Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 20:32 Steve Bruce er orðinn 63 ára gamall en hann fær nú sitt þrettánda stjórastarf í enska boltanum. Getty/Serena Taylor Steve Bruce er ekki búinn að vera sem knattspyrnustjóri í enska boltanum. Enska C-deildarfélagið Blackpool hefur ráðið Bruce sem stjóra félagsins næstu tvö árin. Hinn 63 ára gamli reynslubolti hefur verið atvinnulaus síðan að West Bromwich Albion rak hann í október 2022. Bruce náði aðeins að klára níu mánuði hjá West Brom. Bruce hefur stýrt liðum í yfir þúsund leikjum í enska boltanum en meðal liða sem hann hefur stýrt eru Birmingham City, Hull City, Aston Villa og Newcastle United. Steve Agnew hefur oft verið aðstoðarmaður Bruce og fylgir honum líka í þetta verkefni. „Ég er ánægður með að vera kominn aftur í fótboltann og að fá að taka við stjórninni hjá þessu frábæra fótboltafélagi,“ sagði Steve Bruce á heimasíðu Blackpool. Þetta er þrettánda starf Bruce síðan að hann setti skóna upp á hilluna árið 1999. Þetta er reyndar bara tólfta félagið því hann hefur stýrt Wigan tvisvar. Blackpool Football Club is delighted to announce the appointment of Steve Bruce as Head Coach.🍊 #UTMP— Blackpool FC (@BlackpoolFC) September 3, 2024 Enski boltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Enska C-deildarfélagið Blackpool hefur ráðið Bruce sem stjóra félagsins næstu tvö árin. Hinn 63 ára gamli reynslubolti hefur verið atvinnulaus síðan að West Bromwich Albion rak hann í október 2022. Bruce náði aðeins að klára níu mánuði hjá West Brom. Bruce hefur stýrt liðum í yfir þúsund leikjum í enska boltanum en meðal liða sem hann hefur stýrt eru Birmingham City, Hull City, Aston Villa og Newcastle United. Steve Agnew hefur oft verið aðstoðarmaður Bruce og fylgir honum líka í þetta verkefni. „Ég er ánægður með að vera kominn aftur í fótboltann og að fá að taka við stjórninni hjá þessu frábæra fótboltafélagi,“ sagði Steve Bruce á heimasíðu Blackpool. Þetta er þrettánda starf Bruce síðan að hann setti skóna upp á hilluna árið 1999. Þetta er reyndar bara tólfta félagið því hann hefur stýrt Wigan tvisvar. Blackpool Football Club is delighted to announce the appointment of Steve Bruce as Head Coach.🍊 #UTMP— Blackpool FC (@BlackpoolFC) September 3, 2024
Enski boltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira