Hákon mætir meisturunum og fer á Anfield Sindri Sverrisson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 29. ágúst 2024 15:30 Vinicius Junior með bikarinn eftirsótta sem nú verður slegist um eftir breyttu fyrirkomulagi. Getty Dregið var í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag og þar með réðst hvaða átta mótherja hvert lið fær í keppninni. Drátturinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport 2. Í Meistaradeildinni í ár er engin riðlakeppni heldur spila liðin 36 öll saman í einni deild. Þau mætast þó ekki öll innbyrðis heldur mætir hvert lið átta mótherjum; fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Nánar má lesa um fyrirkomulag keppninnar hér. Liðin 36 verða dregin upp úr skál í dag, og er byrjað á efsta styrkleikaflokki, og í hvert sinn mun tölva velja með handahófskenndum hætti þá átta mótherja sem viðkomandi lið fær. Liðin fá tvo mótherja úr hverjum styrkleikaflokki, líka sínum eigin, og einu skorðurnar eru þær að:A) Lið frá sama landi geta ekki mæst.B) Lið getur ekki dregist gegn fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Það verður gefið út á laugardaginn nákvæmlega hvenær hver viðureign verður spiluð, en keppnin hefst í september og lýkur í janúar. Búið er að draga fyrir liðin í öllum styrkleikaflokkum og ljóst er að Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eiga verðugt verkefni fyrir höndum, meðal annars Evrópumeistara Real Madrid í fyrsta leik og svo Liverpool á útivelli áður en eftirfarandi dagskrá tekur við: Juventus (h), Atlético (ú), Feyenoord (h), Sporting (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Leikir liðanna í efsta flokki: Manchester City: Inter (h), PSG (ú), Club Brugge (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Sporting Lisbon (ú), Sparta Prague (h), Slovan Bratislava (ú). Inter: Leipzig (h), Man. City (ú), Arsenal (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Young Boys (ú), Monaco (h), Sparta Prag (ú). Bayern München: PSG (h), Barcelona (ú), Benfica (h), Shaktar (ú), Dinamo (h), Feyenoord (ú), Bratislava (h), Aston Villa (ú). Leipzig: Liverpool (h), Inter (ú), Juventus (h), Atlético (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Dortmund: Barcelona (h), Real Madrid (ú), Shaktar (h), Club Brugge (ú), Celtic (h), Dinamo (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Barcelona: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Benfica (ú), Young Boys (h), Rauða stjarnan (ú), Brest (h), Monaco (ú). Real Madrid: Dortmund (h), Liverpool (ú), AC Milan (h), Atalanta (ú), Salzburg (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Brest (ú). Liverpool: Real Madrid (h), Leipzig (ú), Leverkusen (h), AC Milan (ú), Lille (h), PSV (ú), Bologna (h), Girona (ú). PSG: Man. City (h), Bayern (ú), Atlético Madrid (h), Arsenal (ú), PSV (h), Salzburg (ú), Girona (h), Stuttgart (ú). Arsenal mætir PSG og Inter Arsenal var í næstefsta styrkleikaflokki og fékk leiki gegn meðal annars PSG og Inter. Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki: Atlético Madrid: Leipzig (h), PSG (ú), Leverkusen (h), Benfica (ú), Lille (h), Salzburg (ú), Bratislava (h), Sparta Prag (ú). Atalanta: Real Madrid (h), Barcelona (ú), Arsenal (h), Shaktar (ú), Celtic (h), Young Boys (ú), Sturm Graz (h), Stuttgart (ú). Club Brugge: Dortmund (h), Man. City (ú), Juventus (h), Milan (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Leverkusen: Inter (h), Liverpool (ú), Milan (h), Atlético (ú), Salzburg (h), Feyenoord (ú), Sparta Prag (h), Brest (ú). Arsenal: PSG (h), Inter (ú), Shaktar (h), Atalanta (ú), Dinamo (h), Sporting (ú), Monaco (h), Girona (ú). Benfica: Barcelona (h), Bayern (ú), Atlético (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Rauða Stjarnan (ú), Bologna (h), Monaco (ú). AC Milan: Liverpool (h), Real Madrid (ú), Club Brugge (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Dinamo (ú), Girona (h), Bratislava (ú). Juventus: Man. City (h), Leipzig (ú), Benfica (h), Club Brugge (ú), PSV (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Aston Villa (ú). Shaktar Donetsk: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Arsenal (ú), Young Boys (h), PSV (ú), Brest (h), Bologna (ú). Erfitt verkefni framundan hjá Hákoni Hákon Arnar og félagar í Lille eiga hörku verkefni fyrir höndum. Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Young Boys: Inter (H), Barcelona (Ú), Atalanta (H), Shakhtar (Ú), Red Star (H), Celtic (Ú), Aston Villa (H) og Stuttgart (Ú). Lille: Real Madrid (H), Liverpool (Ú), Juventus (H), Atletico (Ú), Feyenoord (H), Sporting CP (Ú), Sturm Graz (H), Bologna (Ú). PSV Eindhoven: Liverpool (H), PSG (Ú), Shakhtar (H), Juventus (Ú), Sporting (H), Red Star (Ú), Girona (H), Brest (Ú). Feyenoord: Bayern (H), Man City (Ú), Leverkusen (H), Benfica (Ú), Salzburg (H), Lille (Ú), Sparta Prague (H), Girona (Ú). Dinamo Zagreb: Dortmund (H), Bayern (Ú), Milan (H), Arsenal (Ú), Celtic (H), Salzburg (Ú), Monaco (H), Slovan Bratislava (Ú). Red Star Belgrade: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Milan (Ú), PSV (H), Young Boys (Ú), Stuttgart (H), Monaco (Ú). Red Bull Salzburg: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Dinamo Zagreb (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Sparta Prague (Ú). Celtic: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Brugge (H), Atalanta (Ú), Young Boys (H), Dinamo Zagreb (Ú), S Bratislava (H), Aston Villa (Ú). Sporting CP: Man City (H), Leipzig (Ú), Arsenal (H), Club Brugge (Ú), Lille (H), PSV (Ú), Bologna (H), Sturm Graz (Ú). Nýliðarnir fá Real Madríd og Barcelona Brest er að keppa í fyrsta sinn í Meistaradeildinni og mætir alvöru mótherjum í fyrstu tveimur leikjunum. Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Stuttgart: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atalanta (H), Juventus (Ú), Young Boys (H), Red Star (Ú), Sparta Prag (H), Slovan Bratislava (Ú) Girona: Liverpool (H), PSG (Ú), Arsenal (H), Milan (Ú), Feyenoord (H), PSV (Ú), Slovan Bratislava (H), Sturm Graz (Ú). Bologna: Dortmund (H), Liverpool (Ú), Shakhtar (H), Benfica (Ú), Lille (H), Sporting (Ú), Monaco (H) og Aston Villa (Ú). Brest: Real Madrid (H), Barcelona (Ú), Leverkusen (H), Shakhtar (Ú), PSV (H), Salzburg (Ú), Sturm Graz (H) and Sparta Prague (Ú). Aston Villa: Bayern (H), Leipzig (Ú), Juventus (H), Brugge (Ú), Celtic (H), Young Boys (Ú), Bologna (H), Monaco (Ú). Sparta Prag: Inter (H), Man City (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Salzburg (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Stuttgart (Ú). Slovan Bratislava: Man City (H), Bayern (Ú), Milan (H), Atletico (Ú), Dinamo Zagreb (H), Celtic (Ú), Stuttgart (H), Girona (Ú). Monaco: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Arsenal (Ú), Red Star (H), Dinamo Zagreb (Ú), Aston Villa (H), Bologna (Ú). Sturm Graz: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Club Brugge (H), Atalanta (Ú), Sporting CP (H), Lille (Ú), Girona (H) og Brest (Ú). Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Í Meistaradeildinni í ár er engin riðlakeppni heldur spila liðin 36 öll saman í einni deild. Þau mætast þó ekki öll innbyrðis heldur mætir hvert lið átta mótherjum; fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Nánar má lesa um fyrirkomulag keppninnar hér. Liðin 36 verða dregin upp úr skál í dag, og er byrjað á efsta styrkleikaflokki, og í hvert sinn mun tölva velja með handahófskenndum hætti þá átta mótherja sem viðkomandi lið fær. Liðin fá tvo mótherja úr hverjum styrkleikaflokki, líka sínum eigin, og einu skorðurnar eru þær að:A) Lið frá sama landi geta ekki mæst.B) Lið getur ekki dregist gegn fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Það verður gefið út á laugardaginn nákvæmlega hvenær hver viðureign verður spiluð, en keppnin hefst í september og lýkur í janúar. Búið er að draga fyrir liðin í öllum styrkleikaflokkum og ljóst er að Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eiga verðugt verkefni fyrir höndum, meðal annars Evrópumeistara Real Madrid í fyrsta leik og svo Liverpool á útivelli áður en eftirfarandi dagskrá tekur við: Juventus (h), Atlético (ú), Feyenoord (h), Sporting (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Leikir liðanna í efsta flokki: Manchester City: Inter (h), PSG (ú), Club Brugge (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Sporting Lisbon (ú), Sparta Prague (h), Slovan Bratislava (ú). Inter: Leipzig (h), Man. City (ú), Arsenal (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Young Boys (ú), Monaco (h), Sparta Prag (ú). Bayern München: PSG (h), Barcelona (ú), Benfica (h), Shaktar (ú), Dinamo (h), Feyenoord (ú), Bratislava (h), Aston Villa (ú). Leipzig: Liverpool (h), Inter (ú), Juventus (h), Atlético (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Dortmund: Barcelona (h), Real Madrid (ú), Shaktar (h), Club Brugge (ú), Celtic (h), Dinamo (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Barcelona: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Benfica (ú), Young Boys (h), Rauða stjarnan (ú), Brest (h), Monaco (ú). Real Madrid: Dortmund (h), Liverpool (ú), AC Milan (h), Atalanta (ú), Salzburg (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Brest (ú). Liverpool: Real Madrid (h), Leipzig (ú), Leverkusen (h), AC Milan (ú), Lille (h), PSV (ú), Bologna (h), Girona (ú). PSG: Man. City (h), Bayern (ú), Atlético Madrid (h), Arsenal (ú), PSV (h), Salzburg (ú), Girona (h), Stuttgart (ú). Arsenal mætir PSG og Inter Arsenal var í næstefsta styrkleikaflokki og fékk leiki gegn meðal annars PSG og Inter. Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki: Atlético Madrid: Leipzig (h), PSG (ú), Leverkusen (h), Benfica (ú), Lille (h), Salzburg (ú), Bratislava (h), Sparta Prag (ú). Atalanta: Real Madrid (h), Barcelona (ú), Arsenal (h), Shaktar (ú), Celtic (h), Young Boys (ú), Sturm Graz (h), Stuttgart (ú). Club Brugge: Dortmund (h), Man. City (ú), Juventus (h), Milan (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Leverkusen: Inter (h), Liverpool (ú), Milan (h), Atlético (ú), Salzburg (h), Feyenoord (ú), Sparta Prag (h), Brest (ú). Arsenal: PSG (h), Inter (ú), Shaktar (h), Atalanta (ú), Dinamo (h), Sporting (ú), Monaco (h), Girona (ú). Benfica: Barcelona (h), Bayern (ú), Atlético (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Rauða Stjarnan (ú), Bologna (h), Monaco (ú). AC Milan: Liverpool (h), Real Madrid (ú), Club Brugge (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Dinamo (ú), Girona (h), Bratislava (ú). Juventus: Man. City (h), Leipzig (ú), Benfica (h), Club Brugge (ú), PSV (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Aston Villa (ú). Shaktar Donetsk: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Arsenal (ú), Young Boys (h), PSV (ú), Brest (h), Bologna (ú). Erfitt verkefni framundan hjá Hákoni Hákon Arnar og félagar í Lille eiga hörku verkefni fyrir höndum. Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Young Boys: Inter (H), Barcelona (Ú), Atalanta (H), Shakhtar (Ú), Red Star (H), Celtic (Ú), Aston Villa (H) og Stuttgart (Ú). Lille: Real Madrid (H), Liverpool (Ú), Juventus (H), Atletico (Ú), Feyenoord (H), Sporting CP (Ú), Sturm Graz (H), Bologna (Ú). PSV Eindhoven: Liverpool (H), PSG (Ú), Shakhtar (H), Juventus (Ú), Sporting (H), Red Star (Ú), Girona (H), Brest (Ú). Feyenoord: Bayern (H), Man City (Ú), Leverkusen (H), Benfica (Ú), Salzburg (H), Lille (Ú), Sparta Prague (H), Girona (Ú). Dinamo Zagreb: Dortmund (H), Bayern (Ú), Milan (H), Arsenal (Ú), Celtic (H), Salzburg (Ú), Monaco (H), Slovan Bratislava (Ú). Red Star Belgrade: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Milan (Ú), PSV (H), Young Boys (Ú), Stuttgart (H), Monaco (Ú). Red Bull Salzburg: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Dinamo Zagreb (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Sparta Prague (Ú). Celtic: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Brugge (H), Atalanta (Ú), Young Boys (H), Dinamo Zagreb (Ú), S Bratislava (H), Aston Villa (Ú). Sporting CP: Man City (H), Leipzig (Ú), Arsenal (H), Club Brugge (Ú), Lille (H), PSV (Ú), Bologna (H), Sturm Graz (Ú). Nýliðarnir fá Real Madríd og Barcelona Brest er að keppa í fyrsta sinn í Meistaradeildinni og mætir alvöru mótherjum í fyrstu tveimur leikjunum. Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Stuttgart: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atalanta (H), Juventus (Ú), Young Boys (H), Red Star (Ú), Sparta Prag (H), Slovan Bratislava (Ú) Girona: Liverpool (H), PSG (Ú), Arsenal (H), Milan (Ú), Feyenoord (H), PSV (Ú), Slovan Bratislava (H), Sturm Graz (Ú). Bologna: Dortmund (H), Liverpool (Ú), Shakhtar (H), Benfica (Ú), Lille (H), Sporting (Ú), Monaco (H) og Aston Villa (Ú). Brest: Real Madrid (H), Barcelona (Ú), Leverkusen (H), Shakhtar (Ú), PSV (H), Salzburg (Ú), Sturm Graz (H) and Sparta Prague (Ú). Aston Villa: Bayern (H), Leipzig (Ú), Juventus (H), Brugge (Ú), Celtic (H), Young Boys (Ú), Bologna (H), Monaco (Ú). Sparta Prag: Inter (H), Man City (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Salzburg (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Stuttgart (Ú). Slovan Bratislava: Man City (H), Bayern (Ú), Milan (H), Atletico (Ú), Dinamo Zagreb (H), Celtic (Ú), Stuttgart (H), Girona (Ú). Monaco: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Arsenal (Ú), Red Star (H), Dinamo Zagreb (Ú), Aston Villa (H), Bologna (Ú). Sturm Graz: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Club Brugge (H), Atalanta (Ú), Sporting CP (H), Lille (Ú), Girona (H) og Brest (Ú).
Leikir liðanna í efsta flokki: Manchester City: Inter (h), PSG (ú), Club Brugge (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Sporting Lisbon (ú), Sparta Prague (h), Slovan Bratislava (ú). Inter: Leipzig (h), Man. City (ú), Arsenal (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Young Boys (ú), Monaco (h), Sparta Prag (ú). Bayern München: PSG (h), Barcelona (ú), Benfica (h), Shaktar (ú), Dinamo (h), Feyenoord (ú), Bratislava (h), Aston Villa (ú). Leipzig: Liverpool (h), Inter (ú), Juventus (h), Atlético (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Dortmund: Barcelona (h), Real Madrid (ú), Shaktar (h), Club Brugge (ú), Celtic (h), Dinamo (ú), Sturm Graz (h), Bologna (ú). Barcelona: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Benfica (ú), Young Boys (h), Rauða stjarnan (ú), Brest (h), Monaco (ú). Real Madrid: Dortmund (h), Liverpool (ú), AC Milan (h), Atalanta (ú), Salzburg (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Brest (ú). Liverpool: Real Madrid (h), Leipzig (ú), Leverkusen (h), AC Milan (ú), Lille (h), PSV (ú), Bologna (h), Girona (ú). PSG: Man. City (h), Bayern (ú), Atlético Madrid (h), Arsenal (ú), PSV (h), Salzburg (ú), Girona (h), Stuttgart (ú).
Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki: Atlético Madrid: Leipzig (h), PSG (ú), Leverkusen (h), Benfica (ú), Lille (h), Salzburg (ú), Bratislava (h), Sparta Prag (ú). Atalanta: Real Madrid (h), Barcelona (ú), Arsenal (h), Shaktar (ú), Celtic (h), Young Boys (ú), Sturm Graz (h), Stuttgart (ú). Club Brugge: Dortmund (h), Man. City (ú), Juventus (h), Milan (ú), Sporting (h), Celtic (ú), Aston Villa (h), Sturm Graz (ú). Leverkusen: Inter (h), Liverpool (ú), Milan (h), Atlético (ú), Salzburg (h), Feyenoord (ú), Sparta Prag (h), Brest (ú). Arsenal: PSG (h), Inter (ú), Shaktar (h), Atalanta (ú), Dinamo (h), Sporting (ú), Monaco (h), Girona (ú). Benfica: Barcelona (h), Bayern (ú), Atlético (h), Juventus (ú), Feyenoord (h), Rauða Stjarnan (ú), Bologna (h), Monaco (ú). AC Milan: Liverpool (h), Real Madrid (ú), Club Brugge (h), Leverkusen (ú), Rauða stjarnan (h), Dinamo (ú), Girona (h), Bratislava (ú). Juventus: Man. City (h), Leipzig (ú), Benfica (h), Club Brugge (ú), PSV (h), Lille (ú), Stuttgart (h), Aston Villa (ú). Shaktar Donetsk: Bayern (h), Dortmund (ú), Atalanta (h), Arsenal (ú), Young Boys (h), PSV (ú), Brest (h), Bologna (ú).
Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Young Boys: Inter (H), Barcelona (Ú), Atalanta (H), Shakhtar (Ú), Red Star (H), Celtic (Ú), Aston Villa (H) og Stuttgart (Ú). Lille: Real Madrid (H), Liverpool (Ú), Juventus (H), Atletico (Ú), Feyenoord (H), Sporting CP (Ú), Sturm Graz (H), Bologna (Ú). PSV Eindhoven: Liverpool (H), PSG (Ú), Shakhtar (H), Juventus (Ú), Sporting (H), Red Star (Ú), Girona (H), Brest (Ú). Feyenoord: Bayern (H), Man City (Ú), Leverkusen (H), Benfica (Ú), Salzburg (H), Lille (Ú), Sparta Prague (H), Girona (Ú). Dinamo Zagreb: Dortmund (H), Bayern (Ú), Milan (H), Arsenal (Ú), Celtic (H), Salzburg (Ú), Monaco (H), Slovan Bratislava (Ú). Red Star Belgrade: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Milan (Ú), PSV (H), Young Boys (Ú), Stuttgart (H), Monaco (Ú). Red Bull Salzburg: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Dinamo Zagreb (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Sparta Prague (Ú). Celtic: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Brugge (H), Atalanta (Ú), Young Boys (H), Dinamo Zagreb (Ú), S Bratislava (H), Aston Villa (Ú). Sporting CP: Man City (H), Leipzig (Ú), Arsenal (H), Club Brugge (Ú), Lille (H), PSV (Ú), Bologna (H), Sturm Graz (Ú).
Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Stuttgart: PSG (H), Real Madrid (Ú), Atalanta (H), Juventus (Ú), Young Boys (H), Red Star (Ú), Sparta Prag (H), Slovan Bratislava (Ú) Girona: Liverpool (H), PSG (Ú), Arsenal (H), Milan (Ú), Feyenoord (H), PSV (Ú), Slovan Bratislava (H), Sturm Graz (Ú). Bologna: Dortmund (H), Liverpool (Ú), Shakhtar (H), Benfica (Ú), Lille (H), Sporting (Ú), Monaco (H) og Aston Villa (Ú). Brest: Real Madrid (H), Barcelona (Ú), Leverkusen (H), Shakhtar (Ú), PSV (H), Salzburg (Ú), Sturm Graz (H) and Sparta Prague (Ú). Aston Villa: Bayern (H), Leipzig (Ú), Juventus (H), Brugge (Ú), Celtic (H), Young Boys (Ú), Bologna (H), Monaco (Ú). Sparta Prag: Inter (H), Man City (Ú), Atletico (H), Leverkusen (Ú), Salzburg (H), Feyenoord (Ú), Brest (H), Stuttgart (Ú). Slovan Bratislava: Man City (H), Bayern (Ú), Milan (H), Atletico (Ú), Dinamo Zagreb (H), Celtic (Ú), Stuttgart (H), Girona (Ú). Monaco: Barcelona (H), Inter (Ú), Benfica (H), Arsenal (Ú), Red Star (H), Dinamo Zagreb (Ú), Aston Villa (H), Bologna (Ú). Sturm Graz: Leipzig (H), Dortmund (Ú), Club Brugge (H), Atalanta (Ú), Sporting CP (H), Lille (Ú), Girona (H) og Brest (Ú).
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira