Heitustu hinsegin pör landsins Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. ágúst 2024 07:01 Listinn, sem samanstendur af heitum hinsegin pörum, er síður en svo tæmandi. Hinsegin dagar voru haldnir hátíðlega í liðinni viku þar sem ástinni og fjölbreytileikanum var fagnað með glæsibrag. Í tilefni hátíðarinnar setti lífið á Vísi saman lista sem samanstendur af hinsegin pörum sem eiga það sameiginlegt að vera flottar fyrirmyndir. Páll Óskar og Edgar Antonio Páll Óskar og Edgar Antonio Lucena Angarita stálu senunni á brúðartertunni!Viktor Freyr/Vísir Poppstjarnan Páll Óskar Hjálmtýsson og Edgar Antonio Lucena Angarita kynntust í janúar í fyrra í gegnum stefnumótaforritið Gindr, sem má segja að sé Tinder fyrir homma. Þeir létu pússa sig saman heima í stofu í 27. mars síðastliðinn. Páll Óskar og Antonio voru saman efst á stærðarinnar brúðartertu, í Gleðigöngunni síðastliðinn laugardag, og stálu senunni. Páll Óskar og Antonio deildu sviðinu á brúðkaupstertu View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Margrét Rán og Bryndís Hrönn Margrét Rán er söngkona hljómsveitarinnar Vök og hefur einnig sungið með hljómsveitinni GusGus. Bryndís starfar sem verkefnastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík. Saman eiga þær eina dóttur. „Verð alltaf aðeins öðruvísi skotin í henni þegar hún er uppi á sviði“ View this post on Instagram A post shared by Margrét Rán (@margretranmagnus) Íris Tanja og Elín Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir og dans- og leikkonan Íris Tanja Flygering opinberuðu samband sitt í mars 2022. Í október sama ár trúlofuðu þær sig eftir að Íris fór á skeljarnar. Samtals eiga þær þrjú börn. Lífið virðist leika við parið sem flutti nýverið inn saman í nýja íbúð í Vogahverfinu í Reykjavík. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Jafet Máni og Rúnar Jafet Máni Magnússon og Rúnar Gíslason kynntust fyrir rúmlega þremur árum síðan og búa í dag saman í fallegri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Jafet hefur komið að fjölbreyttum verkefnum tengdum leiklist og dagskrárgerð auk þess að starfa sem flugþjónn hjá Icelandair. Rúnar starfar hins vegar hjá embætti Héraðssaksóknara og hefur verið í lögreglunni undanfarin sjö ár. „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Ingileif og María Rut instagram Ingileif Friðriksdóttir sjónvarps-og fjölmiðlakona og María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, kynntust árið 2013, þá kom Ingileif einnig út úr skápnum eftir að hafa reynt að stíga skrefið í nokkrar vikur. Þær hafa verið saman í rúman áratug og giftu sig eftirminnilega á Flateyri árið 2018. Saman búa þær í Vesturbæ Reykjavíkur og eiga þrjú börn. Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Helgi og Pétur Helgi og Pétur Björgvin.Helgi Ómars Helgi Ómarsson, ljósmyndari og áhrifavaldur, og Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur opinberuðu samband sitt í lok árs 2022. Parið trúlofaði sig 3. mars 2023 þegar Pétur skellti sér á skeljarnar í göngutúr á föstudegi um Paradísardal. Helgi og Pétur hafa ekki enn planað brúðkaupið. Helgi horfir þó mikið til skandinavískra brúðkaupa og dreymir um látlaust sveitabrúðkaup. Huggulegustu hommar landsins keyptu hönnunarperlu í 101 View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Bjarni og Bjarmi Bjarni Snæbjörnsson, leikari, leikskáld og athafnastjóri, og Bjarmi Fannar vöruhönnuður og flugþjónn. Bjarni er leikari og leikskáld og er hvað þekktastur fyrir leikritið Góðan daginn faggi sem var sýnt um allt land. Sömuleiðis er hann höfundur bókarinnar Mennska. Parið hafði verið saman í nokkur ár áður en þeir gengu í hjónaband í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. júní síðastliðinn við litla og einlæga athöfn. Þakklátir að búa í landi þar sem þeir geta gifst ástinni sinni View this post on Instagram A post shared by ʙᴊᴀʀɴɪ sɴᴀᴇʙᴊᴏʀɴssᴏɴ (@bjarni.snaebjornsson) Elísabet Blöndal og Eva Jenný Hjónin Elísabet Blöndal ljósmyndari og Eva Jenný Þorsteinsdóttir myndlistakona kynntust árið 2012 en leiðir þeirra lágu ekki saman fyrr en tveimur árum síðar. Saman eiga þær tvö börn. Áhugamál parsins sameinast í listræna heiminum og dreymir þær um að opna sameignlegt listastudio á næstu árum. „Við eigum ekki hvor aðra heldur veljum við hvor aðra“ View this post on Instagram A post shared by Elísabet Blöndal (@elisabetblondal) Dóra Dúna og Guðlaug Dóra Dúna Sighvatsdóttir ljósmyndari og Guðlaug Björnsdóttir förðunarfræðingur byrjuðu saman í byrjun árs 2022. Eftir átta mánaða samband bað Dóra um hönd Guðlaugar þar sem þær voru staddar í fríi á Ítalíu. „Eftir fyrsta kossinn vissum við báðar að við þráðum ekkert heitar en að vera saman, sem er líklega ástæðan fyrir því hvað hlutirnir gerast hratt,“ sagði Guðlaug í samtali við Vísi. Dóra og Guðlaug létu pússa sig saman við litla athöfn í Fríkirkjunni í júlí í fyrra. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson gaf þær saman en hann skírði yngstu dóttur þeirra þremur vikum fyrr. Fyrir á Guðlaug tvo syni og eina dóttur. Bréf dóttur upphafið að ógleymanlegu bónorði View this post on Instagram A post shared by Dóra Dúna (@doraduna) Bergþór og Albert Albert og Bergþór á horninu þar sem þeir hittust fyrst. Þessi mynd prýddi boðskortið í giftinguna. Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson eru vel þekktir gleðigjafar, Bergþór sem einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar og Albert af matseld sinni og vefmiðlinum alberteldar.com. Þeir hafa verið framarlega í flokki þeirra Íslendinga sem kalla má fagurkera enda sækir fólk í ráðleggingar til þeirra varðandi veisluhöld meðal annars. Þeir giftu sig árið 2016 eftir átján ára trúlofun. View this post on Instagram A post shared by Bergþór Pálsson (@palsson.bergthor) Svavar Örn og Daníel Hárgreiðslumennirnir Svavar Örn Svavarsson og Daníel Örn Hinriksson giftu sig þann 14. ágúst 2022 eftir nítján ára samband. Svavar Örn sér um útvarpsþáttinn Bakaríið á Bylgjunni á laugardagsmorgnum ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur. Daníel Örn og Svavar Örn eru miklir dýravinir og var Daníel formaður hundaræktarfélag Íslands árið 2022 auk þess sem hann sá um þættina Besti vinur mannsins á Stöð 2 árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Svavar Örn (@svavarorn1) Siggi Gunnars og Sigmar Ingi Fjölmiðamaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson, þekktur sem Siggi Gunnars, og Sigmar Ingi Sigurgeirsson opinberuðu samband sitt í byrjun árs 2023. Siggi starfar í dag sem tónlistarstjóri Rásar 2 en starfaði lengi vel hjá útvarpsstöðinni K100. Sigmar starfar sem deildarstjóri Tómstundamiðstöðvarinnar hjá Lækjarskóla í Hafnarfirði. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Listinn er síður en svo tæmandi og mætti lengi telja og nefna fleiri glæsileg hinsegin pör sem ættu heima á listanum. Hinsegin Ástin og lífið Tengdar fréttir Dró Antonio grunlausan með sér í Gamla bíó „Hann vissi ekkert hver ég var þegar hann kynnist mér. En eftir tvo daga, ég held að það hafi verið á miðvikudegi, sagði ég við hann: „Ég verð að segja þér við hvað ég vinn,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson sem dró eiginmann sinn, Edgar Antonio Lucena Angarita, með sér á skólaball í Gamla bíói. 16. ágúst 2024 07:00 Myndaveisla: Litadýrð, ást og valdefling í Gleðigöngunni Stemningin í bænum var gríðarleg á laugardag í stórglæsilegri Gleðigöngu þar sem margvíslegur hópur fólks kom saman að fagna fjölbreytileikanum. 12. ágúst 2024 13:02 Stjörnulífið: Gleðigangan, ástin og Pamela Anderson Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Gleðigangan bar þar hæst og fyllti samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika um helgina. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. 12. ágúst 2024 09:51 „Hatrið má ekki sigra“ Hinsegin dagar eru gengnir í garð með tilheyrandi lífi, litagleði og sýnileika. Gleðin nær svo ákveðnu hámarki í Reykjavík á morgun þegar Gleðigangan fer fram og margvíslegur hópur hinsegin fólks sameinast í kröfugöngu sem er á sama tíma mikill fögnuður. 9. ágúst 2024 07:01 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Páll Óskar og Edgar Antonio Páll Óskar og Edgar Antonio Lucena Angarita stálu senunni á brúðartertunni!Viktor Freyr/Vísir Poppstjarnan Páll Óskar Hjálmtýsson og Edgar Antonio Lucena Angarita kynntust í janúar í fyrra í gegnum stefnumótaforritið Gindr, sem má segja að sé Tinder fyrir homma. Þeir létu pússa sig saman heima í stofu í 27. mars síðastliðinn. Páll Óskar og Antonio voru saman efst á stærðarinnar brúðartertu, í Gleðigöngunni síðastliðinn laugardag, og stálu senunni. Páll Óskar og Antonio deildu sviðinu á brúðkaupstertu View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Margrét Rán og Bryndís Hrönn Margrét Rán er söngkona hljómsveitarinnar Vök og hefur einnig sungið með hljómsveitinni GusGus. Bryndís starfar sem verkefnastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík. Saman eiga þær eina dóttur. „Verð alltaf aðeins öðruvísi skotin í henni þegar hún er uppi á sviði“ View this post on Instagram A post shared by Margrét Rán (@margretranmagnus) Íris Tanja og Elín Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir og dans- og leikkonan Íris Tanja Flygering opinberuðu samband sitt í mars 2022. Í október sama ár trúlofuðu þær sig eftir að Íris fór á skeljarnar. Samtals eiga þær þrjú börn. Lífið virðist leika við parið sem flutti nýverið inn saman í nýja íbúð í Vogahverfinu í Reykjavík. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Jafet Máni og Rúnar Jafet Máni Magnússon og Rúnar Gíslason kynntust fyrir rúmlega þremur árum síðan og búa í dag saman í fallegri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Jafet hefur komið að fjölbreyttum verkefnum tengdum leiklist og dagskrárgerð auk þess að starfa sem flugþjónn hjá Icelandair. Rúnar starfar hins vegar hjá embætti Héraðssaksóknara og hefur verið í lögreglunni undanfarin sjö ár. „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Ingileif og María Rut instagram Ingileif Friðriksdóttir sjónvarps-og fjölmiðlakona og María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, kynntust árið 2013, þá kom Ingileif einnig út úr skápnum eftir að hafa reynt að stíga skrefið í nokkrar vikur. Þær hafa verið saman í rúman áratug og giftu sig eftirminnilega á Flateyri árið 2018. Saman búa þær í Vesturbæ Reykjavíkur og eiga þrjú börn. Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Helgi og Pétur Helgi og Pétur Björgvin.Helgi Ómars Helgi Ómarsson, ljósmyndari og áhrifavaldur, og Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur opinberuðu samband sitt í lok árs 2022. Parið trúlofaði sig 3. mars 2023 þegar Pétur skellti sér á skeljarnar í göngutúr á föstudegi um Paradísardal. Helgi og Pétur hafa ekki enn planað brúðkaupið. Helgi horfir þó mikið til skandinavískra brúðkaupa og dreymir um látlaust sveitabrúðkaup. Huggulegustu hommar landsins keyptu hönnunarperlu í 101 View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Bjarni og Bjarmi Bjarni Snæbjörnsson, leikari, leikskáld og athafnastjóri, og Bjarmi Fannar vöruhönnuður og flugþjónn. Bjarni er leikari og leikskáld og er hvað þekktastur fyrir leikritið Góðan daginn faggi sem var sýnt um allt land. Sömuleiðis er hann höfundur bókarinnar Mennska. Parið hafði verið saman í nokkur ár áður en þeir gengu í hjónaband í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. júní síðastliðinn við litla og einlæga athöfn. Þakklátir að búa í landi þar sem þeir geta gifst ástinni sinni View this post on Instagram A post shared by ʙᴊᴀʀɴɪ sɴᴀᴇʙᴊᴏʀɴssᴏɴ (@bjarni.snaebjornsson) Elísabet Blöndal og Eva Jenný Hjónin Elísabet Blöndal ljósmyndari og Eva Jenný Þorsteinsdóttir myndlistakona kynntust árið 2012 en leiðir þeirra lágu ekki saman fyrr en tveimur árum síðar. Saman eiga þær tvö börn. Áhugamál parsins sameinast í listræna heiminum og dreymir þær um að opna sameignlegt listastudio á næstu árum. „Við eigum ekki hvor aðra heldur veljum við hvor aðra“ View this post on Instagram A post shared by Elísabet Blöndal (@elisabetblondal) Dóra Dúna og Guðlaug Dóra Dúna Sighvatsdóttir ljósmyndari og Guðlaug Björnsdóttir förðunarfræðingur byrjuðu saman í byrjun árs 2022. Eftir átta mánaða samband bað Dóra um hönd Guðlaugar þar sem þær voru staddar í fríi á Ítalíu. „Eftir fyrsta kossinn vissum við báðar að við þráðum ekkert heitar en að vera saman, sem er líklega ástæðan fyrir því hvað hlutirnir gerast hratt,“ sagði Guðlaug í samtali við Vísi. Dóra og Guðlaug létu pússa sig saman við litla athöfn í Fríkirkjunni í júlí í fyrra. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson gaf þær saman en hann skírði yngstu dóttur þeirra þremur vikum fyrr. Fyrir á Guðlaug tvo syni og eina dóttur. Bréf dóttur upphafið að ógleymanlegu bónorði View this post on Instagram A post shared by Dóra Dúna (@doraduna) Bergþór og Albert Albert og Bergþór á horninu þar sem þeir hittust fyrst. Þessi mynd prýddi boðskortið í giftinguna. Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson eru vel þekktir gleðigjafar, Bergþór sem einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar og Albert af matseld sinni og vefmiðlinum alberteldar.com. Þeir hafa verið framarlega í flokki þeirra Íslendinga sem kalla má fagurkera enda sækir fólk í ráðleggingar til þeirra varðandi veisluhöld meðal annars. Þeir giftu sig árið 2016 eftir átján ára trúlofun. View this post on Instagram A post shared by Bergþór Pálsson (@palsson.bergthor) Svavar Örn og Daníel Hárgreiðslumennirnir Svavar Örn Svavarsson og Daníel Örn Hinriksson giftu sig þann 14. ágúst 2022 eftir nítján ára samband. Svavar Örn sér um útvarpsþáttinn Bakaríið á Bylgjunni á laugardagsmorgnum ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur. Daníel Örn og Svavar Örn eru miklir dýravinir og var Daníel formaður hundaræktarfélag Íslands árið 2022 auk þess sem hann sá um þættina Besti vinur mannsins á Stöð 2 árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Svavar Örn (@svavarorn1) Siggi Gunnars og Sigmar Ingi Fjölmiðamaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson, þekktur sem Siggi Gunnars, og Sigmar Ingi Sigurgeirsson opinberuðu samband sitt í byrjun árs 2023. Siggi starfar í dag sem tónlistarstjóri Rásar 2 en starfaði lengi vel hjá útvarpsstöðinni K100. Sigmar starfar sem deildarstjóri Tómstundamiðstöðvarinnar hjá Lækjarskóla í Hafnarfirði. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Listinn er síður en svo tæmandi og mætti lengi telja og nefna fleiri glæsileg hinsegin pör sem ættu heima á listanum.
Hinsegin Ástin og lífið Tengdar fréttir Dró Antonio grunlausan með sér í Gamla bíó „Hann vissi ekkert hver ég var þegar hann kynnist mér. En eftir tvo daga, ég held að það hafi verið á miðvikudegi, sagði ég við hann: „Ég verð að segja þér við hvað ég vinn,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson sem dró eiginmann sinn, Edgar Antonio Lucena Angarita, með sér á skólaball í Gamla bíói. 16. ágúst 2024 07:00 Myndaveisla: Litadýrð, ást og valdefling í Gleðigöngunni Stemningin í bænum var gríðarleg á laugardag í stórglæsilegri Gleðigöngu þar sem margvíslegur hópur fólks kom saman að fagna fjölbreytileikanum. 12. ágúst 2024 13:02 Stjörnulífið: Gleðigangan, ástin og Pamela Anderson Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Gleðigangan bar þar hæst og fyllti samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika um helgina. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. 12. ágúst 2024 09:51 „Hatrið má ekki sigra“ Hinsegin dagar eru gengnir í garð með tilheyrandi lífi, litagleði og sýnileika. Gleðin nær svo ákveðnu hámarki í Reykjavík á morgun þegar Gleðigangan fer fram og margvíslegur hópur hinsegin fólks sameinast í kröfugöngu sem er á sama tíma mikill fögnuður. 9. ágúst 2024 07:01 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Dró Antonio grunlausan með sér í Gamla bíó „Hann vissi ekkert hver ég var þegar hann kynnist mér. En eftir tvo daga, ég held að það hafi verið á miðvikudegi, sagði ég við hann: „Ég verð að segja þér við hvað ég vinn,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson sem dró eiginmann sinn, Edgar Antonio Lucena Angarita, með sér á skólaball í Gamla bíói. 16. ágúst 2024 07:00
Myndaveisla: Litadýrð, ást og valdefling í Gleðigöngunni Stemningin í bænum var gríðarleg á laugardag í stórglæsilegri Gleðigöngu þar sem margvíslegur hópur fólks kom saman að fagna fjölbreytileikanum. 12. ágúst 2024 13:02
Stjörnulífið: Gleðigangan, ástin og Pamela Anderson Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Gleðigangan bar þar hæst og fyllti samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika um helgina. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. 12. ágúst 2024 09:51
„Hatrið má ekki sigra“ Hinsegin dagar eru gengnir í garð með tilheyrandi lífi, litagleði og sýnileika. Gleðin nær svo ákveðnu hámarki í Reykjavík á morgun þegar Gleðigangan fer fram og margvíslegur hópur hinsegin fólks sameinast í kröfugöngu sem er á sama tíma mikill fögnuður. 9. ágúst 2024 07:01