Þýskur blaðamaður hleypur til minningar um Atla Eðvalds Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2024 09:01 Atli Eðvaldsson lék við góðan orðstír hjá Fortuna Düsseldorf á árunum 1981-85. ksí Í dag fer Reykjavíkurmaraþonið fram þar sem margir hlaupa í þágu góðs málefnis. Þýskur blaðamaður hleypur til minningar um einn dáðasta íþróttamann Íslands. KSÍ greindi í gær frá því að sambandinu hefði borist tölvupóstur frá Andreas Turnsek sem er þýskur blaðamaður frá Düsseldorf og var góður vinur Atla Eðvaldssonar. Þeir kynntust fyrir fjórtán árum þegar þeir léku saman með liði tengdu fyrrum leikmönnum Fortuna Düsseldorf og með þeim tókst góð vinátta. Turnsek er nú kominn til landsins og ætlar að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið í dag til að minnast þess að fimm ár eru síðan Atli lést. Hann ætlar að hlaupa treyju merktri Atla. Atli lék með Fortuna Düsseldorf á árunum 1981-85. Tímabilið 1982-83 var hann annar markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar með 21 mark. Fimm þeirra komu í leik gegn Frankfurt 6. júní 1983. Atli var fyrsti erlendi leikmaðurinn til að skora fimm mörk í leik í þýsku úrvalsdeildinni og sá eini til 2015 þegar Robert Lewandowski skoraði fimm mörk fyrir Bayern München gegn Wolfsburg. Alls lék Atli 136 leiki með Fortuna Düsseldorf og skoraði 42 mörk. Þess má geta að íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson leikur nú með Fortuna Düsseldorf. Þýski boltinn Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
KSÍ greindi í gær frá því að sambandinu hefði borist tölvupóstur frá Andreas Turnsek sem er þýskur blaðamaður frá Düsseldorf og var góður vinur Atla Eðvaldssonar. Þeir kynntust fyrir fjórtán árum þegar þeir léku saman með liði tengdu fyrrum leikmönnum Fortuna Düsseldorf og með þeim tókst góð vinátta. Turnsek er nú kominn til landsins og ætlar að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið í dag til að minnast þess að fimm ár eru síðan Atli lést. Hann ætlar að hlaupa treyju merktri Atla. Atli lék með Fortuna Düsseldorf á árunum 1981-85. Tímabilið 1982-83 var hann annar markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar með 21 mark. Fimm þeirra komu í leik gegn Frankfurt 6. júní 1983. Atli var fyrsti erlendi leikmaðurinn til að skora fimm mörk í leik í þýsku úrvalsdeildinni og sá eini til 2015 þegar Robert Lewandowski skoraði fimm mörk fyrir Bayern München gegn Wolfsburg. Alls lék Atli 136 leiki með Fortuna Düsseldorf og skoraði 42 mörk. Þess má geta að íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson leikur nú með Fortuna Düsseldorf.
Þýski boltinn Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira