Neuer leggur landsliðshanskana á hilluna Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2024 22:02 Manuel Neuer var niðurbrotinn eftir tap gegn Spáni í átta liða úrslitum á EM en vissi ekki þá að það yrði hans síðasti leikur fyrir landsliðið. Alexander Hassenstein/Getty Images Manuel Neuer spilaði sinn síðasta leik fyrir þýska landsliðið gegn Spáni á EM í sumar. Markvörðurinn tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið en verður áfram hjá Bayern Munchen. Neuer spilaði fyrsta landsleikinn árið 2009 og hefur átt fast sæti síðan, meira að segja á EM í sumar þó margir kölluðu eftir því að Marc Andre ter Stegen fengi traustið. Neuer var hluti af liði Þýskalands sem fékk brons á HM 2010 og vann svo HM 2014. Hann á að baki 124 landsleiki sem er meira en nokkur markvörður í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Manuel Neuer (@manuelneuer) „Það hlaut að koma að þessu einn daginn. Allir sem þekkja mig vita að þetta var ekki auðveld ákvörðun. Rúmlega fimmtán ár eru liðin síðan ég spilaði fyrsta landsleikinn. Þrátt fyrir að vera í góðu standi og auðvitað með HM 2026 á leiðinni, þá hef ég tekið þá ákvörðun eftir samtöl við vini og fjölskyldu að hætta með landsliðinu. Ég elskaði að spila fyrir Þýskaland. Þakka ykkur öllum kærlega,“ er meðal þess sem Neuer sagði í hjartnæmu kveðjumyndbandi sem má sjá hér fyrir ofan. Neuer fylgir þar eftir Ilkay Gundogan og Thomas Muller, sem tilkynntu báðir nýlega að þeir væru hættir störfum með landsliðinu. Þá hætti Toni Kroos einnig alfarið í fótbolta eftir EM í sumar. Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira
Neuer spilaði fyrsta landsleikinn árið 2009 og hefur átt fast sæti síðan, meira að segja á EM í sumar þó margir kölluðu eftir því að Marc Andre ter Stegen fengi traustið. Neuer var hluti af liði Þýskalands sem fékk brons á HM 2010 og vann svo HM 2014. Hann á að baki 124 landsleiki sem er meira en nokkur markvörður í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Manuel Neuer (@manuelneuer) „Það hlaut að koma að þessu einn daginn. Allir sem þekkja mig vita að þetta var ekki auðveld ákvörðun. Rúmlega fimmtán ár eru liðin síðan ég spilaði fyrsta landsleikinn. Þrátt fyrir að vera í góðu standi og auðvitað með HM 2026 á leiðinni, þá hef ég tekið þá ákvörðun eftir samtöl við vini og fjölskyldu að hætta með landsliðinu. Ég elskaði að spila fyrir Þýskaland. Þakka ykkur öllum kærlega,“ er meðal þess sem Neuer sagði í hjartnæmu kveðjumyndbandi sem má sjá hér fyrir ofan. Neuer fylgir þar eftir Ilkay Gundogan og Thomas Muller, sem tilkynntu báðir nýlega að þeir væru hættir störfum með landsliðinu. Þá hætti Toni Kroos einnig alfarið í fótbolta eftir EM í sumar.
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira