Skútur rekur á land í röðum Árni Sæberg skrifar 5. september 2024 15:45 Ekki er talið öruggt að bjarga þessari skútu fyrr en lægir. Valur Andersen Þrjár skútur hefur rekið í land við Pollinn á Ísafirði það sem af er degi, eftir að hafa slitnað af legufærum í höfninni. Einni skútunni var komið í tog í morgun og bjargað en of slæmt er í sjóinn eins og er til að bjarga hinum tveimur. Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Bálhvasst hefur verið á Norðvesturlandi og á Vestfjörðum í dag og björgunarsveitum á svæðinu hafa borist fjölmargar tilkynningar. Í morgun var greint frá því að á Ísafirði hafi lítil skúta slitnað frá bryggju og rekið upp í grjótgarðinn við Pollinn. Jón Þór segir að á milli klukkan 14 og 15 hafi tvær skútur til viðbótar losnað frá bryggju og enn hafi ekki verið hægt að koma þeim í tog vegna illviðris. Björgunarsveitir frá Ísafirði, Bolungarvík, Hnífsdal og Súðavík hafi verið kallaðar út vegna veðursins. Björgunarsveitarmenn hafi meðal annars unnið að því að koma bátum á land úr svokallaðri Sjóferðahöfn suðaustanmegin á tanganum. VÍSIR/Thor Jóhann Þá hafi áhöfn Kobba Láka, björgunarbáts úr Bolungarvík, farið suður í Vigur til þess að sækja bát sem leit út fyrir að vera að sökkva við bryggju. Báturinn sé kominn í tog og á leið til Súðavíkur. Áttu myndefni frá vonskuveðrinu á Vestfjörðum? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Að neðan má sjá myndefni frá Hólmavík sem Elías Svavar Kristinsson tók. Þar má segja að fallegur regnbogi sé ljósið í myrkrinu. Björgunarsveitir Ísafjarðarbær Veður Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira
Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Bálhvasst hefur verið á Norðvesturlandi og á Vestfjörðum í dag og björgunarsveitum á svæðinu hafa borist fjölmargar tilkynningar. Í morgun var greint frá því að á Ísafirði hafi lítil skúta slitnað frá bryggju og rekið upp í grjótgarðinn við Pollinn. Jón Þór segir að á milli klukkan 14 og 15 hafi tvær skútur til viðbótar losnað frá bryggju og enn hafi ekki verið hægt að koma þeim í tog vegna illviðris. Björgunarsveitir frá Ísafirði, Bolungarvík, Hnífsdal og Súðavík hafi verið kallaðar út vegna veðursins. Björgunarsveitarmenn hafi meðal annars unnið að því að koma bátum á land úr svokallaðri Sjóferðahöfn suðaustanmegin á tanganum. VÍSIR/Thor Jóhann Þá hafi áhöfn Kobba Láka, björgunarbáts úr Bolungarvík, farið suður í Vigur til þess að sækja bát sem leit út fyrir að vera að sökkva við bryggju. Báturinn sé kominn í tog og á leið til Súðavíkur. Áttu myndefni frá vonskuveðrinu á Vestfjörðum? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Að neðan má sjá myndefni frá Hólmavík sem Elías Svavar Kristinsson tók. Þar má segja að fallegur regnbogi sé ljósið í myrkrinu.
Björgunarsveitir Ísafjarðarbær Veður Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira