„Ekki sést á þessari öld“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. ágúst 2024 15:53 Spáð er slyddu og snjókomu á Norðurlandi vestanverðu á morgun. Vísir/Vilhelm Veðurspákort fyrir morgundaginn eru landanum ekki náðug eins og svo oft áður þetta rigningarsumar. Hins vegar er það ekki rigning sem búist er við á morgun. Spáð er slyddu og snjókomu á morgun vestantil á Norðurlandi og á Hornströndum. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir svona spá ekki hafa sést á þessum árstíma á þessari öld. Einar gerir veður morgundagsins að umfjöllunarefni á síðu sinni Bliku.is og eins og sjá má á veðurkortinu hér fyrir neðan er engin blíða í kortunum. Fjólublái liturinn á kortinu táknar slyddu eða snjókomu.Blika.is „Klárlega mun snjóa í fjöll norðanlands, að minnsta kosti í nótt og fram eftir degi. Líklega 10-20 sentímetrar ofan 800-1000 metra. Til dæmis í Fljótum og við utanverðan Eyjafjörð sem og í Fjörðum og Flateyjardal,“ skrifar hann. Hann segir snjókomu í fjöll um þetta leyti óvenjulega og að við séum að tala um ansi mikinn snjó þar sem mest verður. Varla sé hægt að finna tilvik á þessari öld þar sem markvert hefur náð að snjóa í fjöll í kringum tuttugasta ágúst. Kort ECMWF um hádegið á morgun.Blika.is „Aðalmálið finnst mér vera að það hefur ekki verið að gera svona alvöru norðlæga kafla svona síðla sumars síðastliðin ár. Ekki fyrr en við erum komin fram í september. Við höfum ekki séð það á þessari öld,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Hann tekur þó fram að snjórinn sé ekki kominn til að vera. „Það er enn þá sumar,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Sjá meira
Einar gerir veður morgundagsins að umfjöllunarefni á síðu sinni Bliku.is og eins og sjá má á veðurkortinu hér fyrir neðan er engin blíða í kortunum. Fjólublái liturinn á kortinu táknar slyddu eða snjókomu.Blika.is „Klárlega mun snjóa í fjöll norðanlands, að minnsta kosti í nótt og fram eftir degi. Líklega 10-20 sentímetrar ofan 800-1000 metra. Til dæmis í Fljótum og við utanverðan Eyjafjörð sem og í Fjörðum og Flateyjardal,“ skrifar hann. Hann segir snjókomu í fjöll um þetta leyti óvenjulega og að við séum að tala um ansi mikinn snjó þar sem mest verður. Varla sé hægt að finna tilvik á þessari öld þar sem markvert hefur náð að snjóa í fjöll í kringum tuttugasta ágúst. Kort ECMWF um hádegið á morgun.Blika.is „Aðalmálið finnst mér vera að það hefur ekki verið að gera svona alvöru norðlæga kafla svona síðla sumars síðastliðin ár. Ekki fyrr en við erum komin fram í september. Við höfum ekki séð það á þessari öld,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Hann tekur þó fram að snjórinn sé ekki kominn til að vera. „Það er enn þá sumar,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur.
Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent