Það besta í lífinu hjá Ödegaard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2024 22:46 Martin Ödegaard er spenntur fyrir nýju hlutverki en það er hvorki hjá Arsenal né norska landsliðinu. Getty/Alex Burstow Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard bíður spenntur þessa dagana en hann er að verða faðir í fyrsta sinn. Hann er viss um að þessi stóra breyting á lífinu muni henta honum fullkomlega. Ödegaard er fyrirliði Arsenal sem er líklegt til afreka í ensku úrvalsdeildinni í vetur en hann er einnig fyrirliði norska landsliðsins. Ödegaard er nú með norska landsliðinu og hitti fjölmiðlamenn í Kasakstan í dag þar sem norska liðið spilar í Þjóðadeildinni á morgun. Þetta var í fyrsta sinn sem hann talar opinberlega um fjölgunina í fjölskyldunni. „Það er alveg á hreinu að þetta er risastórt. Þetta er það besta í lífinu þó að ég ætli ekki að fara að tala mikið um þetta hér. Ég hlakka til að verða pabbi,“ sagði Martin Ödegaard. „Ég held að þetta henti mínu daglega lífi bara mjög vel,“ sagði Ödegaard. NRK segir frá. Hinn 25 ára gamli Ödegaard á von á barninu með 28 ára kærustu sinni Helene Spilling. Þau sögðu frá tíðindunum á dögunum á samfélagsmiðlum sínum. Ödegaard og Spilling hafa verið par síðan í byrjun síðasta árs og þetta er fyrsta barn þeirra beggja. Norsku blaðamennirnir forvitnuðust um kyn barnsins en fengu hreint og skýrt svar. „Ég hef engin plön um að segja ykkur það,“ sagði Ödegaard brosandi. Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Ödegaard er fyrirliði Arsenal sem er líklegt til afreka í ensku úrvalsdeildinni í vetur en hann er einnig fyrirliði norska landsliðsins. Ödegaard er nú með norska landsliðinu og hitti fjölmiðlamenn í Kasakstan í dag þar sem norska liðið spilar í Þjóðadeildinni á morgun. Þetta var í fyrsta sinn sem hann talar opinberlega um fjölgunina í fjölskyldunni. „Það er alveg á hreinu að þetta er risastórt. Þetta er það besta í lífinu þó að ég ætli ekki að fara að tala mikið um þetta hér. Ég hlakka til að verða pabbi,“ sagði Martin Ödegaard. „Ég held að þetta henti mínu daglega lífi bara mjög vel,“ sagði Ödegaard. NRK segir frá. Hinn 25 ára gamli Ödegaard á von á barninu með 28 ára kærustu sinni Helene Spilling. Þau sögðu frá tíðindunum á dögunum á samfélagsmiðlum sínum. Ödegaard og Spilling hafa verið par síðan í byrjun síðasta árs og þetta er fyrsta barn þeirra beggja. Norsku blaðamennirnir forvitnuðust um kyn barnsins en fengu hreint og skýrt svar. „Ég hef engin plön um að segja ykkur það,“ sagði Ödegaard brosandi.
Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira