Hrútaþukl á Íslandsmeistaramóti í hrútadómum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. ágúst 2024 12:06 Verðlaunahafarnir á Íslandsmeistaramótinu á síðasta ári með poka fulla af verðlaunum. Aðsend Það verður mikið um að vera á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum í dag því þar fer fram Íslandsmeistaramót í hrútadómum. Keppt verður í tveimur flokkum, vanra hrútaþuklara og óvanra þuklara. Íslandsmeistaramótið í hrútadómum er nú haldið í tuttugasta skiptið í Sævangi en mótið hefst klukkan 14:00 og stendur fram eftir degi. Ester Sigfúsdóttir er framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins og veit því allt um daginn. „Það eru fjórir hrútar, sem eru hérna til þess að dæma og ráðunautur er búin að dæma þá í einhverja sérstaka röð og fer eftir allskonar stigakerfi og svoleiðis og hefur til þess ýmis tæki og tól. En svo kemur fólk og reynir að komast sem næst dómum ráðunautarins með því að nota hendurnar einar og hugvitið. Það er keppt bæði í flokki vanra og óvanra,” segir Esther. Esther Sigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins, sem hvetur alla áhugasama að mæta á Íslandsmeistaramótið í hrútadómum í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ester segir að það skapist alltaf mikil stemming í kringum hrútadómana, margir mæti til að keppa og enn fleiri til að fylgjast með. „Til okkar á þessum degi hafa komið svona 300 til 500 manns og 50 manns, sem taka þátt í keppninni sjálfri. Svo eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkunum, mjög vegleg verðlaun, þannig að það er að ýmsu að stefna og keppa,” segir Esther og bætir við. „Þetta verður geggjaður dagur og svo verður sölutjald frá Beint frá býli þar sem bændur á þessu svæði verða að selja afurðir frá sér.” Keppt verður í tveimur flokkum, vanra hrútaþuklara og óvanra þuklara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Strandabyggð Landbúnaður Sauðfé Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Sjá meira
Íslandsmeistaramótið í hrútadómum er nú haldið í tuttugasta skiptið í Sævangi en mótið hefst klukkan 14:00 og stendur fram eftir degi. Ester Sigfúsdóttir er framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins og veit því allt um daginn. „Það eru fjórir hrútar, sem eru hérna til þess að dæma og ráðunautur er búin að dæma þá í einhverja sérstaka röð og fer eftir allskonar stigakerfi og svoleiðis og hefur til þess ýmis tæki og tól. En svo kemur fólk og reynir að komast sem næst dómum ráðunautarins með því að nota hendurnar einar og hugvitið. Það er keppt bæði í flokki vanra og óvanra,” segir Esther. Esther Sigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins, sem hvetur alla áhugasama að mæta á Íslandsmeistaramótið í hrútadómum í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ester segir að það skapist alltaf mikil stemming í kringum hrútadómana, margir mæti til að keppa og enn fleiri til að fylgjast með. „Til okkar á þessum degi hafa komið svona 300 til 500 manns og 50 manns, sem taka þátt í keppninni sjálfri. Svo eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkunum, mjög vegleg verðlaun, þannig að það er að ýmsu að stefna og keppa,” segir Esther og bætir við. „Þetta verður geggjaður dagur og svo verður sölutjald frá Beint frá býli þar sem bændur á þessu svæði verða að selja afurðir frá sér.” Keppt verður í tveimur flokkum, vanra hrútaþuklara og óvanra þuklara.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Strandabyggð Landbúnaður Sauðfé Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Sjá meira