Biles hélt „jarðarför“ fyrir gullstökkið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 06:32 Simone Biles með verðlaunapeningana sem hún vann á Ólympíuleikunum í París í sumar. Getty/Naomi Baker Besta fimleikakona sögunnar hélt sérstaka og táknræna minningarathöfn á dögunum. Bandaríska fimleikakonan Simone Biles átti magnaða Ólympíuleika í París þar sem hún vann fern verðlaun þar af þrenn gullverðlaun. Biles hefur þar með unnið ellefu verðlaun á Ólympíuleikum og er í öðru sæti í fimleikasögu leikanna á eftir Larisu Latyninu, bæði heildarverðlaunum (11) og gullverðlaunum (7). Biles er orðin 27 ára gömul og það er ekki líklegt að hún keppi á næstu Ólympíuleikum í Los Angeles 2028. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i_MMVJreu6Y">watch on YouTube</a> Biles vann gullverðlaun í stökki á Ólympíuleikunum í París með mögnuðu gullstökki. Stökki sem engin önnur fimleikakona ræður við. Biles varð fyrsta konan til að lenda eftir Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi en hún storkar bókstaflega þyngdarlögmálinu í þessu erfiðasta stökki sem fyrirfinnst. Hér eftir heitir þetta stökk „Biles II“ en við munum þó ekki sjá hana reyna þetta aftur. Biles hélt nefnilega einhvers konar jarðarför fyrir gullstökkið sitt. „Hvíldu í friði, Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína og myndin var af henni á hestinum með jarðarfarablóm allt í kringum sig. View this post on Instagram A post shared by Simone Biles (@simonebiles) Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Simone Biles átti magnaða Ólympíuleika í París þar sem hún vann fern verðlaun þar af þrenn gullverðlaun. Biles hefur þar með unnið ellefu verðlaun á Ólympíuleikum og er í öðru sæti í fimleikasögu leikanna á eftir Larisu Latyninu, bæði heildarverðlaunum (11) og gullverðlaunum (7). Biles er orðin 27 ára gömul og það er ekki líklegt að hún keppi á næstu Ólympíuleikum í Los Angeles 2028. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i_MMVJreu6Y">watch on YouTube</a> Biles vann gullverðlaun í stökki á Ólympíuleikunum í París með mögnuðu gullstökki. Stökki sem engin önnur fimleikakona ræður við. Biles varð fyrsta konan til að lenda eftir Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi en hún storkar bókstaflega þyngdarlögmálinu í þessu erfiðasta stökki sem fyrirfinnst. Hér eftir heitir þetta stökk „Biles II“ en við munum þó ekki sjá hana reyna þetta aftur. Biles hélt nefnilega einhvers konar jarðarför fyrir gullstökkið sitt. „Hvíldu í friði, Yurchenko stökk með tvöföldum snúningi,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína og myndin var af henni á hestinum með jarðarfarablóm allt í kringum sig. View this post on Instagram A post shared by Simone Biles (@simonebiles)
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Sjá meira