Segir föður sínum til syndanna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 10:41 Elon Musk lítur svo á að hann hafi misst barnið sitt þrátt fyrir að Vivian sé sprellilifandi. EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS Vivian Jenna Wilson dóttir milljarðamæringsins Elon Musk segir föður sínum til syndanna í nýrri færslu sem hún birtir á samfélagsmiðlinum Threads. Hún segir hann ekki fjölskyldumann og segir hann ítrekað ljúga um börn sín auk þess sem hann sé raðframhjáhaldari. Hin tuttugu ára gamla Vivian er trans kona en Musk hefur áður tjáð sig á opinberum vettvangi um dóttur sína. Hann hefur sagt hana hafa verið „myrta af woke hugarvírus“ þegar hún hóf kynleiðréttingarferli sitt, að því er fram kemur í umfjöllun PageSix. Vivian segir í færslu sinni að Musk hætti ekki að ljúga til um börn sín. Hún segir hann ekki vera fjölskyldumann, heldur hafi hann ítrekað gerst sekur um framhjáhald. Þá segir Vivian Musk aldrei hafa stigið fæti inn í kirkju, hann sé alls ekki kristinn og þá ýjar hún að því að hann sé rasisti. Hann hafi sagt við hana sex ára gamla að arabíska væri „tungumál óvinarins“. Hinn 53 ára gamli milljarðamæringur á tólf börn með þremur konum. Vivian eignaðist hann með fyrstu eiginkonu sinni Justine Wilson. Hann hefur áður fullyrt að hann hafi verið blekktur til þess að undirrita pappíra sem heimiluðu Vivian að hefja kynleiðréttingarferlið og að honum liði líkt og hann hefði misst barn sitt. Vivian hefur gefið lítið fyrir ummæli föður síns og sagt hann ala á hatri á trans fólki með ummælum sínum. Bandaríkin Málefni trans fólks Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Sjá meira
Hin tuttugu ára gamla Vivian er trans kona en Musk hefur áður tjáð sig á opinberum vettvangi um dóttur sína. Hann hefur sagt hana hafa verið „myrta af woke hugarvírus“ þegar hún hóf kynleiðréttingarferli sitt, að því er fram kemur í umfjöllun PageSix. Vivian segir í færslu sinni að Musk hætti ekki að ljúga til um börn sín. Hún segir hann ekki vera fjölskyldumann, heldur hafi hann ítrekað gerst sekur um framhjáhald. Þá segir Vivian Musk aldrei hafa stigið fæti inn í kirkju, hann sé alls ekki kristinn og þá ýjar hún að því að hann sé rasisti. Hann hafi sagt við hana sex ára gamla að arabíska væri „tungumál óvinarins“. Hinn 53 ára gamli milljarðamæringur á tólf börn með þremur konum. Vivian eignaðist hann með fyrstu eiginkonu sinni Justine Wilson. Hann hefur áður fullyrt að hann hafi verið blekktur til þess að undirrita pappíra sem heimiluðu Vivian að hefja kynleiðréttingarferlið og að honum liði líkt og hann hefði misst barn sitt. Vivian hefur gefið lítið fyrir ummæli föður síns og sagt hann ala á hatri á trans fólki með ummælum sínum.
Bandaríkin Málefni trans fólks Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Sjá meira