Kynnti nýjan majónes rakspíra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2024 08:31 Will Levis í auglýsingunni fyrir nýja rakspírann sinn. Will Levis er leikstjórnandi í NFL-deildinni með liði Tennessee Titans. Hann er með lífstíðarsamning við Hellman´s majónes og ekki að ástæðulausu. Levis olli miklum usla í netheimum fyrir nýliðavalið þegar hann sagði frá því að hann notaði majónes út í kaffið sitt. Margir urðu mjög hneykslaðir á kappanum og hann fékk fyrir vikið auka athygli. Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallaði um þetta óvenjulega mál og menn þar á bæ prófuðu að setja majónes út í kaffið eins og sjá má hér fyrir neðan. Frítt majónes alla ævi Hellman´s fyrirtækið var svo ánægt með þetta að leikmaðurinn fékk lífstíðarsamning hjá fyrirtækinu. Hann fær nú frítt allt það majónes sem honum vantar út ævina. Levis er alls ekki hættur að auka hróður majónesins og er enn á ný kominn með uppáhaldið sitt á nýjar slóðir. Hellman´s og Levis kynntu á dögunum nýjan majónes rakspíra. Það þarf ekki að koma á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem majónes rakspíri kemur á markað. Nú get ég lyktað eins og majónes líka Rakspírinn heitir „Will Levis No. 8“ en hvernig lyktar majónes rakspíri? Samkvæmt kynningunni þá er lyktin djörf með örlitlum majónes keim ásamt moskus ilmefni og vanillu. Þá er smá kaffi undirtónn þarna líka. „Ég hef látið draum minn rætast um að búa til lykt sem er engu öðru lík. Ég hef borðað majónes, drukkið majónes og nú get ég lyktað eins og majónes líka,“ sagði umræddur Will Levis. The fragrance you’ve been craving is here. Introducing Will Levis No. 8, Parfum de Mayonnaise. Daily supply is limited.https://t.co/JKguMXqV7d pic.twitter.com/cJZVYNQlNC— Hellmann's Mayonnaise (@Hellmanns) August 13, 2024 NFL Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Sjá meira
Levis olli miklum usla í netheimum fyrir nýliðavalið þegar hann sagði frá því að hann notaði majónes út í kaffið sitt. Margir urðu mjög hneykslaðir á kappanum og hann fékk fyrir vikið auka athygli. Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallaði um þetta óvenjulega mál og menn þar á bæ prófuðu að setja majónes út í kaffið eins og sjá má hér fyrir neðan. Frítt majónes alla ævi Hellman´s fyrirtækið var svo ánægt með þetta að leikmaðurinn fékk lífstíðarsamning hjá fyrirtækinu. Hann fær nú frítt allt það majónes sem honum vantar út ævina. Levis er alls ekki hættur að auka hróður majónesins og er enn á ný kominn með uppáhaldið sitt á nýjar slóðir. Hellman´s og Levis kynntu á dögunum nýjan majónes rakspíra. Það þarf ekki að koma á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem majónes rakspíri kemur á markað. Nú get ég lyktað eins og majónes líka Rakspírinn heitir „Will Levis No. 8“ en hvernig lyktar majónes rakspíri? Samkvæmt kynningunni þá er lyktin djörf með örlitlum majónes keim ásamt moskus ilmefni og vanillu. Þá er smá kaffi undirtónn þarna líka. „Ég hef látið draum minn rætast um að búa til lykt sem er engu öðru lík. Ég hef borðað majónes, drukkið majónes og nú get ég lyktað eins og majónes líka,“ sagði umræddur Will Levis. The fragrance you’ve been craving is here. Introducing Will Levis No. 8, Parfum de Mayonnaise. Daily supply is limited.https://t.co/JKguMXqV7d pic.twitter.com/cJZVYNQlNC— Hellmann's Mayonnaise (@Hellmanns) August 13, 2024
NFL Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti