Stílhreinn glæsileiki í Hafnarfirði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. september 2024 10:00 Dökkar innréttingar og ljósar flísar á gólfum mynda fallega heildarmynd í húsinu. Við Mávahraun í Hafnarfirði er að finna 267 fermetra einbýlishús á einni hæð sem var byggt árið 2002. Búið er að endurnýjað eignina að miklu leyti þar sem nostrað hefur verið við hvert smáatriði. Svartur, hvítur og jarðlita tónar ráða ríkjum á þessu fallega heimili sem hefur verið innréttað á smekklegan máta. Eldhús, borðstofa og stofa flæða saman á heillandi máta þar sem ljósar flísar á gólfum tengja rýmin. Fallegar sérsmíðaðar innréttingar prýða eldhúsið, annars vegar í dökkgráu og hins vegar í eik sem nær frá gólfi upp í loft. Þar er að finna búrskáp, tækjaskáp, heilan innbyggðan kæliskáp, bakaraofn og combiofn í vinnuhæð. Borðstofan myndar hjarta hússins við enda eldhússins þar sem birtan skín inn rýmið um bogadreginn glugga sem setur sjarmerandi heildarsvip á rýmið. Á gólfum eru ljósar flísar sem flæða á milli rýma sem myndar ákveðna heildarmynd. Þaðan er opið inn í stofuna þar sem svört hurð með frönskum gluggum stelur senunni. Aukin lofthæð er í stofurýminu sem er rúmgott og bjart með stórum gluggum. Þaðan er útgengt á gróinn garð með verönd. Í húsinu eru fjögur rúmgóð svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 192,5 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Mest lesið Chad McQueen er látinn Lífið „Sáu allar til þess að ég kæmist til manns, þeim á ég allt að þakka“ Lífið Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Dóri prófa skrýtnustu staðina með eina stjörnu Lífið Finnst hann ekki vera að sparka í liggjandi mann Lífið Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Lífið Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Lífið Frumsýning á Vísi: Landsliðsmaður gefur út lag með pabba sínum Tónlist Fleiri fréttir Timberlake gengst við ölvunarakstri Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Ísland mun taka þátt í Eurovision Pottur eins og lítil sundlaug og ávextir í glerhúsi Standandi lófaklapp fyrir Ljósbroti í Toronto Frumsýning á Vísi: Átta ára ferðalag kúreka norðursins Frumsýning á Vísi: Steindi og Dóri prófa skrýtnustu staðina með eina stjörnu Chad McQueen er látinn „Sáu allar til þess að ég kæmist til manns, þeim á ég allt að þakka“ Svindlið verður að útvarpsleikriti með Sölva Tryggva Laug til um hakkara en bar sjálfur ábyrgð á unaðsstunum Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Íbúð við Laugaveg sem áður var bíósalur Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Listamenn skora á Samherja að falla frá málsókn gegn ODEE Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Halla á Hellisheiði með viðskiptakonum „Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ Býður Taylor barn „Háð því að gera hluti sem eru óþægilegir“ Gullið tilboð í Amsterdam Finnst hann ekki vera að sparka í liggjandi mann Lygileg frammistaða hjá báðum liðum í fimmföldum Embla Wigum ástfangin í London „Á meðan ég er ætlum við að vera ódýrust“ „Enn hafa engir leyndir gallar látið á sér kræla“ Gat varla gengið en hljóp hálfmaraþon Hildur Sif og Páll Orri festu kaup á hönnunaríbúð í 101 Sjá meira
Svartur, hvítur og jarðlita tónar ráða ríkjum á þessu fallega heimili sem hefur verið innréttað á smekklegan máta. Eldhús, borðstofa og stofa flæða saman á heillandi máta þar sem ljósar flísar á gólfum tengja rýmin. Fallegar sérsmíðaðar innréttingar prýða eldhúsið, annars vegar í dökkgráu og hins vegar í eik sem nær frá gólfi upp í loft. Þar er að finna búrskáp, tækjaskáp, heilan innbyggðan kæliskáp, bakaraofn og combiofn í vinnuhæð. Borðstofan myndar hjarta hússins við enda eldhússins þar sem birtan skín inn rýmið um bogadreginn glugga sem setur sjarmerandi heildarsvip á rýmið. Á gólfum eru ljósar flísar sem flæða á milli rýma sem myndar ákveðna heildarmynd. Þaðan er opið inn í stofuna þar sem svört hurð með frönskum gluggum stelur senunni. Aukin lofthæð er í stofurýminu sem er rúmgott og bjart með stórum gluggum. Þaðan er útgengt á gróinn garð með verönd. Í húsinu eru fjögur rúmgóð svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 192,5 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Mest lesið Chad McQueen er látinn Lífið „Sáu allar til þess að ég kæmist til manns, þeim á ég allt að þakka“ Lífið Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Dóri prófa skrýtnustu staðina með eina stjörnu Lífið Finnst hann ekki vera að sparka í liggjandi mann Lífið Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Lífið Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Lífið Frumsýning á Vísi: Landsliðsmaður gefur út lag með pabba sínum Tónlist Fleiri fréttir Timberlake gengst við ölvunarakstri Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Ísland mun taka þátt í Eurovision Pottur eins og lítil sundlaug og ávextir í glerhúsi Standandi lófaklapp fyrir Ljósbroti í Toronto Frumsýning á Vísi: Átta ára ferðalag kúreka norðursins Frumsýning á Vísi: Steindi og Dóri prófa skrýtnustu staðina með eina stjörnu Chad McQueen er látinn „Sáu allar til þess að ég kæmist til manns, þeim á ég allt að þakka“ Svindlið verður að útvarpsleikriti með Sölva Tryggva Laug til um hakkara en bar sjálfur ábyrgð á unaðsstunum Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Íbúð við Laugaveg sem áður var bíósalur Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Listamenn skora á Samherja að falla frá málsókn gegn ODEE Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Halla á Hellisheiði með viðskiptakonum „Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ Býður Taylor barn „Háð því að gera hluti sem eru óþægilegir“ Gullið tilboð í Amsterdam Finnst hann ekki vera að sparka í liggjandi mann Lygileg frammistaða hjá báðum liðum í fimmföldum Embla Wigum ástfangin í London „Á meðan ég er ætlum við að vera ódýrust“ „Enn hafa engir leyndir gallar látið á sér kræla“ Gat varla gengið en hljóp hálfmaraþon Hildur Sif og Páll Orri festu kaup á hönnunaríbúð í 101 Sjá meira