Curry fær meira en átta milljarða fyrir eitt tímabil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2024 10:00 Stephen Curry bítur í gullverðlaunapeninginn sem hann vann með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í París á dögunum. Getty/Tom Weller NBA körfuboltamaðurinn Stephen Curry hefur náð samkomulagi við Golden State Warriors um að framlengja samningi sínum um eitt ár. Curry var með samning til sumarsins 2026 en bætir nú við 2026-27 tímabilinu. Hann fær enga smáupphæð fyrir þetta viðbótarár eða 62,6 milljónir Bandaríkjadala. Það gerir um 8,6 milljarða í íslenskum krónum og er meira en sum atvinnumannalið í öðrum íþróttum í Bandaríkjunum borga öllum leikmönnum sínum til samans. Með þessu kemst Curry í fámennan hóp með þeim LeBron James og Kevin Durant. Þeir eru einu NBA leikmenn sögunnar sem hafa fengið meira en fimm hundruð milljón dala í laun á ferlinum eða meira en 69 milljarða króna. Curry fékk fjögurra ára 215,4 milljón dala samning í ágúst 2021. Hann er orðinn 36 ára gamall og verður því 39 ára þegar samningurinn rennur út eftir þessa framlengingu. Á sínu fimmtánda tímabili í fyrra var Curry með 26,4 stig í leik og hitti úr 40,8 prósent þriggja stiga skota auk þess að gefa 5,1 stoðsendingu í leik. Hann hefur spilað allan sinn feril með Golden State Warriors. Curry varð Ólympíumeistari í fyrsta skiptið í París á dögunum en hann átti þá stórleik í bæði undanúrslitaleiknum sem og í leiknum um gullverðlaunin. Stephen Curry will become the FIRST American team-sport pro athlete to earn over $60 MILLION in a single season 🤯His 1 Year/$62.6M extension with the Warriors will keep him under contract through the 2026-2027 season. pic.twitter.com/UaIhBwvC2O— Basketball Forever (@bballforever_) August 30, 2024 NBA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Curry var með samning til sumarsins 2026 en bætir nú við 2026-27 tímabilinu. Hann fær enga smáupphæð fyrir þetta viðbótarár eða 62,6 milljónir Bandaríkjadala. Það gerir um 8,6 milljarða í íslenskum krónum og er meira en sum atvinnumannalið í öðrum íþróttum í Bandaríkjunum borga öllum leikmönnum sínum til samans. Með þessu kemst Curry í fámennan hóp með þeim LeBron James og Kevin Durant. Þeir eru einu NBA leikmenn sögunnar sem hafa fengið meira en fimm hundruð milljón dala í laun á ferlinum eða meira en 69 milljarða króna. Curry fékk fjögurra ára 215,4 milljón dala samning í ágúst 2021. Hann er orðinn 36 ára gamall og verður því 39 ára þegar samningurinn rennur út eftir þessa framlengingu. Á sínu fimmtánda tímabili í fyrra var Curry með 26,4 stig í leik og hitti úr 40,8 prósent þriggja stiga skota auk þess að gefa 5,1 stoðsendingu í leik. Hann hefur spilað allan sinn feril með Golden State Warriors. Curry varð Ólympíumeistari í fyrsta skiptið í París á dögunum en hann átti þá stórleik í bæði undanúrslitaleiknum sem og í leiknum um gullverðlaunin. Stephen Curry will become the FIRST American team-sport pro athlete to earn over $60 MILLION in a single season 🤯His 1 Year/$62.6M extension with the Warriors will keep him under contract through the 2026-2027 season. pic.twitter.com/UaIhBwvC2O— Basketball Forever (@bballforever_) August 30, 2024
NBA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira