Raygun þykir þetta mjög leiðinlegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2024 06:32 Raygun á fullri ferð í breikdansi sínum á Ólympíuleikunum í París. Getty/Elsa Ástralski breikdansarinn Rachael „Raygun“ Gunn hefur nú veitt sitt fyrsta viðtal eftir allt fjaðrafokið á Ólympíuleikunum í París þar sem tilþrif hennar urðu heimsfræg og efni í hvern samfélagsmiðlabrandarann á fætur öðrum. Raygun kom sjálfri sér og breikdönsum sínum til varnar í viðtalinu og telur að öll gagnrýnin sem dundi yfir hana sé að mestu til komin vegna þekkingarleysis á íþróttinni. Gunn, sem er 37 ára gamall háskólakennari, tapaði öllum þremur breikdansbardögum sínum og það samanlagt 54-0. Breikdans var í fyrsta sinn keppnisgrein á Ólympíuleikum. Það er óhætt að segja að óvenjulegar æfingar hennar hafi gert hana af einum frægasta og eftirminnilegasta keppanda leikanna. Hún fékk aftur á móti margar háðglósur á netinu og margir gerðu grín að sérstökum æfingum hennar. Get ekki stjórnað því hvernig fólk bregst við „Ég held að árangur minn tali sínu máli. Ég var efsta ástralska konan í breikdansi árin 2020, 2022 og 2023. Árangurinn minn segir því sína sögu en svo getur auðvitað allt gerst í keppni,“ sagði Raygun. Henni þykir miður að frammistaða hennar hafi kallað fram alla þessa neikvæðni og allt þetta hatur. „Mér þykir mjög leiðinlegt allt þetta bakslag sem breikdansheimurinn hefur þurft að þola en ég get ekki stjórnað því hvernig fólk bregst við,“ sagði Raygun. „Því miður þurfum við bara meiri fjárhagslegan stuðning hér í Ástralíu til að eiga möguleika á því að eignast heimsmeistara,“ sagði Raygun. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Aldrei æft eins mikið „Ég hef aldrei æft eins mikið og á síðasta ári. Líkaminn minn mátti þola ýmislegt og ég gaf allt mitt í þetta. Ef það er ekki nógu gott fyrir einhvern, hvað get ég þá sagt,“ sagði Raygun. „Það var virkilega leiðinlegt að sjá hversu mikið hatur þetta kallaði fram. Langmest af þessum viðbrögðum kom frá fólki sem þekkir hvorki breikdansíþróttina né ólíkar aðferðir keppenda,“ sagði Raygun. „Öll þessi neikvæða orka og öll napuryrðin frá fólki voru samt mjög sláandi fyrir mig,“ sagði Raygun. Sumir komu því að stað að hún hefði svindlað sig inn á Ólympíuleikana. Það var settur á stað undirskriftarlisti á netinu því tengdu þar sem fimmtíu þúsund manns skrifuðu undir. Ömurlegar samsæriskenningar „Samsæriskenningarnar voru alveg ömurlegar. Það var mjög óþægilegt af því að það var ekki aðeins fólk sem þekkir ekki íþróttina eða fólk sem var ósátt með frammistöðu mína. Þetta var fólk sem var að ráðast á okkar orðspor og okkar heiðarleika. Ekkert átti þetta heldur stoð í raunveruleikanum,“ sagði Raygun. „Fólki trúir enn ekki sannleikanum en því miður er það bara hluti af okkar veruleika í dag,“ sagði Raygun. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Dans Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir „What’s your claim to fame?“ Fyrir nokkrum árum átti ég fund með forstöðumanni vísinda- og nýsköpunarsviðs Háskóla Íslands. Ég var mættur á réttum tíma en forstöðumaðurinn var enn á fundi þegar ég kom. Hann kom þó út af skrifstofu sinni stuttu síðar ásamt prófessor á félagsvísindasviði Háskóla Íslands sem heitir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Forstöðumaðurinn heilsaði mér og spurði Hannes hvort að við Hannes hefðum ekki hist áður. Hannes leit á mig rannsakandi um stundarkorn og sagði svo: „What’s your claim to fame?“ 28. ágúst 2024 11:18 Raygun á rúðuþurrkunni og brettakappinn í klósettinu Ólympíuleikarnir í París eru að baki og þeir gáfu okkur fullt af góðum minningum sem verða endast okkur á meðan við bíðum í fjögur ár eftir næstu leikum í Los Angeles. 20. ágúst 2024 06:31 Raygun segir að hatrið hafi verið hrikalegt Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur beðið um frið fyrir sig og sína eftir mjög neikvætt áreiti á hana og hennar fólk undanfarna daga. 16. ágúst 2024 06:31 Raygun svarar gagnrýnisröddum Nokkrir keppendur á Ólympíuleikunum hafa vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína en síðustu daga hefur ástralski breikdansarinn Raygun átt sviðið. 12. ágúst 2024 07:02 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjá meira
Raygun kom sjálfri sér og breikdönsum sínum til varnar í viðtalinu og telur að öll gagnrýnin sem dundi yfir hana sé að mestu til komin vegna þekkingarleysis á íþróttinni. Gunn, sem er 37 ára gamall háskólakennari, tapaði öllum þremur breikdansbardögum sínum og það samanlagt 54-0. Breikdans var í fyrsta sinn keppnisgrein á Ólympíuleikum. Það er óhætt að segja að óvenjulegar æfingar hennar hafi gert hana af einum frægasta og eftirminnilegasta keppanda leikanna. Hún fékk aftur á móti margar háðglósur á netinu og margir gerðu grín að sérstökum æfingum hennar. Get ekki stjórnað því hvernig fólk bregst við „Ég held að árangur minn tali sínu máli. Ég var efsta ástralska konan í breikdansi árin 2020, 2022 og 2023. Árangurinn minn segir því sína sögu en svo getur auðvitað allt gerst í keppni,“ sagði Raygun. Henni þykir miður að frammistaða hennar hafi kallað fram alla þessa neikvæðni og allt þetta hatur. „Mér þykir mjög leiðinlegt allt þetta bakslag sem breikdansheimurinn hefur þurft að þola en ég get ekki stjórnað því hvernig fólk bregst við,“ sagði Raygun. „Því miður þurfum við bara meiri fjárhagslegan stuðning hér í Ástralíu til að eiga möguleika á því að eignast heimsmeistara,“ sagði Raygun. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Aldrei æft eins mikið „Ég hef aldrei æft eins mikið og á síðasta ári. Líkaminn minn mátti þola ýmislegt og ég gaf allt mitt í þetta. Ef það er ekki nógu gott fyrir einhvern, hvað get ég þá sagt,“ sagði Raygun. „Það var virkilega leiðinlegt að sjá hversu mikið hatur þetta kallaði fram. Langmest af þessum viðbrögðum kom frá fólki sem þekkir hvorki breikdansíþróttina né ólíkar aðferðir keppenda,“ sagði Raygun. „Öll þessi neikvæða orka og öll napuryrðin frá fólki voru samt mjög sláandi fyrir mig,“ sagði Raygun. Sumir komu því að stað að hún hefði svindlað sig inn á Ólympíuleikana. Það var settur á stað undirskriftarlisti á netinu því tengdu þar sem fimmtíu þúsund manns skrifuðu undir. Ömurlegar samsæriskenningar „Samsæriskenningarnar voru alveg ömurlegar. Það var mjög óþægilegt af því að það var ekki aðeins fólk sem þekkir ekki íþróttina eða fólk sem var ósátt með frammistöðu mína. Þetta var fólk sem var að ráðast á okkar orðspor og okkar heiðarleika. Ekkert átti þetta heldur stoð í raunveruleikanum,“ sagði Raygun. „Fólki trúir enn ekki sannleikanum en því miður er það bara hluti af okkar veruleika í dag,“ sagði Raygun. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Dans Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir „What’s your claim to fame?“ Fyrir nokkrum árum átti ég fund með forstöðumanni vísinda- og nýsköpunarsviðs Háskóla Íslands. Ég var mættur á réttum tíma en forstöðumaðurinn var enn á fundi þegar ég kom. Hann kom þó út af skrifstofu sinni stuttu síðar ásamt prófessor á félagsvísindasviði Háskóla Íslands sem heitir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Forstöðumaðurinn heilsaði mér og spurði Hannes hvort að við Hannes hefðum ekki hist áður. Hannes leit á mig rannsakandi um stundarkorn og sagði svo: „What’s your claim to fame?“ 28. ágúst 2024 11:18 Raygun á rúðuþurrkunni og brettakappinn í klósettinu Ólympíuleikarnir í París eru að baki og þeir gáfu okkur fullt af góðum minningum sem verða endast okkur á meðan við bíðum í fjögur ár eftir næstu leikum í Los Angeles. 20. ágúst 2024 06:31 Raygun segir að hatrið hafi verið hrikalegt Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur beðið um frið fyrir sig og sína eftir mjög neikvætt áreiti á hana og hennar fólk undanfarna daga. 16. ágúst 2024 06:31 Raygun svarar gagnrýnisröddum Nokkrir keppendur á Ólympíuleikunum hafa vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína en síðustu daga hefur ástralski breikdansarinn Raygun átt sviðið. 12. ágúst 2024 07:02 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjá meira
„What’s your claim to fame?“ Fyrir nokkrum árum átti ég fund með forstöðumanni vísinda- og nýsköpunarsviðs Háskóla Íslands. Ég var mættur á réttum tíma en forstöðumaðurinn var enn á fundi þegar ég kom. Hann kom þó út af skrifstofu sinni stuttu síðar ásamt prófessor á félagsvísindasviði Háskóla Íslands sem heitir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Forstöðumaðurinn heilsaði mér og spurði Hannes hvort að við Hannes hefðum ekki hist áður. Hannes leit á mig rannsakandi um stundarkorn og sagði svo: „What’s your claim to fame?“ 28. ágúst 2024 11:18
Raygun á rúðuþurrkunni og brettakappinn í klósettinu Ólympíuleikarnir í París eru að baki og þeir gáfu okkur fullt af góðum minningum sem verða endast okkur á meðan við bíðum í fjögur ár eftir næstu leikum í Los Angeles. 20. ágúst 2024 06:31
Raygun segir að hatrið hafi verið hrikalegt Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur beðið um frið fyrir sig og sína eftir mjög neikvætt áreiti á hana og hennar fólk undanfarna daga. 16. ágúst 2024 06:31
Raygun svarar gagnrýnisröddum Nokkrir keppendur á Ólympíuleikunum hafa vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína en síðustu daga hefur ástralski breikdansarinn Raygun átt sviðið. 12. ágúst 2024 07:02
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga