„Kominn tími til að ég myndi stíga upp“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. ágúst 2024 21:46 Jónatan Ingi skoraði bæði mörk Vals í kvöld. Vísir/Anton Brink Valur vann 5-1 sigur gegn HK á heimavelli. Jónatan Ingi Jónsson, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. „Við mættum almennilega til leiks. Síðustu tveir leikir hafa ekki verið góðir í deildinni og við ætluðum að spila vel frá fyrstu mínútu sem mér fannst við gera. Þeir fengu síðan á sig víti og rautt spjald og eftir að við komumst 2-1 yfir þá fannst mér aldrei vera spurning hver myndi vinna,“ sagði Jónatan Ingi ánægður með sigurinn. Jónatan Ingi var allt í öllu og upplegg Vals snerist mikið um að hann fengi boltann og myndi búa til færi á hægri kantinum. „Mér fannst kominn tími til að ég myndi stíga upp. Mér fannst ég ekki góður gegn KA og það var mikilvægt að ég myndi hjálpa liðinu sem var mjög gott.“ „Það var kærkomið að labba út af vellinum með sigur. Það var auðvitað gaman að skora en maður var farinn að „kreiva“ sigurinn.“ Í stöðunni 4-1 hafði bæði Jónatan og Gylfi Þór Sigurðsson skorað tvö mörk. Jónatan skoraði sitt þriðja mark eftir skot frá Gylfa sem Christoffer Felix Cornelius Petersen, markmaður HK, varði. „Við hlógum af þessu. Ég vissi ekki af honum en hann átti gott skot og maður fylgir alltaf eftir því maður veit að skotin hans fara á markið og ég var klár og mark er mark sama hver skorar það.“ Aðspurður hvernig Túfa hefur komið inn sem þjálfari Vals sagðist Jónatan vera ánægður með hans störf. „Það hefur verið lítill tími og stutt á milli leikja en hann hefur komið með sínar áherslur og mun hægt og rólega bæta við meira sem er jákvætt,“ sagði Jónatan Ingi Jónsson eftir leik. Besta deild karla Valur Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sjá meira
„Við mættum almennilega til leiks. Síðustu tveir leikir hafa ekki verið góðir í deildinni og við ætluðum að spila vel frá fyrstu mínútu sem mér fannst við gera. Þeir fengu síðan á sig víti og rautt spjald og eftir að við komumst 2-1 yfir þá fannst mér aldrei vera spurning hver myndi vinna,“ sagði Jónatan Ingi ánægður með sigurinn. Jónatan Ingi var allt í öllu og upplegg Vals snerist mikið um að hann fengi boltann og myndi búa til færi á hægri kantinum. „Mér fannst kominn tími til að ég myndi stíga upp. Mér fannst ég ekki góður gegn KA og það var mikilvægt að ég myndi hjálpa liðinu sem var mjög gott.“ „Það var kærkomið að labba út af vellinum með sigur. Það var auðvitað gaman að skora en maður var farinn að „kreiva“ sigurinn.“ Í stöðunni 4-1 hafði bæði Jónatan og Gylfi Þór Sigurðsson skorað tvö mörk. Jónatan skoraði sitt þriðja mark eftir skot frá Gylfa sem Christoffer Felix Cornelius Petersen, markmaður HK, varði. „Við hlógum af þessu. Ég vissi ekki af honum en hann átti gott skot og maður fylgir alltaf eftir því maður veit að skotin hans fara á markið og ég var klár og mark er mark sama hver skorar það.“ Aðspurður hvernig Túfa hefur komið inn sem þjálfari Vals sagðist Jónatan vera ánægður með hans störf. „Það hefur verið lítill tími og stutt á milli leikja en hann hefur komið með sínar áherslur og mun hægt og rólega bæta við meira sem er jákvætt,“ sagði Jónatan Ingi Jónsson eftir leik.
Besta deild karla Valur Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sjá meira