleik og fjórum mínútum síðar bætti De Bruyne við öðru marki sínu, að þessu sinni af vítapunktinum. Ekki löngu eftir það fengu Belgar aðra vítaspyrnu en De Bruyne ákvað að leyfa Luis Openda að taka hana frekar en að tryggja þrennuna. Openda brenndi hins vegar af og lokatölur í Debrecen 3-1.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Inter í undanúrslit Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Sjá meira