„Við erum bikarmeistarar þannig það skiptir ekki máli“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2024 22:16 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir skoraði fyrra mark Vals er liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna með 2-1 sigri gegn Breiðabliki í kvöld. „Þetta er bara geggjuð tilfinning. Við ætluðum að landa þessum titli og gerðum það eins og alltaf,“ sagði afar kát Guðrún Elísabet í leikslok. Hún var greinilega full sjálfstrausts eftir leikinn og sagðist alltaf hafa vitað að hún myndi skora. „Það var geggjað. Ég vissi að ég myndi skora í dag og síðan sá ég hann bara inni. Ég vissi ekki einu sinni hvað ég var að gera. Ég fagnaði bara eitthvað.“ Gúðrun segist þó ekkert hafa verið að velta sér upp úr færinu sem Blikar fengu örfáum augnablikum áður þar sem Valsliðið bjargaði á línu. „Ég man ekki einu sinni eftir því færi,“ sagði Guðrún og hló. Hún bætir einnig við að það hafi verið mikill léttir að sjá Jasmín Erlu bæta öðru marki liðsins við þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka. „Ég allavega sat á bekknum og mér létti mjög mikið við að sjá seinna markið. Þannig ég gat slakað aðeins. Auðvitað var pirrandi að fá þetta mark á okkur í lokin, en við erum bikarmeistarar þannig það skiptir ekki máli.“ „Það er eitthvað extra sætt að skora í svona leik. Og svo var Jasmín bara sultuslök þarna í lokin og lagði hann í fjær. Ég sá hann alltaf inni,“ sagði Guðrún að lokum. Mjólkurbikar kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Fleiri fréttir Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Sjá meira
„Þetta er bara geggjuð tilfinning. Við ætluðum að landa þessum titli og gerðum það eins og alltaf,“ sagði afar kát Guðrún Elísabet í leikslok. Hún var greinilega full sjálfstrausts eftir leikinn og sagðist alltaf hafa vitað að hún myndi skora. „Það var geggjað. Ég vissi að ég myndi skora í dag og síðan sá ég hann bara inni. Ég vissi ekki einu sinni hvað ég var að gera. Ég fagnaði bara eitthvað.“ Gúðrun segist þó ekkert hafa verið að velta sér upp úr færinu sem Blikar fengu örfáum augnablikum áður þar sem Valsliðið bjargaði á línu. „Ég man ekki einu sinni eftir því færi,“ sagði Guðrún og hló. Hún bætir einnig við að það hafi verið mikill léttir að sjá Jasmín Erlu bæta öðru marki liðsins við þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka. „Ég allavega sat á bekknum og mér létti mjög mikið við að sjá seinna markið. Þannig ég gat slakað aðeins. Auðvitað var pirrandi að fá þetta mark á okkur í lokin, en við erum bikarmeistarar þannig það skiptir ekki máli.“ „Það er eitthvað extra sætt að skora í svona leik. Og svo var Jasmín bara sultuslök þarna í lokin og lagði hann í fjær. Ég sá hann alltaf inni,“ sagði Guðrún að lokum.
Mjólkurbikar kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Fleiri fréttir Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Sjá meira