Blóðið rann þegar hokkíkona fékk bolta í andlitið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2024 08:31 Joosje Burg liggur á vellinum eftir að hafa fengið boltann í andlitið. getty/Eric Verhoeven Gera þurfti hlé á leik Hollands og Argentínu í hokkí kvenna á Ólympíuleikunum í París eftir að leikmaður hollenska liðsins meiddist illa eftir að hafa fengið boltann í andlitið. Joosje Burg varð fyrir því óláni að fá fast skot af stuttu færi í andlitið í leiknum í gær. Blóð rann úr höfði Burgs sem lá óvíg eftir á vellinum. Leikmenn og sjúkrateymi hlupu til Burgs og huguðu að henni. Rúmlega fimm mínútna hlé var gert á leiknum á meðan gert var að sárum hennar. Síðan þurfti að hreinsa blóðið af vellinum. Meiðsli Burgs voru svo ljót að Eurosport, sem sýndi leikinn beint, ákvað að sýna ekki myndir af henni liggjandi á vellinum. Þrátt fyrir allt harkaði Burg af sér og sneri aftur á völlinn eftir að hafa skipt um treyju, þar sem hún gamla var útötuð í blóði. Burg og stöllur hennar unnu leikinn, 3-0, og mæta Kína í úrslitaleiknum á morgun. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Joosje Burg varð fyrir því óláni að fá fast skot af stuttu færi í andlitið í leiknum í gær. Blóð rann úr höfði Burgs sem lá óvíg eftir á vellinum. Leikmenn og sjúkrateymi hlupu til Burgs og huguðu að henni. Rúmlega fimm mínútna hlé var gert á leiknum á meðan gert var að sárum hennar. Síðan þurfti að hreinsa blóðið af vellinum. Meiðsli Burgs voru svo ljót að Eurosport, sem sýndi leikinn beint, ákvað að sýna ekki myndir af henni liggjandi á vellinum. Þrátt fyrir allt harkaði Burg af sér og sneri aftur á völlinn eftir að hafa skipt um treyju, þar sem hún gamla var útötuð í blóði. Burg og stöllur hennar unnu leikinn, 3-0, og mæta Kína í úrslitaleiknum á morgun.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira