Kominn í pásu frá sterunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. ágúst 2024 12:45 Gummi Emil öskrar meðal annars af lífs og sálarkröftum fyrir Sindra og segir það bráðnauðsynlegt fyrir heilsuna. Vísir Guðmundur Emil Jóhannsson eða Gummi Emil segist vera í pásu frá sterum. Hann hefur engar áhyggjur af lungnabólgu þrátt fyrir að vera alltaf ber að ofan og segir ekki tíma kominn á að eignast kærustu. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til kappans í Íslandi í dag. Gummi Emil virðist vera út um allt þessa dagana, er öflugur á Instagram og Tik-Tok og boðar heilsusamlegan lífsstíl þó einhverjir gætu verið því ósammála. Þegar Sindra bar að garði var Gummi ný kominn aftur heim úr fjallgöngu. Hann gerði sér lítið fyrir og fór á Esjuna í morgunsárið, líkt og raunar marga aðra daga. Ekki á sterum í tíu mánuði Gummi er alltaf ber að ofan en segist engar áhyggjur hafa af því að fá lungnabólgu. Þá ræðir hann líka steranotkun sína við Sindra og segist ekki hafa notað slíkt undanfarna tíu mánuði. „Ég er ekki á sterum núna. Ég hef verið á sterum en er búinn að taka pásu í tíu mánuði cirka. Sem er mjög góður tími, langur tími,“ segir Gummi. „Ég er líka bara fæddur með góð gen og þetta lúkk,“ segir Gummi sem er jafnframt 1,75 á hæð. Sama hæð og Mike Tyson líkt og Gummi kemur inn á í morgunkaffinu með Sindra. Á ekki kærustu Þá spurði Sindra Gumma út í ástarmál hans. Gummi er 26 ára og er einhleypur. Ástæðan er sú að sögn Gumma að hann hefur verið á miklu ferðalagi að kynnast sjálfum sér. „En aftur á móti þá skaparðu sjálfan þig líka. Síðan er einhver grunnur hver þú ert, en það er kannski ekkert mikið sniðugt fyrir mig að festa mig þangað til ég er 28, 29, 30. Samkvæmt stjörnuspá sko og kannski líka bara samkvæmt því hvaða tímapunkti ég er á í lífinu núna.“ Gummi segir að það sem drífi hann áfram sé hreyfingin og það sem hún geri fyrir andlega heilsu hans. Hann verði að fá útrás og öskra. 95 prósent fólks hafi aldrei öskrað. „Veistu hvað það er gott?“ spyr Gummi áður en hann öskrar hressilega fyrir Sindra. Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir Gummi Emil grípur til sinna ráða eftir fangelsisdóm Einkaþjálfarinn, áhrifavaldurinn og nú listamaðurinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, hefur hafið sölu á bolum með áletruninni Free Gemil eða frelsum Gemil. Hann segir ágóðann af bolasölunni fara uppi í málskostnaðinn en hann var nýverið dæmdur í þrjátíu daga óskilorðsbundið fangelsi. 26. júní 2024 13:02 Aron Can og Gummi Emil í fullu fjöri með Mari Góð stemning var í Snæfellsjökulshlaupinu síðastliðinn laugardag þegar hlauparar hlupu tuttugu og tvo kílómetra frá Arnarstapa yfir jökulhálsinn til Ólafsvíkur. 25. júní 2024 20:00 „Það er svo auðvelt að vera aumingi í dag“ Að hætta í nikótínpúðum, borða meira, fara í nokkra göngutúra - og ekki vera aumingi; þetta er á meðal þess sem Guðmundur Emil Jóhannsson einkaþjálfari, betur þekktur sem Gummi Emil, leggur til að fólk tileinki sér á nýju líkamsræktarári. Hann hefur áhyggjur af heilsu fólks sem hangir á samfélagsmiðlum daginn inn og út. 13. janúar 2023 09:01 Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Glatkistunni lokað Menning Grindavík sigursæl erlendis Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Sjá meira
Gummi Emil virðist vera út um allt þessa dagana, er öflugur á Instagram og Tik-Tok og boðar heilsusamlegan lífsstíl þó einhverjir gætu verið því ósammála. Þegar Sindra bar að garði var Gummi ný kominn aftur heim úr fjallgöngu. Hann gerði sér lítið fyrir og fór á Esjuna í morgunsárið, líkt og raunar marga aðra daga. Ekki á sterum í tíu mánuði Gummi er alltaf ber að ofan en segist engar áhyggjur hafa af því að fá lungnabólgu. Þá ræðir hann líka steranotkun sína við Sindra og segist ekki hafa notað slíkt undanfarna tíu mánuði. „Ég er ekki á sterum núna. Ég hef verið á sterum en er búinn að taka pásu í tíu mánuði cirka. Sem er mjög góður tími, langur tími,“ segir Gummi. „Ég er líka bara fæddur með góð gen og þetta lúkk,“ segir Gummi sem er jafnframt 1,75 á hæð. Sama hæð og Mike Tyson líkt og Gummi kemur inn á í morgunkaffinu með Sindra. Á ekki kærustu Þá spurði Sindra Gumma út í ástarmál hans. Gummi er 26 ára og er einhleypur. Ástæðan er sú að sögn Gumma að hann hefur verið á miklu ferðalagi að kynnast sjálfum sér. „En aftur á móti þá skaparðu sjálfan þig líka. Síðan er einhver grunnur hver þú ert, en það er kannski ekkert mikið sniðugt fyrir mig að festa mig þangað til ég er 28, 29, 30. Samkvæmt stjörnuspá sko og kannski líka bara samkvæmt því hvaða tímapunkti ég er á í lífinu núna.“ Gummi segir að það sem drífi hann áfram sé hreyfingin og það sem hún geri fyrir andlega heilsu hans. Hann verði að fá útrás og öskra. 95 prósent fólks hafi aldrei öskrað. „Veistu hvað það er gott?“ spyr Gummi áður en hann öskrar hressilega fyrir Sindra.
Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir Gummi Emil grípur til sinna ráða eftir fangelsisdóm Einkaþjálfarinn, áhrifavaldurinn og nú listamaðurinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, hefur hafið sölu á bolum með áletruninni Free Gemil eða frelsum Gemil. Hann segir ágóðann af bolasölunni fara uppi í málskostnaðinn en hann var nýverið dæmdur í þrjátíu daga óskilorðsbundið fangelsi. 26. júní 2024 13:02 Aron Can og Gummi Emil í fullu fjöri með Mari Góð stemning var í Snæfellsjökulshlaupinu síðastliðinn laugardag þegar hlauparar hlupu tuttugu og tvo kílómetra frá Arnarstapa yfir jökulhálsinn til Ólafsvíkur. 25. júní 2024 20:00 „Það er svo auðvelt að vera aumingi í dag“ Að hætta í nikótínpúðum, borða meira, fara í nokkra göngutúra - og ekki vera aumingi; þetta er á meðal þess sem Guðmundur Emil Jóhannsson einkaþjálfari, betur þekktur sem Gummi Emil, leggur til að fólk tileinki sér á nýju líkamsræktarári. Hann hefur áhyggjur af heilsu fólks sem hangir á samfélagsmiðlum daginn inn og út. 13. janúar 2023 09:01 Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Glatkistunni lokað Menning Grindavík sigursæl erlendis Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Sjá meira
Gummi Emil grípur til sinna ráða eftir fangelsisdóm Einkaþjálfarinn, áhrifavaldurinn og nú listamaðurinn Guðmundur Emil Jóhannsson, betur þekktur sem Gummi Emil, hefur hafið sölu á bolum með áletruninni Free Gemil eða frelsum Gemil. Hann segir ágóðann af bolasölunni fara uppi í málskostnaðinn en hann var nýverið dæmdur í þrjátíu daga óskilorðsbundið fangelsi. 26. júní 2024 13:02
Aron Can og Gummi Emil í fullu fjöri með Mari Góð stemning var í Snæfellsjökulshlaupinu síðastliðinn laugardag þegar hlauparar hlupu tuttugu og tvo kílómetra frá Arnarstapa yfir jökulhálsinn til Ólafsvíkur. 25. júní 2024 20:00
„Það er svo auðvelt að vera aumingi í dag“ Að hætta í nikótínpúðum, borða meira, fara í nokkra göngutúra - og ekki vera aumingi; þetta er á meðal þess sem Guðmundur Emil Jóhannsson einkaþjálfari, betur þekktur sem Gummi Emil, leggur til að fólk tileinki sér á nýju líkamsræktarári. Hann hefur áhyggjur af heilsu fólks sem hangir á samfélagsmiðlum daginn inn og út. 13. janúar 2023 09:01