Ungfrú Ísland í dag: „Saman geta konur sigrað heiminn“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. ágúst 2024 07:00 Manúela Ósk er full tilhlökkunar fyrir Ungfrú Ísland á morgun. Arnór Trausti Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í kvöld í Gamla Bíói og er tilhlökkunin hjá hópnum orðin mikil. Blaðamaður tók púlsinn á Manúelu Ósk Harðardóttur, framkvæmdastjóra keppninnar. Manúela Ósk var stödd í dómaraviðtölum þegar blaðamaður náði tali af henni og segir hún það vera hvað mest krefjandi hluti ferlisins. „Ég er með svo mikla negludómnefn sem velur án efa frábæran sigurvegara,“ segir Manúel Ósk en í dómnefnd eru Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður, Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi, Guðmundur „Gummi Kíró“ Birkir Pálmason, kírópraktor og áhrifavaldur, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, viðskiptakona og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush og Kolbrún Pálína Helgadóttir, athafnakona. 25 stúlkur keppast um titilinn Ungfrú Ísland á morgun og verður keppnin í beinu streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi. „Þetta er í níunda skipti sem ég held keppnina og mér finnst okkur alltaf takast betur og betur til. Ferlið í ár það flottasta hingað til. Ég lofa glæsilegu „showi“ í kvöld, stelpurnar eru spenntar að komast á sviðið og skína skært fyrir áhorfendur.“ Undirbúningur hefur verið í fullum gangi síðastliðna mánuði og hefur Manúela Ósk haft nóg fyrir stafni. „Þessi dagar eru hápunkturinn á mínu ári. Það er svo geggjuð orka í loftinu, svo mikill kærleikur, vinátta og samstaða kvenna en saman geta konur sigrað heiminn,“ segir Manúela Ósk að lokum. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. 14. febrúar 2023 15:58 Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira
Manúela Ósk var stödd í dómaraviðtölum þegar blaðamaður náði tali af henni og segir hún það vera hvað mest krefjandi hluti ferlisins. „Ég er með svo mikla negludómnefn sem velur án efa frábæran sigurvegara,“ segir Manúel Ósk en í dómnefnd eru Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður, Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi, Guðmundur „Gummi Kíró“ Birkir Pálmason, kírópraktor og áhrifavaldur, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, viðskiptakona og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush og Kolbrún Pálína Helgadóttir, athafnakona. 25 stúlkur keppast um titilinn Ungfrú Ísland á morgun og verður keppnin í beinu streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi. „Þetta er í níunda skipti sem ég held keppnina og mér finnst okkur alltaf takast betur og betur til. Ferlið í ár það flottasta hingað til. Ég lofa glæsilegu „showi“ í kvöld, stelpurnar eru spenntar að komast á sviðið og skína skært fyrir áhorfendur.“ Undirbúningur hefur verið í fullum gangi síðastliðna mánuði og hefur Manúela Ósk haft nóg fyrir stafni. „Þessi dagar eru hápunkturinn á mínu ári. Það er svo geggjuð orka í loftinu, svo mikill kærleikur, vinátta og samstaða kvenna en saman geta konur sigrað heiminn,“ segir Manúela Ósk að lokum.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. 14. febrúar 2023 15:58 Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira
Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. 14. febrúar 2023 15:58