Jóhann Berg á leið til Sádi-Arabíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2024 20:30 Jóhann Berg í einum af 93 A-landsleikjum sínum. Marcel ter Bals/Getty Images Heimildir Vísis herma að íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson sé á leið til Sádi-Arabíu frá enska B-deildarfélaginu Burnley. Jóhann Berg hefur leikið með Burnley síðan 2016 en eftir fall liðsins úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð rann samningur hans út og var hann samningslaus um tíma. Á endanum ákvað Jóhann Berg að framlengja samning sinn við félagið um eitt ár. Eftir að koma ekki við sögu í fyrsta leik tímabilsins í ár þá kom hann inn af bekknum og skoraði í öruggum 5-0 sigri á Cardiff City í annarri umferð. Burnley hefur unnið fyrstu tvo leikina sína í B-deildinni og skorað 9 mörk. Ef eitthvað er að marka byrjun tímabilsins þá bendir allt til að liðið sé á leið upp í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik í vor. Hinn 33 ára gamli Jóhann Berg skrifaði undir árs samning nú í sumar en nú virðist sem hann gæti verið á förum áður en félagaskiptaglugginn lokar um komandi mánaðarmót. 🇮🇸🚨 EXCL. Jóhann Berg Gudmundsson close to sign in Saudi Arabia! Icelandic right winger made his medical tests today in order to complete his move to the Saudi Pro League. Told this deal’s imminent now. #twitterclarets #BurnleyFC #SPL pic.twitter.com/gKsC7URH62— Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 19, 2024 Það var belgíski blaðamaðurinn Sacha Tavolieri sem greindi fyrst frá á X-síðu sinni, áður Twitter, áður en heimildir Vísis staðfestu að Jóhann Berg væri á leið í víking til Sádí-Arabíu. Ekki er vitað um hvaða lið er að ræða að svo stöddu. Jóhann Berg á að baki 93 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 8 mörk. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Jóhann Berg hefur leikið með Burnley síðan 2016 en eftir fall liðsins úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð rann samningur hans út og var hann samningslaus um tíma. Á endanum ákvað Jóhann Berg að framlengja samning sinn við félagið um eitt ár. Eftir að koma ekki við sögu í fyrsta leik tímabilsins í ár þá kom hann inn af bekknum og skoraði í öruggum 5-0 sigri á Cardiff City í annarri umferð. Burnley hefur unnið fyrstu tvo leikina sína í B-deildinni og skorað 9 mörk. Ef eitthvað er að marka byrjun tímabilsins þá bendir allt til að liðið sé á leið upp í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik í vor. Hinn 33 ára gamli Jóhann Berg skrifaði undir árs samning nú í sumar en nú virðist sem hann gæti verið á förum áður en félagaskiptaglugginn lokar um komandi mánaðarmót. 🇮🇸🚨 EXCL. Jóhann Berg Gudmundsson close to sign in Saudi Arabia! Icelandic right winger made his medical tests today in order to complete his move to the Saudi Pro League. Told this deal’s imminent now. #twitterclarets #BurnleyFC #SPL pic.twitter.com/gKsC7URH62— Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 19, 2024 Það var belgíski blaðamaðurinn Sacha Tavolieri sem greindi fyrst frá á X-síðu sinni, áður Twitter, áður en heimildir Vísis staðfestu að Jóhann Berg væri á leið í víking til Sádí-Arabíu. Ekki er vitað um hvaða lið er að ræða að svo stöddu. Jóhann Berg á að baki 93 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 8 mörk.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira