Gallagher farinn frá Madríd og aftur til Chelsea Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. ágúst 2024 15:46 Conor Gallagher hélt hann yrði leikmaður Atlético Madrid en er nú mættur aftur á æfingar hjá Chelsea. Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images Óvíst er hvort Atlético Madrid takist að fjármagna félagaskipti Conors Gallagher frá Chelsea. Samningar voru í höfn en Chelsea hefur kallað leikmanninn aftur til sín. Chelsea samþykkti 33 milljóna punda tilboð Atlético í leikmanninn. Samkomulag náðist um laun og læknisskoðun var frágengin en nú hefur Gallagher flogið frá Madríd og aftur til Lundúna. Hann hafði æft með Atlético síðustu daga, spenna var fyrir skiptunum og þau voru vel auglýst á samfélagsmiðlum. Conor Gallagher visitó el Cívitas @Metropolitano mientras Atlético de Madrid y Chelsea FC ultiman su traspaso. pic.twitter.com/yKDEl9v3LA— Atlético de Madrid (@Atleti) August 9, 2024 Gallagher hefur nú farið aftur til Chelsea og mun gangast undir hefðbundna læknisskoðun og þolmælingar eins og leikmenn gera alltaf þegar þeir snúa úr sumarfríum. Atlético treysti á að selja sóknarmanninn Samu Omorodion til Chelsea til að fjármagna kaupin, en þær viðræður féllu niður um helgina. Nú hefur Atlético boðið Chelsea að kaupa Joao Felix, sem eyddi hálfu tímabili á láni hjá Chelsea árið 2023. Svo greindi framkvæmdastjóri Valencia frá því að Atlético hafi viljað hætta við kaupin á Gallagher og sækja frekar Javi Guerra frá Valencia, en þær viðræður hafa einnig staðnað. Tæpar þrjár vikur eru þar til félagaskiptaglugginn lokar og óvíst er hvort gengið verði frá kaupum á Gallagher. Sem stendur er hann enn þá leikmaður Chelsea og mun æfa með félaginu þar til annað kemur í ljós. Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Chelsea samþykkti 33 milljóna punda tilboð Atlético í leikmanninn. Samkomulag náðist um laun og læknisskoðun var frágengin en nú hefur Gallagher flogið frá Madríd og aftur til Lundúna. Hann hafði æft með Atlético síðustu daga, spenna var fyrir skiptunum og þau voru vel auglýst á samfélagsmiðlum. Conor Gallagher visitó el Cívitas @Metropolitano mientras Atlético de Madrid y Chelsea FC ultiman su traspaso. pic.twitter.com/yKDEl9v3LA— Atlético de Madrid (@Atleti) August 9, 2024 Gallagher hefur nú farið aftur til Chelsea og mun gangast undir hefðbundna læknisskoðun og þolmælingar eins og leikmenn gera alltaf þegar þeir snúa úr sumarfríum. Atlético treysti á að selja sóknarmanninn Samu Omorodion til Chelsea til að fjármagna kaupin, en þær viðræður féllu niður um helgina. Nú hefur Atlético boðið Chelsea að kaupa Joao Felix, sem eyddi hálfu tímabili á láni hjá Chelsea árið 2023. Svo greindi framkvæmdastjóri Valencia frá því að Atlético hafi viljað hætta við kaupin á Gallagher og sækja frekar Javi Guerra frá Valencia, en þær viðræður hafa einnig staðnað. Tæpar þrjár vikur eru þar til félagaskiptaglugginn lokar og óvíst er hvort gengið verði frá kaupum á Gallagher. Sem stendur er hann enn þá leikmaður Chelsea og mun æfa með félaginu þar til annað kemur í ljós.
Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira