Guardiola gerði grín að hárgreiðslu De Bruyne á fyrstu æfingunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 18:02 Hárið fór ekki í augu Kevin De Bruyne sem lék listir sínar með boltann á fyrstu æfingunni eftir sumarfrí. mancity.com Kevin De Bruyne er mættur aftur til æfinga með Manchester City eftir sumarfrí. Þjálfarinn Pep Guardiola var glaður að sjá hann en gerði aðeins grín að honum fyrir nýju hárgreiðsluna sem svipar mikið til Erlings Haaland. De Bruyne hefur verið orðaður við brottför frá Manchester City í sumar og því ánægjuefni fyrir aðdáendur þeirra að hann sé mættur á æfingar. Félagið hefur lokið æfingaferð sinni um Bandaríkin og er mætt aftur til Manchester til að undirbúa sig fyrir tímabilið sem hefst á sunnudag þegar þeir mæta nágrönnum sínum Manchester United, í leik um Samfélagsskjöldinn. "Oooooo, top knot!" 😅@KevinDeBruyne trying something a little different! 💈 pic.twitter.com/iGBlCe5f7v— Manchester City (@ManCity) August 6, 2024 De Bruyne eyddi löngum tíma utan vallar á síðasta tímabili vegna meiðsla og hefur ákveðið að láta hárið vaxa á meðan. Hann mætti með hárið í tagli, sem hann hefur aldrei sést með áður, á fyrstu æfinguna. Pep Guardiola hafði gaman af og bað De Bruyne um að útskýra fyrir sér hvað hann væri að pæla. Erling Haaland hefur væntanlega verið ánægður með nýja ásýnd De Bruyne enda keimlíkt taglinu sem Haaland hefur unnið með undanfarin ár. A warm welcome to training from @PepTeam! 🤗🩵 pic.twitter.com/v879swmqil— Manchester City (@ManCity) August 6, 2024 Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
De Bruyne hefur verið orðaður við brottför frá Manchester City í sumar og því ánægjuefni fyrir aðdáendur þeirra að hann sé mættur á æfingar. Félagið hefur lokið æfingaferð sinni um Bandaríkin og er mætt aftur til Manchester til að undirbúa sig fyrir tímabilið sem hefst á sunnudag þegar þeir mæta nágrönnum sínum Manchester United, í leik um Samfélagsskjöldinn. "Oooooo, top knot!" 😅@KevinDeBruyne trying something a little different! 💈 pic.twitter.com/iGBlCe5f7v— Manchester City (@ManCity) August 6, 2024 De Bruyne eyddi löngum tíma utan vallar á síðasta tímabili vegna meiðsla og hefur ákveðið að láta hárið vaxa á meðan. Hann mætti með hárið í tagli, sem hann hefur aldrei sést með áður, á fyrstu æfinguna. Pep Guardiola hafði gaman af og bað De Bruyne um að útskýra fyrir sér hvað hann væri að pæla. Erling Haaland hefur væntanlega verið ánægður með nýja ásýnd De Bruyne enda keimlíkt taglinu sem Haaland hefur unnið með undanfarin ár. A warm welcome to training from @PepTeam! 🤗🩵 pic.twitter.com/v879swmqil— Manchester City (@ManCity) August 6, 2024
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira