Náði lengsta pútti sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 11:31 Matthew Vadim Scharff fagnaði púttinu sínu með miklum tilþrifum. Matthew Vadim Scharff Matthew Vadim Scharff er óvenjulegur kylfingur enda eru samfélagsmiðlarnir hans ástríða og hann lifir fyrir það að setja niður hin ótrúlegustu golfhögg. Scharff á þau líka nokkur og þar á meðal það sem hann kallar lengsta pútt sögunnar. Scharff var staddur 154 jarda eða rúma 140 metra frá holunni þegar hann lét vaða með pútternum. Hann púttaði sem sagt yfir næstum því einn og hálfan fótboltavöll. Auðvitað var þetta svokallað brelluskot og á sérvalinni holu. Púttið er engu að síður magnað högg eins og sjá má hér fyrir neðan. Það fylgir sögunni að það tók Scharff sjö klukkutíma að ná þessu fullkomna pútti og það voru því ófá púttin sem höfðu farið í vaskinn áður en hann hitti golfkúluna svona fullkomlega. Hér fyrir neðan má sjá púttið og ekki voru fagnaðarlætin síðri. View this post on Instagram A post shared by Matthew Vadim Scharff (@mattscharff) Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Scharff á þau líka nokkur og þar á meðal það sem hann kallar lengsta pútt sögunnar. Scharff var staddur 154 jarda eða rúma 140 metra frá holunni þegar hann lét vaða með pútternum. Hann púttaði sem sagt yfir næstum því einn og hálfan fótboltavöll. Auðvitað var þetta svokallað brelluskot og á sérvalinni holu. Púttið er engu að síður magnað högg eins og sjá má hér fyrir neðan. Það fylgir sögunni að það tók Scharff sjö klukkutíma að ná þessu fullkomna pútti og það voru því ófá púttin sem höfðu farið í vaskinn áður en hann hitti golfkúluna svona fullkomlega. Hér fyrir neðan má sjá púttið og ekki voru fagnaðarlætin síðri. View this post on Instagram A post shared by Matthew Vadim Scharff (@mattscharff)
Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira