Alma Mjöll ráðin til þingflokks VG Jón Ísak Ragnarsson skrifar 16. ágúst 2024 17:31 Starfslið þingflokks VG í vetur. Frá vinstri: Brynhildur Björnsdóttir, Alma Mjöll Ólafsdóttir og Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson. Vinstri Græn Alma Mjöll Ólafsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri þingflokks Vinstri grænna. Hún starfaði til margra ára sem rannsóknarblaðakona á Heimildinni. Þetta kemur fram í tilkynningu Vinstri grænna þar sem starfslið þingflokksins í vetur er kynnt til leiks. Í tilkynningu segir að Alma hafi í störfum sínum sem blaðamaður lagt sérstaka áherslu á málaflokka eins og húsnæðismál, útlendingamál og heilbrigðismál. „Hún vann til blaðamannaverðlauna Íslands árið 2020 fyrir umfjöllun um loftslagsmál. Hún er menntuð í sviðslistum úr LHÍ, hefur unnið sem leikstjóri, dagskrárgerðarkona og ritstýrir sinni eigin útgáfu sem heitir GARG.“ Brynhildur Björnsdóttir varaþingmaður VG í Reykavík suður, verður áfram starfsmaður þingflokksins. Hún hefur áður starfað sem sjálfstætt starfandi blaðakona og dagskrárgerðarkona á Rás eitt. Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson hefur starfað á skrifstofu Vinstri grænna síðastliðin tvö ár. Hann lauk nýverið doktorsprófi í heimspeki og hefur starfað sem stundakennari við Háskóla Íslands, ásamt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir VG. Sunna Valgerðardóttir, sem áður starfaði fyrir þinglokkinn, mun hefja störf á skrifstofu VG þar sem hún verður samskipta- og miðlunarstjóri. Vistaskipti Vinstri græn Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Vinstri grænna þar sem starfslið þingflokksins í vetur er kynnt til leiks. Í tilkynningu segir að Alma hafi í störfum sínum sem blaðamaður lagt sérstaka áherslu á málaflokka eins og húsnæðismál, útlendingamál og heilbrigðismál. „Hún vann til blaðamannaverðlauna Íslands árið 2020 fyrir umfjöllun um loftslagsmál. Hún er menntuð í sviðslistum úr LHÍ, hefur unnið sem leikstjóri, dagskrárgerðarkona og ritstýrir sinni eigin útgáfu sem heitir GARG.“ Brynhildur Björnsdóttir varaþingmaður VG í Reykavík suður, verður áfram starfsmaður þingflokksins. Hún hefur áður starfað sem sjálfstætt starfandi blaðakona og dagskrárgerðarkona á Rás eitt. Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson hefur starfað á skrifstofu Vinstri grænna síðastliðin tvö ár. Hann lauk nýverið doktorsprófi í heimspeki og hefur starfað sem stundakennari við Háskóla Íslands, ásamt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir VG. Sunna Valgerðardóttir, sem áður starfaði fyrir þinglokkinn, mun hefja störf á skrifstofu VG þar sem hún verður samskipta- og miðlunarstjóri.
Vistaskipti Vinstri græn Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira