„Sýnir karakter leikmanna að koma til baka“ Hjörvar Ólafsson skrifar 2. september 2024 20:29 Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, á hliðarlínunni. Vísir/HAG Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var vitanlega kampakátur með sigur liðsins á móti Stjörnunni í Bestu deild kvenna í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Fylkir lenti undir en snéri taflinu sér í vil og hafði betur með tveimur mörkum gegn einu. „Þetta var ofboðslega kærkominn og mikilvægur sigur og ég er feykilega stoltur af leikmönnum liðsins. Þær lögðu hjarta og sál í verkefnið og spiluðu þess utan bara vel í þessum leik. Við lentum undir í leik sem skiptir öllu máli og mörg lið sem eru í okkar stöðu hefðu brotnað við það. Það var hins vegar ekki upp á teningnum, þær sýndu karakter og komu til baka sem er bara frábært. Þetta var bara enn einn bíkarúrslitaleikurinn hjá okkur sem við þurfum að vinna og við gerðum það sem styrkir stöðu okkar fyrir framhaldið,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis. „Tinna Rut, sem hefur verið að glíma við meiðsli síðan í upphafi móts og við höfum saknað mikið, kemur inná af krafti og Marija sem hefur verið að koma sterk inn af bekknum í sumar skilar sínu svo um munaði. Það var gaman að sjá innkomu þeirra,“ sagði hann enn fremur. „Nú eru bara tvær bikarúrslitaleikir eftir sem við ætlum okkur að vinna. Við þekkjum þessa stöðu mæta vel. Við vorum í svipaðri stöðu í Lengjudeildinni í fyrra þegar við þurftum að vinna síðustu leikina til þess að komast upp. Það tókst þá og við ætlum okkur að halda sætinu í deildinni núna með sigrum í næstu leikjum,“ sagði hann um framhaldið. Fylkiskonur hafa nú 13 stig í næstneðsta deildarinnar en Keflavík er í neðsta sæti með 10 stig og Tindastóll í sætinu fyrir ofan fallsvæðið með 16 stig. Fylkir á eftir að mæta Tindastóli og Keflavík en Fylkisliðið sækir Tindastól heim á Sauðárkrók á laugardaginn næsta og fær síðan Keflavík í heimsókn í lokaumferð deildarinnar laugardaginn 14. september. Besta deild kvenna Fylkir Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira
„Þetta var ofboðslega kærkominn og mikilvægur sigur og ég er feykilega stoltur af leikmönnum liðsins. Þær lögðu hjarta og sál í verkefnið og spiluðu þess utan bara vel í þessum leik. Við lentum undir í leik sem skiptir öllu máli og mörg lið sem eru í okkar stöðu hefðu brotnað við það. Það var hins vegar ekki upp á teningnum, þær sýndu karakter og komu til baka sem er bara frábært. Þetta var bara enn einn bíkarúrslitaleikurinn hjá okkur sem við þurfum að vinna og við gerðum það sem styrkir stöðu okkar fyrir framhaldið,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis. „Tinna Rut, sem hefur verið að glíma við meiðsli síðan í upphafi móts og við höfum saknað mikið, kemur inná af krafti og Marija sem hefur verið að koma sterk inn af bekknum í sumar skilar sínu svo um munaði. Það var gaman að sjá innkomu þeirra,“ sagði hann enn fremur. „Nú eru bara tvær bikarúrslitaleikir eftir sem við ætlum okkur að vinna. Við þekkjum þessa stöðu mæta vel. Við vorum í svipaðri stöðu í Lengjudeildinni í fyrra þegar við þurftum að vinna síðustu leikina til þess að komast upp. Það tókst þá og við ætlum okkur að halda sætinu í deildinni núna með sigrum í næstu leikjum,“ sagði hann um framhaldið. Fylkiskonur hafa nú 13 stig í næstneðsta deildarinnar en Keflavík er í neðsta sæti með 10 stig og Tindastóll í sætinu fyrir ofan fallsvæðið með 16 stig. Fylkir á eftir að mæta Tindastóli og Keflavík en Fylkisliðið sækir Tindastól heim á Sauðárkrók á laugardaginn næsta og fær síðan Keflavík í heimsókn í lokaumferð deildarinnar laugardaginn 14. september.
Besta deild kvenna Fylkir Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira