Ancelotti gæti gefið leikmönnum sínum frí á miðju tímabili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2024 08:01 Stórstjörnur Real verða eflaust ánægðar með að heyra plön Ancelotti fyrir komandi leiktíð. Tullio Puglia/Getty Images Vegna gríðarlegs leikjaálags bestu knattspyrnuliða Evrópu gæti Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, brugðið á það ráð að gefa leikmönnum sínum frí á miðju tímabili. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Þar segir að ummæli Ancelotti hafi komið í kjölfar þess að samtök atvinnumanna á Englandi og leikmannasamtökin Fifpro hafi ákveðið að sækja réttar síns gegn FIFA er kemur að gríðarlegra þéttri leikjadagskrá leikmanna. „Leikmenn þurfa hvíld, þeir þurfa frí og við erum að íhuga að gefa einstaka leikmönnum frí á miðju tímabili,“ sagði Ancelotti. „Við erum að íhuga að gefa leikmönnum viku hér og þar til að vera með fjölskyldu sínum, sérstaklega landsliðsmönnum sem fá litla sem enga hvíld því þeir fá ekki hlé í landsleikjafríum. Við erum að skoða þetta með læknateymi okkar og styrktarþjálfurum,“ bætti Ancelotti við. „Við erum að berjast um sjö titla sem vitum ekki enn hvenær eða hvernig. Tímabilið 2025-26 gæti byrjað snemma út af HM 2026 og við þurfum að byrja að skipuleggja okkur strax,“ sagði hann einnig en Real Madríd lagði Atalanta í Ofurbikar Evrópu í síðustu viku. Ancelotti nefndi Vinícius Júnior sem dæmi. Í stað þess að hann komi beint aftur eftir landsleikjahlé þá gæti hann fengið 3-4 daga frí, farið í stutt frí og komið svo til baka. „Þetta er eina leiðin. Venjulega æfa leikmenn, meira að segja ef þeir spila ekki. En við ætlum að taka það frá þeim og leyfa þeim að gera það sem þeir vilja þessa fáu daga. Þetta er það sem við ætlum að gera,“ sagði Ancelotti að endingu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Þar segir að ummæli Ancelotti hafi komið í kjölfar þess að samtök atvinnumanna á Englandi og leikmannasamtökin Fifpro hafi ákveðið að sækja réttar síns gegn FIFA er kemur að gríðarlegra þéttri leikjadagskrá leikmanna. „Leikmenn þurfa hvíld, þeir þurfa frí og við erum að íhuga að gefa einstaka leikmönnum frí á miðju tímabili,“ sagði Ancelotti. „Við erum að íhuga að gefa leikmönnum viku hér og þar til að vera með fjölskyldu sínum, sérstaklega landsliðsmönnum sem fá litla sem enga hvíld því þeir fá ekki hlé í landsleikjafríum. Við erum að skoða þetta með læknateymi okkar og styrktarþjálfurum,“ bætti Ancelotti við. „Við erum að berjast um sjö titla sem vitum ekki enn hvenær eða hvernig. Tímabilið 2025-26 gæti byrjað snemma út af HM 2026 og við þurfum að byrja að skipuleggja okkur strax,“ sagði hann einnig en Real Madríd lagði Atalanta í Ofurbikar Evrópu í síðustu viku. Ancelotti nefndi Vinícius Júnior sem dæmi. Í stað þess að hann komi beint aftur eftir landsleikjahlé þá gæti hann fengið 3-4 daga frí, farið í stutt frí og komið svo til baka. „Þetta er eina leiðin. Venjulega æfa leikmenn, meira að segja ef þeir spila ekki. En við ætlum að taka það frá þeim og leyfa þeim að gera það sem þeir vilja þessa fáu daga. Þetta er það sem við ætlum að gera,“ sagði Ancelotti að endingu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira