Hefur ekki lengur efni á bensíni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 16:15 Hammer ásamt kollega sínum Timothee Chalamet og ítalska leikstjóranum Luca Guadagnino árið 2018 við útgáfu Call me by your name. EPA-EFE/ETTORE FERRARI Fyrrverandi kvikmyndastjarnan Armie Hammer segist ekki lengur eiga efni á bensíni. Því hafi hann ákveðið að selja trukkinn sem hann keypti sér árið 2017 og skipta honum út fyrir minni bíl. Hammer greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram í myndbandi sem horfa má á neðst í fréttinni. Leikarinn var sakaður um nauðgun árið 2021 en ákæra á hendur honum felld niður í fyrra vegna skorts á sönnunargögnum. Birt var heimildarmynd um Hammer fyrir tveimur árum þar sem meðal annars var fjallað um skilaboð hans til kvenna sem hann átti í sambandi við. Í einum slíkum skilaboðum sagðist hann vera mannæta. Í myndbandi sínu á Instagram er Hammer mættur á bílasölu. Hann segist hafa keypt trukkinn í jólagjöf handa sjálfum sér árið 2017. Hann hafi notað trukkinn vel og farið í hinar ýmsu ferðir. Síðan hann hafi mætt aftur til Los Angeles hafi hann greitt um sjötíu þúsund íslenskar krónur í bensín. Það geti hann ekki gert lengur. Fram kemur í frétt Hollywood Reporter um málið að Hammer hafi undanfarin ár búið á Cayman eyjum í Karíbahafi. Hammer tjáði sig um líf sitt í viðtali í júní og sagðist þar þakklátur fyrir þær ásakanir sem fram komu á hendur honum fyrir þremur árum. „Ég er kominn á þann stað að ég er þakklátur fyrir þetta, vegna þess að ég var aldrei sáttur við lífið fyrir þetta. Mér leið ekki vel, ég var aldrei ánægður. Ég átti aldrei nóg. Ég var aldrei á þeim stað að vera sáttur við sjálfan mig.“ View this post on Instagram A post shared by @armiehammer Hollywood Tengdar fréttir Armie Hammer ekki ákærður fyrir nauðgun Leikarinn Armie Hammer verður ekki ákærður fyrir nauðgun. Hann var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles hafa ákveðið að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hefur verið sakaður um ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. 31. maí 2023 21:32 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Hammer greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram í myndbandi sem horfa má á neðst í fréttinni. Leikarinn var sakaður um nauðgun árið 2021 en ákæra á hendur honum felld niður í fyrra vegna skorts á sönnunargögnum. Birt var heimildarmynd um Hammer fyrir tveimur árum þar sem meðal annars var fjallað um skilaboð hans til kvenna sem hann átti í sambandi við. Í einum slíkum skilaboðum sagðist hann vera mannæta. Í myndbandi sínu á Instagram er Hammer mættur á bílasölu. Hann segist hafa keypt trukkinn í jólagjöf handa sjálfum sér árið 2017. Hann hafi notað trukkinn vel og farið í hinar ýmsu ferðir. Síðan hann hafi mætt aftur til Los Angeles hafi hann greitt um sjötíu þúsund íslenskar krónur í bensín. Það geti hann ekki gert lengur. Fram kemur í frétt Hollywood Reporter um málið að Hammer hafi undanfarin ár búið á Cayman eyjum í Karíbahafi. Hammer tjáði sig um líf sitt í viðtali í júní og sagðist þar þakklátur fyrir þær ásakanir sem fram komu á hendur honum fyrir þremur árum. „Ég er kominn á þann stað að ég er þakklátur fyrir þetta, vegna þess að ég var aldrei sáttur við lífið fyrir þetta. Mér leið ekki vel, ég var aldrei ánægður. Ég átti aldrei nóg. Ég var aldrei á þeim stað að vera sáttur við sjálfan mig.“ View this post on Instagram A post shared by @armiehammer
Hollywood Tengdar fréttir Armie Hammer ekki ákærður fyrir nauðgun Leikarinn Armie Hammer verður ekki ákærður fyrir nauðgun. Hann var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles hafa ákveðið að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hefur verið sakaður um ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. 31. maí 2023 21:32 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Armie Hammer ekki ákærður fyrir nauðgun Leikarinn Armie Hammer verður ekki ákærður fyrir nauðgun. Hann var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles hafa ákveðið að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hefur verið sakaður um ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. 31. maí 2023 21:32