Mikil mannekla hjá Everton liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 09:01 Sean Dyche sést hér á hliðarlínunni í tapi Everton á móti Brighton & Hove Albion um síðustu helgi. Getty/Robbie Jay Barrat Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er í vandræðum með leikmannahópinn sinn um helgina þegar liðið á að mæta Tottenham í annarri umferð tímabilsins. Aðeins fjórtán leikmenn liðsins geta tekið þátt í leiknum. Everton var líka án leikmanna í fyrstu umferðinni þegar það steinlá 3-0 á móti Brighton. Síðan þá hefur ástandið versnað enn frekar. Knattspyrnustjórinn Sean Dyche veit þannig ekki hvaða leikmenn hann muni geta notað í leiknum við Tottenham á morgun. „Því miður er hópurinn okkar þunnur núna. Eins og staðan er núna þá erum við bara með fjórtán leikfæra menn úr aðalliðinu. Þetta er ekki ákjósanlegt,“ sagði Dyche. James Tarkowski er tæpur fyrir leikinn og þá tekur Ashley Young út leikbann vegna rauða spjaldsins um síðustu helgi. Everton er líka að glíma við fjárhagsvandræði og missti stig á síðustu leiktíð vegna brota á rekstrarreglum. Dyche viðurkennir að það sé því mjög erfitt að bæta við leikmannahópinn nema að fá menn mjög ódýrt eða á frjálsri sölu. Hann er því ekki bjartsýnn á það að hann geti bætt við mönnum áður en glugginn lokar. Dyche down to '14 recognised players' for Spurs game https://t.co/GnEuUULqwn— 𝐓𝐎𝐅𝐅𝐄𝐄 𝐓𝐕 (@ToffeeTVEFC) August 22, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Aðeins fjórtán leikmenn liðsins geta tekið þátt í leiknum. Everton var líka án leikmanna í fyrstu umferðinni þegar það steinlá 3-0 á móti Brighton. Síðan þá hefur ástandið versnað enn frekar. Knattspyrnustjórinn Sean Dyche veit þannig ekki hvaða leikmenn hann muni geta notað í leiknum við Tottenham á morgun. „Því miður er hópurinn okkar þunnur núna. Eins og staðan er núna þá erum við bara með fjórtán leikfæra menn úr aðalliðinu. Þetta er ekki ákjósanlegt,“ sagði Dyche. James Tarkowski er tæpur fyrir leikinn og þá tekur Ashley Young út leikbann vegna rauða spjaldsins um síðustu helgi. Everton er líka að glíma við fjárhagsvandræði og missti stig á síðustu leiktíð vegna brota á rekstrarreglum. Dyche viðurkennir að það sé því mjög erfitt að bæta við leikmannahópinn nema að fá menn mjög ódýrt eða á frjálsri sölu. Hann er því ekki bjartsýnn á það að hann geti bætt við mönnum áður en glugginn lokar. Dyche down to '14 recognised players' for Spurs game https://t.co/GnEuUULqwn— 𝐓𝐎𝐅𝐅𝐄𝐄 𝐓𝐕 (@ToffeeTVEFC) August 22, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn