Lausir og liðugir í Hörpu um helgina Bjarki Sigurðsson skrifar 6. september 2024 21:01 Maður verður nánast ringlaður bara við að horfa á þessa mynd. Vísir/Einar Gíneski fjöllistahópurinn Kalabanté treður upp í Hörpu um helgina. Forsprakki hópsins segist ætla að taka áhorfendur í andlega ferð til Afríku. Hópurinn hefur ferðast um heiminn með sýninguna Africa in Circus síðustu ár og slegið víða í gegn. Flestir úr hópnum eru uppaldir í Gíneu og er daglegt líf þar innblástur sýningarinnar. Nú eru liðsmennirnir mættir til Reykjavíkur og verða með tvær sýningar í Hörpu um helgina. „Maður sér hvernig fólkið er, hvernig fólkið lifir í Gíneu, á litlum fiskmörkuðum. Sumir reyna að afla sér lífsviðurværis. Sumir reyna að gera við rifin net og bátana sína. Sumir eru með götusýningar og sumir eru að selja hluti. Sumir eru að veiða. Svona er daglegt líf í Gíneu,“ segir Yamoussa Bangoura, forsprakki hópsins. Yamoussa Bangoura er forsprakki hópsins.Vísir/Einar Hópurinn vinnur einnig að því að byggja skóla í heimalandinu til að gefa ungmennum þar tækifæri á að vinna við listir í framtíðinni. „Í þessum hópi eru aðallega ættingjar og vinir. Þetta eru góðir vinir. Það byggist allt á trausti, vináttu og ættartengslum,“ segir Bangoura. Hópurinn er gríðarlega hæfileikaríkur.Vísir/Einar Liðleiki sumra liðsmanna er engu líkur og erfitt er að taka augun af því sem þeir eru að gera. Aðeins þeir allra reyndustu skulu reyna leika þetta eftir. Fréttamaður treysti sér að minnsta kosti ekki alveg í það. „Héðan fer fólk með þekkingu, mikla orku og það ferðast til Afríku án þess að fara þangað í líkamanum,“ segir Bangoura. Menning Gínea Reykjavík Harpa Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira
Hópurinn hefur ferðast um heiminn með sýninguna Africa in Circus síðustu ár og slegið víða í gegn. Flestir úr hópnum eru uppaldir í Gíneu og er daglegt líf þar innblástur sýningarinnar. Nú eru liðsmennirnir mættir til Reykjavíkur og verða með tvær sýningar í Hörpu um helgina. „Maður sér hvernig fólkið er, hvernig fólkið lifir í Gíneu, á litlum fiskmörkuðum. Sumir reyna að afla sér lífsviðurværis. Sumir reyna að gera við rifin net og bátana sína. Sumir eru með götusýningar og sumir eru að selja hluti. Sumir eru að veiða. Svona er daglegt líf í Gíneu,“ segir Yamoussa Bangoura, forsprakki hópsins. Yamoussa Bangoura er forsprakki hópsins.Vísir/Einar Hópurinn vinnur einnig að því að byggja skóla í heimalandinu til að gefa ungmennum þar tækifæri á að vinna við listir í framtíðinni. „Í þessum hópi eru aðallega ættingjar og vinir. Þetta eru góðir vinir. Það byggist allt á trausti, vináttu og ættartengslum,“ segir Bangoura. Hópurinn er gríðarlega hæfileikaríkur.Vísir/Einar Liðleiki sumra liðsmanna er engu líkur og erfitt er að taka augun af því sem þeir eru að gera. Aðeins þeir allra reyndustu skulu reyna leika þetta eftir. Fréttamaður treysti sér að minnsta kosti ekki alveg í það. „Héðan fer fólk með þekkingu, mikla orku og það ferðast til Afríku án þess að fara þangað í líkamanum,“ segir Bangoura.
Menning Gínea Reykjavík Harpa Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira