Leicester City vann áfrýjunina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 19:09 Jamie Vardy og félagar í Leicester City þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að missa stig. Getty/Alex Livesey Leicester City fagnaði sigri í kærumáli sínu og ensku úrvalsdeildarinnar en enska félagið átti það á hættu að missa stig í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Nú þarf félagið ekki að hafa áhyggjur af því. Sjálfstæð dómnefnd komst að þeirri niðurstöðu að enska úrvalsdeildin hefði ekki réttinn til að refsa félaginu. Þetta var tilkynnt í kvöld. Enska úrvalsdeildin segist vera hissa og vonsvikinn með niðurstöðuna samkvæmt frétt á BBC. Leicester City hefur alltaf haldið því fram að félagið hafi farið eftir reglunum eins og þær voru samdar. 𝗕𝗥𝗘𝗔𝗞𝗜𝗡𝗚: Leicester have won an appeal against a decision that could have led to a points deduction for an alleged breach of Premier League Profit and Sustainability rules 🦊An independent panel found the Premier League did not have the jurisdiction to punish the club. pic.twitter.com/nbutYyVjSD— BBC Sport Leicester (@BBCRLSport) September 3, 2024 Leicester var kært fyrir að brjóta rekstrarreglur ensku úrvalsdeildarinnar með því að eyða of miklu. Félagið áfrýjaði og hefur nú unnið þá áfrýjun. Samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þá mega félög ekki tapa meira en 105 milljónum punda á þriggja ára tímabili. Nottingham Forest og Everton var báðum refsað á síðustu leiktíð vegna samskonar brota. Lykilatriði var að Leicester City var í ensku b-deildinni þegar enska úrvalsdeildin kærði félagið og á því er enska félagið að komast hjá þessari refsingu. Leicester City has won its appeal against a decision that an independent Commission had jurisdiction to consider an alleged breach by the Club of Premier League Profitability and Sustainability Rules (PSRs).— Leicester City (@LCFC) September 3, 2024 Enski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira
Sjálfstæð dómnefnd komst að þeirri niðurstöðu að enska úrvalsdeildin hefði ekki réttinn til að refsa félaginu. Þetta var tilkynnt í kvöld. Enska úrvalsdeildin segist vera hissa og vonsvikinn með niðurstöðuna samkvæmt frétt á BBC. Leicester City hefur alltaf haldið því fram að félagið hafi farið eftir reglunum eins og þær voru samdar. 𝗕𝗥𝗘𝗔𝗞𝗜𝗡𝗚: Leicester have won an appeal against a decision that could have led to a points deduction for an alleged breach of Premier League Profit and Sustainability rules 🦊An independent panel found the Premier League did not have the jurisdiction to punish the club. pic.twitter.com/nbutYyVjSD— BBC Sport Leicester (@BBCRLSport) September 3, 2024 Leicester var kært fyrir að brjóta rekstrarreglur ensku úrvalsdeildarinnar með því að eyða of miklu. Félagið áfrýjaði og hefur nú unnið þá áfrýjun. Samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þá mega félög ekki tapa meira en 105 milljónum punda á þriggja ára tímabili. Nottingham Forest og Everton var báðum refsað á síðustu leiktíð vegna samskonar brota. Lykilatriði var að Leicester City var í ensku b-deildinni þegar enska úrvalsdeildin kærði félagið og á því er enska félagið að komast hjá þessari refsingu. Leicester City has won its appeal against a decision that an independent Commission had jurisdiction to consider an alleged breach by the Club of Premier League Profitability and Sustainability Rules (PSRs).— Leicester City (@LCFC) September 3, 2024
Enski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira