Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 20:32 Steve Bruce er orðinn 63 ára gamall en hann fær nú sitt þrettánda stjórastarf í enska boltanum. Getty/Serena Taylor Steve Bruce er ekki búinn að vera sem knattspyrnustjóri í enska boltanum. Enska C-deildarfélagið Blackpool hefur ráðið Bruce sem stjóra félagsins næstu tvö árin. Hinn 63 ára gamli reynslubolti hefur verið atvinnulaus síðan að West Bromwich Albion rak hann í október 2022. Bruce náði aðeins að klára níu mánuði hjá West Brom. Bruce hefur stýrt liðum í yfir þúsund leikjum í enska boltanum en meðal liða sem hann hefur stýrt eru Birmingham City, Hull City, Aston Villa og Newcastle United. Steve Agnew hefur oft verið aðstoðarmaður Bruce og fylgir honum líka í þetta verkefni. „Ég er ánægður með að vera kominn aftur í fótboltann og að fá að taka við stjórninni hjá þessu frábæra fótboltafélagi,“ sagði Steve Bruce á heimasíðu Blackpool. Þetta er þrettánda starf Bruce síðan að hann setti skóna upp á hilluna árið 1999. Þetta er reyndar bara tólfta félagið því hann hefur stýrt Wigan tvisvar. Blackpool Football Club is delighted to announce the appointment of Steve Bruce as Head Coach.🍊 #UTMP— Blackpool FC (@BlackpoolFC) September 3, 2024 Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Sjá meira
Enska C-deildarfélagið Blackpool hefur ráðið Bruce sem stjóra félagsins næstu tvö árin. Hinn 63 ára gamli reynslubolti hefur verið atvinnulaus síðan að West Bromwich Albion rak hann í október 2022. Bruce náði aðeins að klára níu mánuði hjá West Brom. Bruce hefur stýrt liðum í yfir þúsund leikjum í enska boltanum en meðal liða sem hann hefur stýrt eru Birmingham City, Hull City, Aston Villa og Newcastle United. Steve Agnew hefur oft verið aðstoðarmaður Bruce og fylgir honum líka í þetta verkefni. „Ég er ánægður með að vera kominn aftur í fótboltann og að fá að taka við stjórninni hjá þessu frábæra fótboltafélagi,“ sagði Steve Bruce á heimasíðu Blackpool. Þetta er þrettánda starf Bruce síðan að hann setti skóna upp á hilluna árið 1999. Þetta er reyndar bara tólfta félagið því hann hefur stýrt Wigan tvisvar. Blackpool Football Club is delighted to announce the appointment of Steve Bruce as Head Coach.🍊 #UTMP— Blackpool FC (@BlackpoolFC) September 3, 2024
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Sjá meira