Lærisveinar Mourinho hentu frá sér tveggja marka forystu og ráðist var að forsetanum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2024 09:31 José Mourinho á hliðarlínunni í leiknum sem um er ræðir. Seskim Photo/Getty Images Fenerbahçe gerði 2-2 jafntefli við Göztepe á útivelli í tyrknesku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gær eftir að komast 2-0 yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Þá var Ali Koc, forseta Fenerbahçe, hrint til jarðar og flöskum kastað í hann eftir að hann óð inn á völlinn. Ellismellurinn Edin Džeko kom gestunum í Fenerbahçe yfir með marki úr vítaspyrnu þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Það hafði greinilega nóg gengið á í fyrri hálfleik þar sem uppbótartíminn var lengri en vanalega, til að mynda höfðu heimamenn skorað mark sem var dæmt af eftir að myndbandsdómari leiksins fór betur yfir það. Þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tvöfaldaði Youssef En Nesyri forystu gestanna og José Mourinho fór skælbrosandi inn í hálfleikspásuna. Í síðari hálfleik snerist dæmið við, heimamenn minnkuðu muninn um miðbik hálfleiksins og jöfnuðu svo metin þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Eftir leik sauð hins vegar allt upp úr í kjölfar þess að forseti gestanna, Ali Koc, strunsaði út á völl. Honum var hrint til jarðar og þá flaug flaska í andlit hans. Ekki er vitað hvort flöskunni hafi verið beint sérstaklega að honum eða hvort áhorfendur hafi bara verið að láta pirring sinn í ljós með því að fleygja hinum ýmsu hlutum niður á keppnisvöllinn. 17.08.2024🇹🇷Göztepe - Fenerbahçe, The moment Fenerbahçe President Ali Koç was hit by a shower of botles and fell to the ground, more here: https://t.co/Efqv2qxEuT pic.twitter.com/KSWinSveCx— Hooligans.cz Official (@hooliganscz1999) August 17, 2024 Fenerbahçe er með fjögur stig að loknum tveimur leikjum. Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Ellismellurinn Edin Džeko kom gestunum í Fenerbahçe yfir með marki úr vítaspyrnu þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Það hafði greinilega nóg gengið á í fyrri hálfleik þar sem uppbótartíminn var lengri en vanalega, til að mynda höfðu heimamenn skorað mark sem var dæmt af eftir að myndbandsdómari leiksins fór betur yfir það. Þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tvöfaldaði Youssef En Nesyri forystu gestanna og José Mourinho fór skælbrosandi inn í hálfleikspásuna. Í síðari hálfleik snerist dæmið við, heimamenn minnkuðu muninn um miðbik hálfleiksins og jöfnuðu svo metin þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Eftir leik sauð hins vegar allt upp úr í kjölfar þess að forseti gestanna, Ali Koc, strunsaði út á völl. Honum var hrint til jarðar og þá flaug flaska í andlit hans. Ekki er vitað hvort flöskunni hafi verið beint sérstaklega að honum eða hvort áhorfendur hafi bara verið að láta pirring sinn í ljós með því að fleygja hinum ýmsu hlutum niður á keppnisvöllinn. 17.08.2024🇹🇷Göztepe - Fenerbahçe, The moment Fenerbahçe President Ali Koç was hit by a shower of botles and fell to the ground, more here: https://t.co/Efqv2qxEuT pic.twitter.com/KSWinSveCx— Hooligans.cz Official (@hooliganscz1999) August 17, 2024 Fenerbahçe er með fjögur stig að loknum tveimur leikjum.
Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira