Rúnar Páll: Ætluðum ekki að hleypa þessu upp í einhverja vitleysu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 16:37 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, á hliðarlínunni. Vísir/Pawel Fylkismenn náðu ekki að sækja sigur á Ísafjörð í dag og komast þar með upp fyrir Vestra og upp úr fallsæti. „Þetta var sérstakur leikur. Þetta var svolítið miðjuþóf og barátta en engin færi. Fá alla vega,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, eftir leikinn. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Þetta var erfiður útivöllur og við fengum hér eitt stig. Við sættum okkur við það,“ sagði Rúnar Páll. „Við hefðum getað nýtt leikstjórnina okkar betur og það voru fullt af möguleikum í fyrirgjöfum og öðru slíku. Hornspyrnur í fyrri hálfleik með vindinum sem við nýttum illa,“ sagði Rúnar. „Þetta snerist bara um baráttuna og kraftinn inn á vellinum. Ekki að hleypa þessu upp í einhverja vitleysu. Mér fannst við gera margt ágætt í þessum leik en þetta var ekkert skemmtilegasti leikurinn í heimi ég viðurkenni það alveg,“ sagði Rúnar. „Þetta var stöðubarátta og ég held að jafntefli séu sanngjörn úrslit miðað við það hvernig leikurinn þróaðist,“ sagði Rúnar Páll að lokum. Besta deild karla Fylkir Vestri Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
„Þetta var sérstakur leikur. Þetta var svolítið miðjuþóf og barátta en engin færi. Fá alla vega,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, eftir leikinn. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Þetta var erfiður útivöllur og við fengum hér eitt stig. Við sættum okkur við það,“ sagði Rúnar Páll. „Við hefðum getað nýtt leikstjórnina okkar betur og það voru fullt af möguleikum í fyrirgjöfum og öðru slíku. Hornspyrnur í fyrri hálfleik með vindinum sem við nýttum illa,“ sagði Rúnar. „Þetta snerist bara um baráttuna og kraftinn inn á vellinum. Ekki að hleypa þessu upp í einhverja vitleysu. Mér fannst við gera margt ágætt í þessum leik en þetta var ekkert skemmtilegasti leikurinn í heimi ég viðurkenni það alveg,“ sagði Rúnar. „Þetta var stöðubarátta og ég held að jafntefli séu sanngjörn úrslit miðað við það hvernig leikurinn þróaðist,“ sagði Rúnar Páll að lokum.
Besta deild karla Fylkir Vestri Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira