Gummi Ben býst við Gylfa í byrjunarliðinu Valur Páll Eiríksson skrifar 6. september 2024 13:31 Ísland - Rúmenía EM umspil knattspyrnu Laugardalsvöllur ksí Guðmundur Benediktsson spáði í spilin fyrir landsleik Íslands við Svartfjallaland í kvöld sem gestur Bítisins á Bylgjunni. Hann býst við því að Gylfi Þór Sigurðsson verði í byrjunarliði Íslands. Eitthvað hefur verið um meiðsli hjá íslenska hópnum. Sverrir Ingi Ingason þurfti að segja sig úr hópnum og Brynjar Ingi Bjarnason, sem kom inn í stað Sverris, þurfti einnig að segja sig frá verkefninu. Íslenska liðið varð þá fyrir mikilli blóðtöku þegar í ljós kom að Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður Lille, væri fótbrotinn. Brotið mun gera að verkum að hann mun engan þátt geta tekið í Þjóðadeildinni sem klárast um miðjan nóvember. Ísland mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik riðlakeppninnar klukkan 18:45 í kvöld á Laugardalsvelli. Tyrkir bíða ytra eftir helgi en Wales er þriðja liðið sem deilir riðli með strákunum okkar. Gylfi Þór Sigurðsson er í landsliðshópnum í fyrsta skipti í tæpt ár og býst Guðmundur, Gummi Ben, við því að hann byrji leik kvöldsins, sér í lagi vegna fjarveru Hákonar. „Ég held það séu allar líkur á því. Mér finnst líklegt, fyrst að hann [Åge Hareide] var að velja Gylfa, að þá sé hann að velja hann. Að hann sé að velja hann til að spila honum,“ segir Gummi við Heimi Karlsson í Bítinu. „Ég held það sé alveg ljóst núna, eftir meiðsli Hákons. Mér finnst líklegt að hann [Hareide] verði með einn framherja og Gylfa svona hálfan framherja fyrir aftan. Að hann byrji allavega leikinn þannig. Það finnst mér líklegast, án þess að hafa í rauninni hugmynd um það,“ segir Gummi enn fremur. Gummi mun lýsa leik Íslands og Svartfjallalands í kvöld sem hefst klukkan 18:45. Bein útsending hefst klukkan 18:15 á Stöð 2 Sport. Leikurinn verður í opinni dagskrá. Landslið karla í fótbolta Bítið Þjóðadeild karla í fótbolta Bylgjan Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira
Eitthvað hefur verið um meiðsli hjá íslenska hópnum. Sverrir Ingi Ingason þurfti að segja sig úr hópnum og Brynjar Ingi Bjarnason, sem kom inn í stað Sverris, þurfti einnig að segja sig frá verkefninu. Íslenska liðið varð þá fyrir mikilli blóðtöku þegar í ljós kom að Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður Lille, væri fótbrotinn. Brotið mun gera að verkum að hann mun engan þátt geta tekið í Þjóðadeildinni sem klárast um miðjan nóvember. Ísland mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik riðlakeppninnar klukkan 18:45 í kvöld á Laugardalsvelli. Tyrkir bíða ytra eftir helgi en Wales er þriðja liðið sem deilir riðli með strákunum okkar. Gylfi Þór Sigurðsson er í landsliðshópnum í fyrsta skipti í tæpt ár og býst Guðmundur, Gummi Ben, við því að hann byrji leik kvöldsins, sér í lagi vegna fjarveru Hákonar. „Ég held það séu allar líkur á því. Mér finnst líklegt, fyrst að hann [Åge Hareide] var að velja Gylfa, að þá sé hann að velja hann. Að hann sé að velja hann til að spila honum,“ segir Gummi við Heimi Karlsson í Bítinu. „Ég held það sé alveg ljóst núna, eftir meiðsli Hákons. Mér finnst líklegt að hann [Hareide] verði með einn framherja og Gylfa svona hálfan framherja fyrir aftan. Að hann byrji allavega leikinn þannig. Það finnst mér líklegast, án þess að hafa í rauninni hugmynd um það,“ segir Gummi enn fremur. Gummi mun lýsa leik Íslands og Svartfjallalands í kvöld sem hefst klukkan 18:45. Bein útsending hefst klukkan 18:15 á Stöð 2 Sport. Leikurinn verður í opinni dagskrá.
Landslið karla í fótbolta Bítið Þjóðadeild karla í fótbolta Bylgjan Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira