„Ég elska bara að skora“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2024 20:53 Nikolaj Hansen fagnar í leikslok. Vísir/Diego Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. „Þetta var bara geggjaður leikur og ég er ótrúlega stoltur af strákunum í liðinu. Við gerðum allt til að vinna þennan leik,“ sagði danski framherjinn í leikslok. Hann segir að þrátt fyrir að það hafi verið skrýtið að hugsa til þess að liðið hefði getað unnið mun stærri sigur sé 5-0 eitthvað sem hann og hans liðsfélagar hefðu klárlega sætt sig við fyrir leik. „Já, en ég held að fyrir leik hefðum við alltaf tekið því að vinna 5-0. Þetta var bara fyrri leikurinn og við þurfum bara að sýna aðra góða frammistöðu eftir viku.“ Þá segir Nikolaj að Víkingar megi ekki verða værukærir, þrátt fyrir stórsigur. „Það er erfitt að segja. Við verðum auðvtað bara að mæta hundrað prósent klárir í seinni leikinn og vinna hann líka. Það er mikilvægt fyrir íslensk lið að vinna leiki í þessari keppni.“ „Við vorum ótrúlega góðir í kvöld og spiluðum vel. Við sköpuðum mikið og skoruðum fimm mörk. Þetta er bara mjög ánægjulegt.“ Hann bætir einnig við að það að skora tvö mörk í kvöld eftir smá meiðsli gefi honum sjálfum mikið. „Ég var náttúrulega frá vegna meiðsla í einhverjar þrjár vikur og það er gott að vera kominn aftur. Ég elska bara að skora og það er gaman að skora,“ sagði Nikolaj að lokum. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira
„Þetta var bara geggjaður leikur og ég er ótrúlega stoltur af strákunum í liðinu. Við gerðum allt til að vinna þennan leik,“ sagði danski framherjinn í leikslok. Hann segir að þrátt fyrir að það hafi verið skrýtið að hugsa til þess að liðið hefði getað unnið mun stærri sigur sé 5-0 eitthvað sem hann og hans liðsfélagar hefðu klárlega sætt sig við fyrir leik. „Já, en ég held að fyrir leik hefðum við alltaf tekið því að vinna 5-0. Þetta var bara fyrri leikurinn og við þurfum bara að sýna aðra góða frammistöðu eftir viku.“ Þá segir Nikolaj að Víkingar megi ekki verða værukærir, þrátt fyrir stórsigur. „Það er erfitt að segja. Við verðum auðvtað bara að mæta hundrað prósent klárir í seinni leikinn og vinna hann líka. Það er mikilvægt fyrir íslensk lið að vinna leiki í þessari keppni.“ „Við vorum ótrúlega góðir í kvöld og spiluðum vel. Við sköpuðum mikið og skoruðum fimm mörk. Þetta er bara mjög ánægjulegt.“ Hann bætir einnig við að það að skora tvö mörk í kvöld eftir smá meiðsli gefi honum sjálfum mikið. „Ég var náttúrulega frá vegna meiðsla í einhverjar þrjár vikur og það er gott að vera kominn aftur. Ég elska bara að skora og það er gaman að skora,“ sagði Nikolaj að lokum.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira