Keflavík í vandræðum: „Þetta er ekkert nema hausinn, það vantar einhverja trú“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2024 14:03 Keflavík skortir sjálfstraust að mati sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. skjáskot / stöð 2 sport „Þetta er óskiljanlegt, að fá á sig fjögur mörk, í seinni hálfleik,“ sagði Helena Ólafsdóttir um 3-4 tap Keflavíkur gegn FH þar sem heimakonur komust þremur mörkum yfir í fyrri hálfleik en hrundu gjörsamlega í seinni hálfleik. „Ég er eiginlega enn þá orðlaus síðan á fimmtudaginn. Já, þetta er það, líka af því að það hefur vantað svo lítið upp á að þær nái að loka leikjunum sínum. Þær hafa verið að skapa sér meira, komnar með fína liðsstyrkingu, farnar að skapa færi og skora mörk en þá klikkar það sem þær hafa verið að gera svo vel gegnum árin, að passa markið sitt. Ég er eiginlega hálf orðlaus,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Þá var dregin upp áhugaverð tölfræði sem sýnir að Keflavík kemst oft yfir í leikjum, jafnvel tveimur eða þremur mörkum yfir, en tekst samt að tapa þeim. „Þetta er ekkert nema hausinn, það vantar einhverja trú. Sem er svo skrítið því þessar fyrstu þrjátíu mínútur er svo mikið sjálfstraust í þeim, svo þurfti eiginlega ekkert til að þær misstu trúna,“ sagði Þóra Helgadóttir þá. Klippa: Bestu mörkin: Keflavík í vandræðum Umræðuna alla úr Bestu mörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
„Ég er eiginlega enn þá orðlaus síðan á fimmtudaginn. Já, þetta er það, líka af því að það hefur vantað svo lítið upp á að þær nái að loka leikjunum sínum. Þær hafa verið að skapa sér meira, komnar með fína liðsstyrkingu, farnar að skapa færi og skora mörk en þá klikkar það sem þær hafa verið að gera svo vel gegnum árin, að passa markið sitt. Ég er eiginlega hálf orðlaus,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Þá var dregin upp áhugaverð tölfræði sem sýnir að Keflavík kemst oft yfir í leikjum, jafnvel tveimur eða þremur mörkum yfir, en tekst samt að tapa þeim. „Þetta er ekkert nema hausinn, það vantar einhverja trú. Sem er svo skrítið því þessar fyrstu þrjátíu mínútur er svo mikið sjálfstraust í þeim, svo þurfti eiginlega ekkert til að þær misstu trúna,“ sagði Þóra Helgadóttir þá. Klippa: Bestu mörkin: Keflavík í vandræðum Umræðuna alla úr Bestu mörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira