Ekki einu sinni götusópararnir finna símann Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2024 15:05 Sandra með símann sem hvarf henni sjónum í tökum í gær. Skemmtikrafturinn, framleiðandinn og leikarinn Sandra Barilli glataði símanum sínum við tökur á sjónvarpsþáttunum IceGuys í gær. Hún var í miðjum tökum með Herra Hnetusmjör og hafði í andartak lagt símann frá sér ofan á þaki bíls sem svo óheppilega vildi til að keyrði í burtu. „Ég hef enn ekki fundið hann. Hann er horfinn, hann hvarf og meira að segja götusóparar Reykjavíkur fundu hann ekki, þannig ég hef ekki hugmynd um hvar hann er,“ segir Sandra hlæjandi í samtali við Vísi. Hún hefur húmor fyrir óhappinu sem átti sér stað á Laufásvegi í gær. Þar var Sandra enn og aftur í landsþekktu hlutverki sínu sem umboðsmaðurinn Mollý í annarri seríu um strákabandið IceGuys sem nú er í bígerð. Ása Dýradóttir bassaleikari í Mammút og vinkona Söndru auglýsti eftir símanum í íbúahópi Miðborgarinnar. „Sæl öll, aðal konan mín setti síma á þak bíls á meðan hún var eitthvað að athafna sig kl 16:30 í gær á Laufásvegi fyrir neðan Söngskólann í Reykjavík, og bíllinn keyrði burt eins og bílar gera,“ skrifar Ása í færslunni. Þar kemur fram að líklegast hafi verið um ljósgráan smábíl að ræða, þó það sé ekki alveg víst. Síminn er iPhone, af gerðinni XS Max og er í fjólubláu hulstri. „Það er agalegt að fá ekki stöðug skilaboð frá henni yfir daginn, við leitum allra leiða til að finna blessaðan símann. Ef einhver hefur rekist á gripinn, endilega sendið mér skilaboð.“ „Ég var í tökum með Herra Hnetusmjör og ákvað að leggja hann frá mér ofan á bíl sem ég gerði síðast fyrir fimmtán árum,“ segir Sandra hlæjandi. „Ég hugsa bara að hann hafi verið að fara frá mér til þess að deyja, eins og köttur. Hann þorði ekki að gera það fyrir framan mig.“ Bíó og sjónvarp Grín og gaman Reykjavík Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
„Ég hef enn ekki fundið hann. Hann er horfinn, hann hvarf og meira að segja götusóparar Reykjavíkur fundu hann ekki, þannig ég hef ekki hugmynd um hvar hann er,“ segir Sandra hlæjandi í samtali við Vísi. Hún hefur húmor fyrir óhappinu sem átti sér stað á Laufásvegi í gær. Þar var Sandra enn og aftur í landsþekktu hlutverki sínu sem umboðsmaðurinn Mollý í annarri seríu um strákabandið IceGuys sem nú er í bígerð. Ása Dýradóttir bassaleikari í Mammút og vinkona Söndru auglýsti eftir símanum í íbúahópi Miðborgarinnar. „Sæl öll, aðal konan mín setti síma á þak bíls á meðan hún var eitthvað að athafna sig kl 16:30 í gær á Laufásvegi fyrir neðan Söngskólann í Reykjavík, og bíllinn keyrði burt eins og bílar gera,“ skrifar Ása í færslunni. Þar kemur fram að líklegast hafi verið um ljósgráan smábíl að ræða, þó það sé ekki alveg víst. Síminn er iPhone, af gerðinni XS Max og er í fjólubláu hulstri. „Það er agalegt að fá ekki stöðug skilaboð frá henni yfir daginn, við leitum allra leiða til að finna blessaðan símann. Ef einhver hefur rekist á gripinn, endilega sendið mér skilaboð.“ „Ég var í tökum með Herra Hnetusmjör og ákvað að leggja hann frá mér ofan á bíl sem ég gerði síðast fyrir fimmtán árum,“ segir Sandra hlæjandi. „Ég hugsa bara að hann hafi verið að fara frá mér til þess að deyja, eins og köttur. Hann þorði ekki að gera það fyrir framan mig.“
Bíó og sjónvarp Grín og gaman Reykjavík Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira