„Markmið hjá okkur að fá til okkar uppalda KR-inga“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 12:00 Þórir er kominn heim í Vesturbæ. Mynd/KR KR-ingar kynntu í gær nýjan leikmann hjá körfuboltafélagi félagsins en jafnframt leikmann sem stuðningsmenn KR þekkja vel. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson kemur til liðsins frá Tindastól þar sem hann spilaði síðasta vetur. Þórir er einn af fjölmörgum frábærum körfuboltamönnum sem hafa komið upp í gegnum unglingastarf KR. Þórir hefur þrisvar orðið Íslandsmeistari með KR en hann lék síðast með félaginu árið 2021 en fór þá í atvinnumennsku á miðri leiktíð. Hann kom aftur heim til Íslands síðasta haust en KR var þá í 1. deildinni. Þórir fór þá á kostum með Stólunum og var með 18,0 stig, 8,3 fráköst og 6,6 stoðsendingar í leik. „Ég er mjög ánægður að vera ganga aftur til liðs við KR. Hér ólst ég upp og finnst best að vera. Það er verið að byggja upp flott lið af heimastrákum og er ég spenntur að taka þátt í því og þeim verkefnum sem framundan eru. KR er og verður alltaf stærsti klúbbur á Íslandi og ég hlakka til að sjá alla KR-inga í stúkunni í vetur,“ sagði Þórir í fréttatilkynningu KR. „Það hefur verið ákveðið markmið hjá okkur að fá til okkar uppalda KR-inga sem voru að spila annars staðar. Tóti hefur sýnt að hann er einn af albestu leikmönnum deildarinnar og því gríðarlega stórt og mikilvægt fyrir okkur að fá hann heim í KR,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari meistaraflokks karla. „Við hjá körfuknattleiksdeild KR erum gífurlega stolt og ánægð með hafa náð samkomulagi við Þóri. Þórir er eins og allir vita einn besti körfuboltamaður okkar Íslendinga og hann er einn harðasti KR-ingur sem fyrirfinnst,“ sagði Egill Ástráðsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR. Subway-deild karla KR Mest lesið Í beinni: Valur - Breiðablik | Bikarinn fer á loft Íslenski boltinn Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Körfubolti Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Enski boltinn Uppgjörið,viðtöl og myndir: Fram - Vestri 2-4 | Andri Rúnar með sýningu í sigri Vestra Íslenski boltinn Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Fótbolti Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum Enski boltinn Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Golf Meistararnir lentu undir en unnu samt Enski boltinn Áhorfendamet slegið í úrslitaleiknum Íslenski boltinn Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni „Verðum að vera harðari“ „Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik“ Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Uppgjörið: Þór Þ. - Njarðvík 93-90 | Þór vann græna slaginn „Ennisbandið var slegið af honum“ Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Uppgjörið: Tindastóll - KR 85-94 | KR-ingar mættir aftur Uppgjörið: Haukar - Höttur 80-108 | Ótrúlega öruggur sigur Hattar í Hafnarfirði Martin mátti þola tap í fyrsta leik EuroLeague Finnur Freyr í bann fyrir lætin í Keflavík Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi „Þetta var ekki fallegt en við tökum tvö stigin“ Aþena með tuttugu stiga sigur í nýliðaslagnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 71-64 | Baráttuglaðar Stjörnustúlkur lögðu Íslandsmeistarana Ljónagryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“ GAZið: „Ætla að reyna aðeins meira á mig“ Haukar og Valur byrja Bónus deildina á sigrum „Okkur fannst það skylda að klára með sigri“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 60-54 | Kvöddu Ljónagryfjuna með sigri Ljónagryfjan kvödd í kvöld Sævar og Stefán misstu andlitið í beinni: „Það leið næstum yfir mig“ Dikembe Mutombo látinn Sjá meira
Þórir er einn af fjölmörgum frábærum körfuboltamönnum sem hafa komið upp í gegnum unglingastarf KR. Þórir hefur þrisvar orðið Íslandsmeistari með KR en hann lék síðast með félaginu árið 2021 en fór þá í atvinnumennsku á miðri leiktíð. Hann kom aftur heim til Íslands síðasta haust en KR var þá í 1. deildinni. Þórir fór þá á kostum með Stólunum og var með 18,0 stig, 8,3 fráköst og 6,6 stoðsendingar í leik. „Ég er mjög ánægður að vera ganga aftur til liðs við KR. Hér ólst ég upp og finnst best að vera. Það er verið að byggja upp flott lið af heimastrákum og er ég spenntur að taka þátt í því og þeim verkefnum sem framundan eru. KR er og verður alltaf stærsti klúbbur á Íslandi og ég hlakka til að sjá alla KR-inga í stúkunni í vetur,“ sagði Þórir í fréttatilkynningu KR. „Það hefur verið ákveðið markmið hjá okkur að fá til okkar uppalda KR-inga sem voru að spila annars staðar. Tóti hefur sýnt að hann er einn af albestu leikmönnum deildarinnar og því gríðarlega stórt og mikilvægt fyrir okkur að fá hann heim í KR,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari meistaraflokks karla. „Við hjá körfuknattleiksdeild KR erum gífurlega stolt og ánægð með hafa náð samkomulagi við Þóri. Þórir er eins og allir vita einn besti körfuboltamaður okkar Íslendinga og hann er einn harðasti KR-ingur sem fyrirfinnst,“ sagði Egill Ástráðsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR.
Subway-deild karla KR Mest lesið Í beinni: Valur - Breiðablik | Bikarinn fer á loft Íslenski boltinn Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Körfubolti Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Enski boltinn Uppgjörið,viðtöl og myndir: Fram - Vestri 2-4 | Andri Rúnar með sýningu í sigri Vestra Íslenski boltinn Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Fótbolti Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum Enski boltinn Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Golf Meistararnir lentu undir en unnu samt Enski boltinn Áhorfendamet slegið í úrslitaleiknum Íslenski boltinn Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni „Verðum að vera harðari“ „Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik“ Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Uppgjörið: Þór Þ. - Njarðvík 93-90 | Þór vann græna slaginn „Ennisbandið var slegið af honum“ Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Uppgjörið: Tindastóll - KR 85-94 | KR-ingar mættir aftur Uppgjörið: Haukar - Höttur 80-108 | Ótrúlega öruggur sigur Hattar í Hafnarfirði Martin mátti þola tap í fyrsta leik EuroLeague Finnur Freyr í bann fyrir lætin í Keflavík Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi „Þetta var ekki fallegt en við tökum tvö stigin“ Aþena með tuttugu stiga sigur í nýliðaslagnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 71-64 | Baráttuglaðar Stjörnustúlkur lögðu Íslandsmeistarana Ljónagryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“ GAZið: „Ætla að reyna aðeins meira á mig“ Haukar og Valur byrja Bónus deildina á sigrum „Okkur fannst það skylda að klára með sigri“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 60-54 | Kvöddu Ljónagryfjuna með sigri Ljónagryfjan kvödd í kvöld Sævar og Stefán misstu andlitið í beinni: „Það leið næstum yfir mig“ Dikembe Mutombo látinn Sjá meira
Uppgjörið,viðtöl og myndir: Fram - Vestri 2-4 | Andri Rúnar með sýningu í sigri Vestra Íslenski boltinn
Uppgjörið,viðtöl og myndir: Fram - Vestri 2-4 | Andri Rúnar með sýningu í sigri Vestra Íslenski boltinn